Þórir um íslenska kvennalandsliðið: Leikmenn þurfa að vera í toppþjálfun allt árið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. desember 2016 20:45 Þórir Hergeirsson, þjálfari heims- og Evrópumeistara Noregs, segir að það sé allt til staðar til að íslenska kvennalandsliðið í handbolta komist í hóp þeirra bestu. Það sé þó í höndum leikmannanna sjálfra. Ísland komst á þrjú stórmót í röð, EM 2010 og 2012 og HM 2011, en síðan hallaði undan fæti hjá liðinu og árangurinn síðustu ár hefur ekki verið góður. Axel Stefánsson var ráðinn þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í sumar. Hann kemur úr sama umhverfi og Þórir en hann þjálfaði B-landslið Noregs í fjögur ár. Þeir þekkjast því vel. Axel hefur tekið líkamlega þáttinn í gegn hjá íslenska liðinu og leikmenn þess voru m.a. settir í þrekpróf sem kom ekki nógu vel út. Þórir segir að leikmenn beri ábyrgð á sínu líkamlega ásigkomulagi. „Það er kominn tími til að snúa við og stokka spilin upp á nýtt. Það er geysilega mikilvægt að þeir leikmenn sem ætla að vera í þessu séu í toppþjálfun allt árið,“ sagði Þórir í samtali við Tómas Þór Þórðarson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þetta er 11-12 mánaða íþrótt. Leikmenn þurfa að bera ábyrgð á því og læra að líkaminn er verkfæri í boltanum. Þær þurfa að sjá til þess að þær séu í toppformi.“ Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Einstakt EM-ár hjá einni þjóð Þjálfarar Evrópumeistara karla og kvenna í handbolta eiga það sameiginlegt að vera Íslendingar. Það er sögulegt. Sama þjóð hefur aldrei átt tvo þjálfara Evrópumeistara í handbolta á sama árinu. 20. desember 2016 06:00 Stelpurnar hans Þóris vörðu titilinn Noregur varð í kvöld Evrópumeistari í handknattleik kvenna annað mótið í röð. Þórir Hergeirsson, þjálfari liðsins, heldur því áfram að bæta við sig skrautfjöðrum. Noregur lagði Holland, 30-29, í mögnuðum úrslitaleik. 18. desember 2016 18:26 Þórir missti móður sína daginn fyrir Evrópumótið Þórir Hergeirsson, þjálfari nýkrýndra Evrópumeistara Noregs, sagði ekki frá því að hann missti móður sína daginn fyrir Evrópumót kvenna í handbolta. 19. desember 2016 09:30 Þórir: Þar finnst mér fótboltinn hafa farið fram úr sér Fótboltinn hefur farið fram úr sér í að einstaklingurinn verði stærri en liðið. Þetta sagði Þórir Hergeirsson, þjálfari norsku Evrópumeistarana í handbolta, í samtali við Tómas Þór Þórðarson, en brot úr viðtalinu var sýnt í kvöldfréttum Stöðvar 2. 26. desember 2016 19:24 Fyrstu íslensku jólin hjá Þóri og fjölskyldunni í átta ár Þórir Hergeirsson gerði norska kvennalandsliðið í handbolta að Evrópumeisturum í þriðja sinn og vann sitt tíunda gull á stórmóti. Hann syrgir móður sína yfir jólahátíðina en hann ver nú jólunum í fyrsta sinn síðan 2008 í uppeldisbæ sínum, Selfossi. 24. desember 2016 06:00 Þórir: Þegar við vinnum er ég kóngur en ef ég tapa er ég hálfviti Þórir Hergeirsson segir Norðmenn of góðu vanir og kunna ekki alltaf að meta árangur kvennalandsliðsins sem hann gerði að Evrópumeisturum í þriðja sinn í desember. 23. desember 2016 19:00 Mest lesið Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Sjá meira
Þórir Hergeirsson, þjálfari heims- og Evrópumeistara Noregs, segir að það sé allt til staðar til að íslenska kvennalandsliðið í handbolta komist í hóp þeirra bestu. Það sé þó í höndum leikmannanna sjálfra. Ísland komst á þrjú stórmót í röð, EM 2010 og 2012 og HM 2011, en síðan hallaði undan fæti hjá liðinu og árangurinn síðustu ár hefur ekki verið góður. Axel Stefánsson var ráðinn þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í sumar. Hann kemur úr sama umhverfi og Þórir en hann þjálfaði B-landslið Noregs í fjögur ár. Þeir þekkjast því vel. Axel hefur tekið líkamlega þáttinn í gegn hjá íslenska liðinu og leikmenn þess voru m.a. settir í þrekpróf sem kom ekki nógu vel út. Þórir segir að leikmenn beri ábyrgð á sínu líkamlega ásigkomulagi. „Það er kominn tími til að snúa við og stokka spilin upp á nýtt. Það er geysilega mikilvægt að þeir leikmenn sem ætla að vera í þessu séu í toppþjálfun allt árið,“ sagði Þórir í samtali við Tómas Þór Þórðarson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þetta er 11-12 mánaða íþrótt. Leikmenn þurfa að bera ábyrgð á því og læra að líkaminn er verkfæri í boltanum. Þær þurfa að sjá til þess að þær séu í toppformi.“
Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Einstakt EM-ár hjá einni þjóð Þjálfarar Evrópumeistara karla og kvenna í handbolta eiga það sameiginlegt að vera Íslendingar. Það er sögulegt. Sama þjóð hefur aldrei átt tvo þjálfara Evrópumeistara í handbolta á sama árinu. 20. desember 2016 06:00 Stelpurnar hans Þóris vörðu titilinn Noregur varð í kvöld Evrópumeistari í handknattleik kvenna annað mótið í röð. Þórir Hergeirsson, þjálfari liðsins, heldur því áfram að bæta við sig skrautfjöðrum. Noregur lagði Holland, 30-29, í mögnuðum úrslitaleik. 18. desember 2016 18:26 Þórir missti móður sína daginn fyrir Evrópumótið Þórir Hergeirsson, þjálfari nýkrýndra Evrópumeistara Noregs, sagði ekki frá því að hann missti móður sína daginn fyrir Evrópumót kvenna í handbolta. 19. desember 2016 09:30 Þórir: Þar finnst mér fótboltinn hafa farið fram úr sér Fótboltinn hefur farið fram úr sér í að einstaklingurinn verði stærri en liðið. Þetta sagði Þórir Hergeirsson, þjálfari norsku Evrópumeistarana í handbolta, í samtali við Tómas Þór Þórðarson, en brot úr viðtalinu var sýnt í kvöldfréttum Stöðvar 2. 26. desember 2016 19:24 Fyrstu íslensku jólin hjá Þóri og fjölskyldunni í átta ár Þórir Hergeirsson gerði norska kvennalandsliðið í handbolta að Evrópumeisturum í þriðja sinn og vann sitt tíunda gull á stórmóti. Hann syrgir móður sína yfir jólahátíðina en hann ver nú jólunum í fyrsta sinn síðan 2008 í uppeldisbæ sínum, Selfossi. 24. desember 2016 06:00 Þórir: Þegar við vinnum er ég kóngur en ef ég tapa er ég hálfviti Þórir Hergeirsson segir Norðmenn of góðu vanir og kunna ekki alltaf að meta árangur kvennalandsliðsins sem hann gerði að Evrópumeisturum í þriðja sinn í desember. 23. desember 2016 19:00 Mest lesið Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Sjá meira
Einstakt EM-ár hjá einni þjóð Þjálfarar Evrópumeistara karla og kvenna í handbolta eiga það sameiginlegt að vera Íslendingar. Það er sögulegt. Sama þjóð hefur aldrei átt tvo þjálfara Evrópumeistara í handbolta á sama árinu. 20. desember 2016 06:00
Stelpurnar hans Þóris vörðu titilinn Noregur varð í kvöld Evrópumeistari í handknattleik kvenna annað mótið í röð. Þórir Hergeirsson, þjálfari liðsins, heldur því áfram að bæta við sig skrautfjöðrum. Noregur lagði Holland, 30-29, í mögnuðum úrslitaleik. 18. desember 2016 18:26
Þórir missti móður sína daginn fyrir Evrópumótið Þórir Hergeirsson, þjálfari nýkrýndra Evrópumeistara Noregs, sagði ekki frá því að hann missti móður sína daginn fyrir Evrópumót kvenna í handbolta. 19. desember 2016 09:30
Þórir: Þar finnst mér fótboltinn hafa farið fram úr sér Fótboltinn hefur farið fram úr sér í að einstaklingurinn verði stærri en liðið. Þetta sagði Þórir Hergeirsson, þjálfari norsku Evrópumeistarana í handbolta, í samtali við Tómas Þór Þórðarson, en brot úr viðtalinu var sýnt í kvöldfréttum Stöðvar 2. 26. desember 2016 19:24
Fyrstu íslensku jólin hjá Þóri og fjölskyldunni í átta ár Þórir Hergeirsson gerði norska kvennalandsliðið í handbolta að Evrópumeisturum í þriðja sinn og vann sitt tíunda gull á stórmóti. Hann syrgir móður sína yfir jólahátíðina en hann ver nú jólunum í fyrsta sinn síðan 2008 í uppeldisbæ sínum, Selfossi. 24. desember 2016 06:00
Þórir: Þegar við vinnum er ég kóngur en ef ég tapa er ég hálfviti Þórir Hergeirsson segir Norðmenn of góðu vanir og kunna ekki alltaf að meta árangur kvennalandsliðsins sem hann gerði að Evrópumeisturum í þriðja sinn í desember. 23. desember 2016 19:00
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti