Óðinn skoraði ellefu mörk þegar strákarnir unnu Litháa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2017 16:28 Óðinn Þór Ríkharðsson. Vísir/Eyþór Íslenska 21 árs landsliðið byrjaði vel undankeppni fyrir HM U-21 landsliða en íslenska liðið vann sjö marka sigur á Litháen, 32-25, þrátt fyrir að leika án tveggja lykilmanna. Hægri hornamaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson var langmarkahæstur í íslenska liðinu með ellefu mörk úr fjórtán skotum en fjögur þeirra skoraði hann af vítalínunni. Sigtryggur Daði Rúnarsson, sonur Rúnar Sigtryggssonar, átti einnig flottan leik en hann skoraði 7 mörk úr 8 skotum í leiknum. Varnartröllið Arnar Freyr Arnarsson og hinn fjölhæfi Ómar Ingi Magnússon voru með íslenska landsliðinu á móti Egyptum í gær og léku því ekki með íslenska liðinu í þessum leik. Íslenska liðið komst í 3-1 í byrjun, var 12-7 yfir og leiddi með fimm mörkum í hálfleik, 16-11. Þjálfarar íslenska liðsins eru þeir Ólafur Stefánsson og Sigursteinn Arndal. Liðið mætir Grikkjum og heimamönnum í Serbíu á næstu tveimur dögum.Ísland - Litháen 32-25 (16-11)Mörk Íslands: Óðinn Þór Ríkharðsson 11/4 Sigtryggur Daði Rúnarsson 7 Kristján Örn Kristjánsson 4 Elvar Örn Jónsson 3 Sturla Magnússon 2 Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 Hergeir Grímsson 2 Aron Dagur Pálsson 1 Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Sjá meira
Íslenska 21 árs landsliðið byrjaði vel undankeppni fyrir HM U-21 landsliða en íslenska liðið vann sjö marka sigur á Litháen, 32-25, þrátt fyrir að leika án tveggja lykilmanna. Hægri hornamaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson var langmarkahæstur í íslenska liðinu með ellefu mörk úr fjórtán skotum en fjögur þeirra skoraði hann af vítalínunni. Sigtryggur Daði Rúnarsson, sonur Rúnar Sigtryggssonar, átti einnig flottan leik en hann skoraði 7 mörk úr 8 skotum í leiknum. Varnartröllið Arnar Freyr Arnarsson og hinn fjölhæfi Ómar Ingi Magnússon voru með íslenska landsliðinu á móti Egyptum í gær og léku því ekki með íslenska liðinu í þessum leik. Íslenska liðið komst í 3-1 í byrjun, var 12-7 yfir og leiddi með fimm mörkum í hálfleik, 16-11. Þjálfarar íslenska liðsins eru þeir Ólafur Stefánsson og Sigursteinn Arndal. Liðið mætir Grikkjum og heimamönnum í Serbíu á næstu tveimur dögum.Ísland - Litháen 32-25 (16-11)Mörk Íslands: Óðinn Þór Ríkharðsson 11/4 Sigtryggur Daði Rúnarsson 7 Kristján Örn Kristjánsson 4 Elvar Örn Jónsson 3 Sturla Magnússon 2 Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 Hergeir Grímsson 2 Aron Dagur Pálsson 1
Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Sjá meira