Stíllinn breytist ört eftir árstíð og líðan Guðný Hrönn skrifar 9. janúar 2017 09:45 "Kjóllinn er frá Lindex, bolurinn kemur úr skápnum hennar mömmu, buxurnar frá Topshop og skórnir frá Public desire,“ segir Kolfinna um dressið sem hún klæðist. Vísir/Anton Brink Fyrirsætan Kolfinna Þorgrímsdóttir er mikil tískuáhugakona og Lífið fékk að yfirheyra hana um áhugaverðan stíl hennar, uppáhaldsflíkur og helstu tískufyrirmyndir svo eitthvað sé nefnt.Kolfinna er 20 ára og vinnur á Dominos og starfar samhliða því sem fyrirsæta hjá Eskimo models.Vídir/Anton BrinkHvernig myndir þú lýsa stílnum þínum? „Mér finnst gaman að blanda stílum saman. Stíllinn minn er allt frá því að vera klassískur og mínímalískur yfir í að vera sportlegur og töffaralegur.“Er eitthvað sem þú myndi aldrei klæðast? „Nei, í rauninni ekki. Stílinn minn breytist svo fljótt og fer algjörlega eftir árstíð, staðsetningu og líðan. Sem dæmi, þá sagðist ég fyrir tveimur árum aldrei ætla að klæðast útvíðum buxum, en í dag elska ég þær.“Áttu þér tískufyrirmyndir? „Veneda Anastasia, Maja Wyh og að sjálfsögðu Olsen-systurnar, þær eru alltaf í mjög töff klæðnaði.“Uppáhaldsflík? „Ég verð að segja UNIF-skórnir mínir, þeir passa við allt.“Hvaða fatabúðir eru í uppáhaldi? „Hér heima eru það Zara og Spúútnik en erlendis er það Cos, Weekday og Urban Outfitters.“Hvað er svo á óskalistanum? „Jensen Black-skór frá Acne Studios og fallegur pels.“ Tíska og hönnun Mest lesið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Fleiri fréttir Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira
Fyrirsætan Kolfinna Þorgrímsdóttir er mikil tískuáhugakona og Lífið fékk að yfirheyra hana um áhugaverðan stíl hennar, uppáhaldsflíkur og helstu tískufyrirmyndir svo eitthvað sé nefnt.Kolfinna er 20 ára og vinnur á Dominos og starfar samhliða því sem fyrirsæta hjá Eskimo models.Vídir/Anton BrinkHvernig myndir þú lýsa stílnum þínum? „Mér finnst gaman að blanda stílum saman. Stíllinn minn er allt frá því að vera klassískur og mínímalískur yfir í að vera sportlegur og töffaralegur.“Er eitthvað sem þú myndi aldrei klæðast? „Nei, í rauninni ekki. Stílinn minn breytist svo fljótt og fer algjörlega eftir árstíð, staðsetningu og líðan. Sem dæmi, þá sagðist ég fyrir tveimur árum aldrei ætla að klæðast útvíðum buxum, en í dag elska ég þær.“Áttu þér tískufyrirmyndir? „Veneda Anastasia, Maja Wyh og að sjálfsögðu Olsen-systurnar, þær eru alltaf í mjög töff klæðnaði.“Uppáhaldsflík? „Ég verð að segja UNIF-skórnir mínir, þeir passa við allt.“Hvaða fatabúðir eru í uppáhaldi? „Hér heima eru það Zara og Spúútnik en erlendis er það Cos, Weekday og Urban Outfitters.“Hvað er svo á óskalistanum? „Jensen Black-skór frá Acne Studios og fallegur pels.“
Tíska og hönnun Mest lesið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Fleiri fréttir Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira