Dagur þakkar fyrir sig: Árið sem ég borðaði hamborgara með Merkel og spilaði golf með Beckenbauer Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. desember 2016 12:35 Dagur Sigurðsson fagnar sigri á EM. Vísir/Getty Dagur Sigurðsson var í gær kosinn þjálfari ársins af Samtökum íþróttafréttamanna en Dagur náði mögnuðum árangri með þýska handboltalandsliðið á árinu 2016. Dagur segir það mikinn heiður fyrir sig að fá þessi verðlaun og þá sérstaklega á þessu ári þar sem íslenskir þjálfarar voru að gera frábæra hluti. Undir stjórn Dags varð þýska landsliðið Evrópumeistari í Póllandi í janúar og vann síðan bronsverðlaun á Ólympíuleikunum í Ríó í ágúst. Það var mikil samkeppni um að vera útnefndur þjálfari ársins enda unnu handboltaþjálfararnir Guðmundur Guðmundsson og Þórir Hergeirsson báðir gull á stórmótum á árinu og knattspyrnuþjálfarinn Heimir Hallgrímsson gerði frábæra hluti með íslenska fótboltalandsliðið. Dagur Sigurðsson komst ekki á hófið í Hörpunni í gær en hann þakkað fyrir sig á fésbókarsíðu sinni. „Ég vil nota tækifærið og þakka fyrir mig og óska Gylfa til hamingju. Þetta er mikill heiður, sérstaklega á þessu ári þar sem íslenskir þjálfarar hafa staðið sig gríðarlega vel. Ég deili þessu með góðum kollegum Gullmundi, Heimi og Þóri,“ skrifaði Dagur. „Þetta var ekkert venjulegt ár. Byrjaði með látum, EM vannst óvænt og allt varð vitlaust. Endalaus sjónvarps og blaðaviðtöl, gala-kvöld út um allt Þýskaland. Skrifa bók. Borða hamborgara með Merkel og spila golf með Beckenbauer. Undirbúa ólympíuleika og ná í bronsið. Fyrirlestrar fyrir mörg af stærstu fyrirtækjum Þýskalands. Handbolta ‘masterCoach’ nám. Nokkur gítar gigg. Þjálfa í skólum. Stússast í Kex Hostel málum og koma á fót Cupodium -appinu. Komast í veiðiferðir Urriðans. Semja svo (sjálfur) við japanska handknattleikssambandið og allur sá pakki,“ skrifaði Dagur en það má sjá allan pistil hans hér fyrir neðan. Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Dagur semur við Japan til ársins 2024 "Þetta er búið að eiga sér langan aðdraganda. Það eru svona tíu ár síðan ég byrjaði að vera í stöðugu sambandi við japanska sambandið,“ segir Dagur Sigurðsson handboltaþjálfari við Vísi en í kvöld verður tilkynnt að hann hafi samið við japanska handknattleikssambandið. 23. nóvember 2016 16:10 Dagur tilkynnir stóra HM-hópinn Dagur Sigurðsson hefur tilkynnt hvaða 28 leikmenn koma til greina í HM-hóp þýska landsliðsins í handbolta. 12. desember 2016 17:15 Dagur Sigurðsson er þjálfari ársins Dagur Sigurðsson, þjálfari karlalandsliðs Þjóðverja í handbolta, var í kvöld kosinn þjálfari ársins af Samtökum íþróttafréttamanna en kjörið var tilkynnt við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu. 29. desember 2016 20:31 Dagur: Kveðjustundin verður erfið Segir að peningar hafi engin áhrif haft á ákvörðun hans. Hann hefði getað þénað meira annars staðar en í Japan. 30. nóvember 2016 12:30 Bob Hanning: Dagur breytti hugsunarhættinum í þýskum handbolta Bob Hanning, varaforseti þýska handboltasambandsins, talar vel um Dag Sigurðsson í fréttinni um að íslenski þjálfarinn hafi ákveðið að hætta sem þjálfari þýska handboltalandsliðið eftir HM í Frakklandi. 22. nóvember 2016 09:19 Hanning: Staða okkar gagnvart Degi mjög þröng Varaforseti þýska handknattleikssambandsins segir að það hafi verið lítið hægt að gera til að halda Degi Sigurðssyni. 23. nóvember 2016 13:45 Kretzschmar: Gerðum við nóg til að halda Degi? Stefan Kretzschmar sér mjög á eftir Degi Sigurðssyni sem hefur ákveðið að hætta með þýska landsliðið. 23. nóvember 2016 17:00 Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Sjá meira
Dagur Sigurðsson var í gær kosinn þjálfari ársins af Samtökum íþróttafréttamanna en Dagur náði mögnuðum árangri með þýska handboltalandsliðið á árinu 2016. Dagur segir það mikinn heiður fyrir sig að fá þessi verðlaun og þá sérstaklega á þessu ári þar sem íslenskir þjálfarar voru að gera frábæra hluti. Undir stjórn Dags varð þýska landsliðið Evrópumeistari í Póllandi í janúar og vann síðan bronsverðlaun á Ólympíuleikunum í Ríó í ágúst. Það var mikil samkeppni um að vera útnefndur þjálfari ársins enda unnu handboltaþjálfararnir Guðmundur Guðmundsson og Þórir Hergeirsson báðir gull á stórmótum á árinu og knattspyrnuþjálfarinn Heimir Hallgrímsson gerði frábæra hluti með íslenska fótboltalandsliðið. Dagur Sigurðsson komst ekki á hófið í Hörpunni í gær en hann þakkað fyrir sig á fésbókarsíðu sinni. „Ég vil nota tækifærið og þakka fyrir mig og óska Gylfa til hamingju. Þetta er mikill heiður, sérstaklega á þessu ári þar sem íslenskir þjálfarar hafa staðið sig gríðarlega vel. Ég deili þessu með góðum kollegum Gullmundi, Heimi og Þóri,“ skrifaði Dagur. „Þetta var ekkert venjulegt ár. Byrjaði með látum, EM vannst óvænt og allt varð vitlaust. Endalaus sjónvarps og blaðaviðtöl, gala-kvöld út um allt Þýskaland. Skrifa bók. Borða hamborgara með Merkel og spila golf með Beckenbauer. Undirbúa ólympíuleika og ná í bronsið. Fyrirlestrar fyrir mörg af stærstu fyrirtækjum Þýskalands. Handbolta ‘masterCoach’ nám. Nokkur gítar gigg. Þjálfa í skólum. Stússast í Kex Hostel málum og koma á fót Cupodium -appinu. Komast í veiðiferðir Urriðans. Semja svo (sjálfur) við japanska handknattleikssambandið og allur sá pakki,“ skrifaði Dagur en það má sjá allan pistil hans hér fyrir neðan.
Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Dagur semur við Japan til ársins 2024 "Þetta er búið að eiga sér langan aðdraganda. Það eru svona tíu ár síðan ég byrjaði að vera í stöðugu sambandi við japanska sambandið,“ segir Dagur Sigurðsson handboltaþjálfari við Vísi en í kvöld verður tilkynnt að hann hafi samið við japanska handknattleikssambandið. 23. nóvember 2016 16:10 Dagur tilkynnir stóra HM-hópinn Dagur Sigurðsson hefur tilkynnt hvaða 28 leikmenn koma til greina í HM-hóp þýska landsliðsins í handbolta. 12. desember 2016 17:15 Dagur Sigurðsson er þjálfari ársins Dagur Sigurðsson, þjálfari karlalandsliðs Þjóðverja í handbolta, var í kvöld kosinn þjálfari ársins af Samtökum íþróttafréttamanna en kjörið var tilkynnt við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu. 29. desember 2016 20:31 Dagur: Kveðjustundin verður erfið Segir að peningar hafi engin áhrif haft á ákvörðun hans. Hann hefði getað þénað meira annars staðar en í Japan. 30. nóvember 2016 12:30 Bob Hanning: Dagur breytti hugsunarhættinum í þýskum handbolta Bob Hanning, varaforseti þýska handboltasambandsins, talar vel um Dag Sigurðsson í fréttinni um að íslenski þjálfarinn hafi ákveðið að hætta sem þjálfari þýska handboltalandsliðið eftir HM í Frakklandi. 22. nóvember 2016 09:19 Hanning: Staða okkar gagnvart Degi mjög þröng Varaforseti þýska handknattleikssambandsins segir að það hafi verið lítið hægt að gera til að halda Degi Sigurðssyni. 23. nóvember 2016 13:45 Kretzschmar: Gerðum við nóg til að halda Degi? Stefan Kretzschmar sér mjög á eftir Degi Sigurðssyni sem hefur ákveðið að hætta með þýska landsliðið. 23. nóvember 2016 17:00 Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Sjá meira
Dagur semur við Japan til ársins 2024 "Þetta er búið að eiga sér langan aðdraganda. Það eru svona tíu ár síðan ég byrjaði að vera í stöðugu sambandi við japanska sambandið,“ segir Dagur Sigurðsson handboltaþjálfari við Vísi en í kvöld verður tilkynnt að hann hafi samið við japanska handknattleikssambandið. 23. nóvember 2016 16:10
Dagur tilkynnir stóra HM-hópinn Dagur Sigurðsson hefur tilkynnt hvaða 28 leikmenn koma til greina í HM-hóp þýska landsliðsins í handbolta. 12. desember 2016 17:15
Dagur Sigurðsson er þjálfari ársins Dagur Sigurðsson, þjálfari karlalandsliðs Þjóðverja í handbolta, var í kvöld kosinn þjálfari ársins af Samtökum íþróttafréttamanna en kjörið var tilkynnt við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu. 29. desember 2016 20:31
Dagur: Kveðjustundin verður erfið Segir að peningar hafi engin áhrif haft á ákvörðun hans. Hann hefði getað þénað meira annars staðar en í Japan. 30. nóvember 2016 12:30
Bob Hanning: Dagur breytti hugsunarhættinum í þýskum handbolta Bob Hanning, varaforseti þýska handboltasambandsins, talar vel um Dag Sigurðsson í fréttinni um að íslenski þjálfarinn hafi ákveðið að hætta sem þjálfari þýska handboltalandsliðið eftir HM í Frakklandi. 22. nóvember 2016 09:19
Hanning: Staða okkar gagnvart Degi mjög þröng Varaforseti þýska handknattleikssambandsins segir að það hafi verið lítið hægt að gera til að halda Degi Sigurðssyni. 23. nóvember 2016 13:45
Kretzschmar: Gerðum við nóg til að halda Degi? Stefan Kretzschmar sér mjög á eftir Degi Sigurðssyni sem hefur ákveðið að hætta með þýska landsliðið. 23. nóvember 2016 17:00