Íslensku stelpurnar enda árið í 20. sæti styrkleikalistans Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. desember 2016 17:00 Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er í 20. sæti á síðasta styrkleikalista ársins hjá FIFA. Íslensku stelpurnar voru í 16. sæti á síðasta lista og falla því niður um fjögur sæti. Ísland hefur hæst komist í 15. sæti styrkleikalistans. Fjórar Norðurlandaþjóðir eru í efstu 20 sætum listans. Svíar eru í 8. sæti, Norðmenn í því ellefta og Danir stökkva upp um fimm sæti og í það fimmtánda. Staða efstu fimm liða er óbreytt. Bandaríkin verma toppsæti listans og svo koma Þýskaland, Frakkland, Kanada og England. Frakkland, sem er í 3. sæti listans, verður með Íslandi í riðli á EM í Hollandi næsta sumar. Sviss og Austurríki, hin liðin í C-riðli, eru í 17. og 24. sæti styrkleikalistans.Listann í heild sinni má sjá með því að smella hér. EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Vildi gera stærri og meiri kröfur til mín Sara Björk Gunnarsdóttir hefur átt annasamt ár 2016. Auk afreka hennar með landsliðinu tók hún risastórt skref þegar hún samdi við þýska stórliðið Wolfsburg. Hún segist hafa breyst sem leikmaður með aldrinum og meiri þroska. Sara ætlar sér stóra sigra á nýju ári. 22. desember 2016 06:00 Gylfi Þór og Sara Björk knattspyrnufólk ársins Gylfi Þór Sigurðsson og Sara Björk Gunnarsdóttir voru útnefnd knattspyrnufólk ársins af leikmannavali KSÍ, en kjörið var birt í gær. Þetta er í þrettánda sinn sem knattspyrnufólk ársins er útnefnd. 17. desember 2016 13:45 Freyr velur æfingahóp Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið 30 leikmenn fyrir úrtaksæfingar í næsta mánuði. 22. desember 2016 17:00 Enginn yfir þrítugu í fyrsta sinn í 33 ár Samtök íþróttafréttamanna hafa gefið út hvaða tíu íþróttamenn höfnuðu í fyrstu tíu sætunum í kjörinu á Íþróttamanni ársins 2016. Gylfi Þór Sigurðsson og Aron Einar Gunnarsson eiga enn þrjú ár í þrítugsafmælið en eru samt elstu menn á topp tíu listanum í ár. 23. desember 2016 06:00 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er í 20. sæti á síðasta styrkleikalista ársins hjá FIFA. Íslensku stelpurnar voru í 16. sæti á síðasta lista og falla því niður um fjögur sæti. Ísland hefur hæst komist í 15. sæti styrkleikalistans. Fjórar Norðurlandaþjóðir eru í efstu 20 sætum listans. Svíar eru í 8. sæti, Norðmenn í því ellefta og Danir stökkva upp um fimm sæti og í það fimmtánda. Staða efstu fimm liða er óbreytt. Bandaríkin verma toppsæti listans og svo koma Þýskaland, Frakkland, Kanada og England. Frakkland, sem er í 3. sæti listans, verður með Íslandi í riðli á EM í Hollandi næsta sumar. Sviss og Austurríki, hin liðin í C-riðli, eru í 17. og 24. sæti styrkleikalistans.Listann í heild sinni má sjá með því að smella hér.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Vildi gera stærri og meiri kröfur til mín Sara Björk Gunnarsdóttir hefur átt annasamt ár 2016. Auk afreka hennar með landsliðinu tók hún risastórt skref þegar hún samdi við þýska stórliðið Wolfsburg. Hún segist hafa breyst sem leikmaður með aldrinum og meiri þroska. Sara ætlar sér stóra sigra á nýju ári. 22. desember 2016 06:00 Gylfi Þór og Sara Björk knattspyrnufólk ársins Gylfi Þór Sigurðsson og Sara Björk Gunnarsdóttir voru útnefnd knattspyrnufólk ársins af leikmannavali KSÍ, en kjörið var birt í gær. Þetta er í þrettánda sinn sem knattspyrnufólk ársins er útnefnd. 17. desember 2016 13:45 Freyr velur æfingahóp Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið 30 leikmenn fyrir úrtaksæfingar í næsta mánuði. 22. desember 2016 17:00 Enginn yfir þrítugu í fyrsta sinn í 33 ár Samtök íþróttafréttamanna hafa gefið út hvaða tíu íþróttamenn höfnuðu í fyrstu tíu sætunum í kjörinu á Íþróttamanni ársins 2016. Gylfi Þór Sigurðsson og Aron Einar Gunnarsson eiga enn þrjú ár í þrítugsafmælið en eru samt elstu menn á topp tíu listanum í ár. 23. desember 2016 06:00 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Sjá meira
Vildi gera stærri og meiri kröfur til mín Sara Björk Gunnarsdóttir hefur átt annasamt ár 2016. Auk afreka hennar með landsliðinu tók hún risastórt skref þegar hún samdi við þýska stórliðið Wolfsburg. Hún segist hafa breyst sem leikmaður með aldrinum og meiri þroska. Sara ætlar sér stóra sigra á nýju ári. 22. desember 2016 06:00
Gylfi Þór og Sara Björk knattspyrnufólk ársins Gylfi Þór Sigurðsson og Sara Björk Gunnarsdóttir voru útnefnd knattspyrnufólk ársins af leikmannavali KSÍ, en kjörið var birt í gær. Þetta er í þrettánda sinn sem knattspyrnufólk ársins er útnefnd. 17. desember 2016 13:45
Freyr velur æfingahóp Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið 30 leikmenn fyrir úrtaksæfingar í næsta mánuði. 22. desember 2016 17:00
Enginn yfir þrítugu í fyrsta sinn í 33 ár Samtök íþróttafréttamanna hafa gefið út hvaða tíu íþróttamenn höfnuðu í fyrstu tíu sætunum í kjörinu á Íþróttamanni ársins 2016. Gylfi Þór Sigurðsson og Aron Einar Gunnarsson eiga enn þrjú ár í þrítugsafmælið en eru samt elstu menn á topp tíu listanum í ár. 23. desember 2016 06:00