Lokafundur á hádegi: Píratar og Samfylkingin hafa samþykkt formlegar viðræður Birgir Olgeirsson skrifar 12. desember 2016 00:12 Leiðtogar flokkanna fimm í þinghúsinu í kvöld. Vísir/Stefán Þingflokkur Pírata hefur samþykkt einróma að farið verði í formlegar stjórnarmyndunarviðræður við Vinstri græn, Viðreisn, Bjarta framtíð og Samfylkinguna. Þingflokkur Samfylkingarinnar samþykkt einnig slíka ályktun á sínum fundi í kvöld. Vinstri græn hafa ekki samþykkt slíka ákvörðun og eru sögð þurfa meiri tíma til umhugsunar. Leiðtogar flokkanna fimm munu hittast klukkan 12 á hádegi á morgun en að þeim fundi loknum mun ráðast hvort flokkarnir munu hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður. Þingflokksfundum Bjartrar framtíðar og Viðreisnar er lokið en ekki er vitað hvort þar hafi verið samþykkt að fara í formlegar viðræður. Fundahöldin hófust klukkan hálf átta í kvöld á nefndarsviði Alþingis þar sem leiðtogar flokkanna fimm ræddust við. Um níu leytið funduðu síðan þingflokkar í sínum þingflokksherbergjum en þingflokkur Viðreisnar fundaði á nefndarsviði Alþingis. Um hálf ellefu leytið í kvöld færðu þingmenn Bjartrar framtíðar sig úr þingflokksherbergi sínu og yfir á nefndarsvið Alþingis, þar sem þingflokkur Viðreisnar fundaði. Alþingi Kosningar 2016 Tengdar fréttir Björt framtíð færði sig yfir á nefndarsviðið þar sem Viðreisn fundar Stíf fundahöld á Alþingi. 11. desember 2016 22:58 Ennþá ágreiningur um stór mál Ríkisstjórnarsamstarf flokkanna fimm, sem hafa verið í óformlegum viðræðum, ræðst í kvöld eða snemma í fyrramálið. 11. desember 2016 19:30 Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Fleiri fréttir Bílastæði planað í grænmetisparadís Ísfirðinga Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Sjá meira
Þingflokkur Pírata hefur samþykkt einróma að farið verði í formlegar stjórnarmyndunarviðræður við Vinstri græn, Viðreisn, Bjarta framtíð og Samfylkinguna. Þingflokkur Samfylkingarinnar samþykkt einnig slíka ályktun á sínum fundi í kvöld. Vinstri græn hafa ekki samþykkt slíka ákvörðun og eru sögð þurfa meiri tíma til umhugsunar. Leiðtogar flokkanna fimm munu hittast klukkan 12 á hádegi á morgun en að þeim fundi loknum mun ráðast hvort flokkarnir munu hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður. Þingflokksfundum Bjartrar framtíðar og Viðreisnar er lokið en ekki er vitað hvort þar hafi verið samþykkt að fara í formlegar viðræður. Fundahöldin hófust klukkan hálf átta í kvöld á nefndarsviði Alþingis þar sem leiðtogar flokkanna fimm ræddust við. Um níu leytið funduðu síðan þingflokkar í sínum þingflokksherbergjum en þingflokkur Viðreisnar fundaði á nefndarsviði Alþingis. Um hálf ellefu leytið í kvöld færðu þingmenn Bjartrar framtíðar sig úr þingflokksherbergi sínu og yfir á nefndarsvið Alþingis, þar sem þingflokkur Viðreisnar fundaði.
Alþingi Kosningar 2016 Tengdar fréttir Björt framtíð færði sig yfir á nefndarsviðið þar sem Viðreisn fundar Stíf fundahöld á Alþingi. 11. desember 2016 22:58 Ennþá ágreiningur um stór mál Ríkisstjórnarsamstarf flokkanna fimm, sem hafa verið í óformlegum viðræðum, ræðst í kvöld eða snemma í fyrramálið. 11. desember 2016 19:30 Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Fleiri fréttir Bílastæði planað í grænmetisparadís Ísfirðinga Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Sjá meira
Björt framtíð færði sig yfir á nefndarsviðið þar sem Viðreisn fundar Stíf fundahöld á Alþingi. 11. desember 2016 22:58
Ennþá ágreiningur um stór mál Ríkisstjórnarsamstarf flokkanna fimm, sem hafa verið í óformlegum viðræðum, ræðst í kvöld eða snemma í fyrramálið. 11. desember 2016 19:30