Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Birgir Olgeirsson skrifar
Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja vill að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis taki til skoðunar framgöngu Seðlabankans við rannsókn á meintum brotum á gjaldeyrislögum en bankinn hefur fellt niður tvö mál gegn dótturfélagi fyrirtækisins. Rætt verður við Þorstein í fréttum Stöðvar tvö.

Einnig verður rætt við Steingrím J. Sigfússon forseta Alþingis en þingheimur stefnir að því að afgreiða fjárlagafrumvarpið fyrir jól.

Við segjum einnig frá Vetrarsólstöðugöngu sem var farin í gær til minningar um þá sem hafa svipt sig lífi og ræðum meðal annars við framkvæmdastjóra Geðhjálpar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×