Netanyahu fordæmir ræðu John Kerry Samúel Karl Ólason skrifar 28. desember 2016 21:56 Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael. Vísir(/AFP Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, hefur fordæmt ræðu John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sem fjallaði um frið á milli Ísrael og Palestínu. Netanyahu segir ræðu Kerry hafa einkennst af fordómum gegn Ísrael og að hann hafi að mestu hunsað ofbeldi Palestínumanna. „Það sem hann gerði var að eyða mestum tíma í að kenna Ísrael um skort á friði,“ sagði Netanyahu eftir ræðu Kerry. „Ísraelar þurfa ekki á fyrirlestrum frá erlendum leiðtogum um mikilvægi friðar að halda.“ Hann segir Kerry hafa þess í stað eytt tíma sínum í að skammast yfir landtökubyggðum Ísrael. Hann hafi ekki fjallað um rót ofbeldisins, sem væri „andstaða Palestínu“ gagnvart nokkurs konar ríki gyðinga. Fjölmargar hafa látið lífið í hnífa- og skotárásum í Ísrael á undanförnum mánuðum.Kerry sagði að stöðugt fleiri landtökubyggðir Ísraela, á landi sem Palestínumenn líta á sem sitt eigið, draga úr möguleika á friði. Samkvæmt alþjóðalögum eru umræddar byggðir ólöglegar.Tilbúnir til viðræðna verði fjölgun byggða hættMahmud Abbas, forseti Palestínu, sagði í kvöld að Palestínumenn væru tilbúnir til friðarviðræðna, ef Ísraelsmenn hætti að byggja nýjar landtökubyggðir. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Mahmoud Abbas vonar að uppbygging landnemabyggða sé senn á enda Abbas sagðist vona að friðarfundur í París í janúar geti orðið vettvangur fyrir endalok landnemabyggða. 27. desember 2016 19:30 Netanyahu segir ályktun Öryggisráðsins svívirðilega Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, segir það svívirðilegt að Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hafi samþykkt ályktun þar sem kallað er eftir því að Ísraelar stöðvi uppbyggingu frekari landnemabyggða á Vesturbakkanum og austurhluta Jerúsalem. 24. desember 2016 09:44 Trump biður Ísraela að þrauka til 20. janúar Donald Trump segir á Twitter-síðu sinni að Ísraelum hafi verið sýnt virðingarleysi og landið smánað og að þessu verði að ljúka. 28. desember 2016 15:04 Jerúsalem ætti að vera „höfuðborg tveggja ríkja“ John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir framtíð tveggja ríkja lausnarinnar í hættu. 28. desember 2016 18:00 Mest lesið Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Erlent Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Innlent „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Innlent Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Innlent Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Innlent Kveðst hafa komið að hjónunum látnum Innlent Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Erlent Segir Arabaríkin sameinuð í andstöðu sinni við hugmyndir Trump Erlent Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Innlent Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Innlent Fleiri fréttir Skotflaugar féllu á Kænugarð Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Veitti Musk og DOGE meiri völd til niðurskurðar Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Segir Arabaríkin sameinuð í andstöðu sinni við hugmyndir Trump Samkomulagi um vopnahlé verði rift verði gíslunum ekki skilað Rússar láta bandarískan kennara úr haldi Óttast að átök verði að stóru stríði Neituðu að skrifa undir yfirlýsingu um gervigreind Sakar Tate-bræður um að þvinga sig til kynlífsvinnu Uppgjör milli Hvíta hússins og dómstóla í vændum Kennari stakk átta ára stúlku til bana Fundust látnir í tjaldi á hæsta fjalli Svíþjóðar Skurðlæknir grunaður um kynferðisbrot gegn 299 börnum Girnist Gasa og vill íbúana burt Segja Ísraela hafa brotið vopnahléssamninginn Ítrekar að honum er alvara um Kanada Forsetinn segir af sér Kölluðu Páfagarð „siðspilltan“ og „barnaníðs“ ríki Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Bandaríkin og öfgahægrið efst á baugi hjá þýsku kanslaraefnunum Selenskí segir nauðsynlegt að tryggja varanlegan frið Ísraelsher hverfur frá Netzarim en framhaldið óljóst Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Rannsaka andlát breskra hjóna í Frakklandi Tilfinningarík stund þegar Taílendingarnir komust heim Tilfinningarnar réðu för þegar fjölskyldur hittu gíslana Afturkallar öryggisheimildir Biden Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Sjá meira
Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, hefur fordæmt ræðu John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sem fjallaði um frið á milli Ísrael og Palestínu. Netanyahu segir ræðu Kerry hafa einkennst af fordómum gegn Ísrael og að hann hafi að mestu hunsað ofbeldi Palestínumanna. „Það sem hann gerði var að eyða mestum tíma í að kenna Ísrael um skort á friði,“ sagði Netanyahu eftir ræðu Kerry. „Ísraelar þurfa ekki á fyrirlestrum frá erlendum leiðtogum um mikilvægi friðar að halda.“ Hann segir Kerry hafa þess í stað eytt tíma sínum í að skammast yfir landtökubyggðum Ísrael. Hann hafi ekki fjallað um rót ofbeldisins, sem væri „andstaða Palestínu“ gagnvart nokkurs konar ríki gyðinga. Fjölmargar hafa látið lífið í hnífa- og skotárásum í Ísrael á undanförnum mánuðum.Kerry sagði að stöðugt fleiri landtökubyggðir Ísraela, á landi sem Palestínumenn líta á sem sitt eigið, draga úr möguleika á friði. Samkvæmt alþjóðalögum eru umræddar byggðir ólöglegar.Tilbúnir til viðræðna verði fjölgun byggða hættMahmud Abbas, forseti Palestínu, sagði í kvöld að Palestínumenn væru tilbúnir til friðarviðræðna, ef Ísraelsmenn hætti að byggja nýjar landtökubyggðir.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Mahmoud Abbas vonar að uppbygging landnemabyggða sé senn á enda Abbas sagðist vona að friðarfundur í París í janúar geti orðið vettvangur fyrir endalok landnemabyggða. 27. desember 2016 19:30 Netanyahu segir ályktun Öryggisráðsins svívirðilega Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, segir það svívirðilegt að Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hafi samþykkt ályktun þar sem kallað er eftir því að Ísraelar stöðvi uppbyggingu frekari landnemabyggða á Vesturbakkanum og austurhluta Jerúsalem. 24. desember 2016 09:44 Trump biður Ísraela að þrauka til 20. janúar Donald Trump segir á Twitter-síðu sinni að Ísraelum hafi verið sýnt virðingarleysi og landið smánað og að þessu verði að ljúka. 28. desember 2016 15:04 Jerúsalem ætti að vera „höfuðborg tveggja ríkja“ John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir framtíð tveggja ríkja lausnarinnar í hættu. 28. desember 2016 18:00 Mest lesið Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Erlent Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Innlent „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Innlent Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Innlent Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Innlent Kveðst hafa komið að hjónunum látnum Innlent Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Erlent Segir Arabaríkin sameinuð í andstöðu sinni við hugmyndir Trump Erlent Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Innlent Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Innlent Fleiri fréttir Skotflaugar féllu á Kænugarð Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Veitti Musk og DOGE meiri völd til niðurskurðar Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Segir Arabaríkin sameinuð í andstöðu sinni við hugmyndir Trump Samkomulagi um vopnahlé verði rift verði gíslunum ekki skilað Rússar láta bandarískan kennara úr haldi Óttast að átök verði að stóru stríði Neituðu að skrifa undir yfirlýsingu um gervigreind Sakar Tate-bræður um að þvinga sig til kynlífsvinnu Uppgjör milli Hvíta hússins og dómstóla í vændum Kennari stakk átta ára stúlku til bana Fundust látnir í tjaldi á hæsta fjalli Svíþjóðar Skurðlæknir grunaður um kynferðisbrot gegn 299 börnum Girnist Gasa og vill íbúana burt Segja Ísraela hafa brotið vopnahléssamninginn Ítrekar að honum er alvara um Kanada Forsetinn segir af sér Kölluðu Páfagarð „siðspilltan“ og „barnaníðs“ ríki Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Bandaríkin og öfgahægrið efst á baugi hjá þýsku kanslaraefnunum Selenskí segir nauðsynlegt að tryggja varanlegan frið Ísraelsher hverfur frá Netzarim en framhaldið óljóst Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Rannsaka andlát breskra hjóna í Frakklandi Tilfinningarík stund þegar Taílendingarnir komust heim Tilfinningarnar réðu för þegar fjölskyldur hittu gíslana Afturkallar öryggisheimildir Biden Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Sjá meira
Mahmoud Abbas vonar að uppbygging landnemabyggða sé senn á enda Abbas sagðist vona að friðarfundur í París í janúar geti orðið vettvangur fyrir endalok landnemabyggða. 27. desember 2016 19:30
Netanyahu segir ályktun Öryggisráðsins svívirðilega Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, segir það svívirðilegt að Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hafi samþykkt ályktun þar sem kallað er eftir því að Ísraelar stöðvi uppbyggingu frekari landnemabyggða á Vesturbakkanum og austurhluta Jerúsalem. 24. desember 2016 09:44
Trump biður Ísraela að þrauka til 20. janúar Donald Trump segir á Twitter-síðu sinni að Ísraelum hafi verið sýnt virðingarleysi og landið smánað og að þessu verði að ljúka. 28. desember 2016 15:04
Jerúsalem ætti að vera „höfuðborg tveggja ríkja“ John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir framtíð tveggja ríkja lausnarinnar í hættu. 28. desember 2016 18:00