Þrír Íslendingar í úrvalsliði VG Kristinn Páll Teitsson skrifar 1. janúar 2017 13:45 Gylfi fær sæti í liðinu ásamt Aroni en Birkir er á varamannabekk úrvalsliðsins. Vísir/getty Norski fjölmiðilinn VG valdi úrvalsliði Norðurlandaþjóðanna í karlafótbolta árið 2016 en það hélt þrjá íslenska leikmenn en blaðamenn fundu hinsvegar aðeins pláss fyrir norskan leikmann á varamannabekknum. Líkt og frægt er komst aðeins Svíþjóð af skandinavísku þjóðunum á EM en Svíar fóru heim að riðlakeppninni lokinni. Íslenska liðið vakti hinsvegar heimsathygli þrátt fyrir að hafa dottið út í átta liða úrslitunum eftir ótrúlegan sigur á Englendingum. Ísland á þó fæstu fulltrúana í byrjunarliðinu en liðið samanstendur af Dönum, Svíum og Íslendingum. Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson eru saman á miðjunni ásamt hinum danska Thomas Delaney. Í miðri vörninni fær Ragnar Sigurðsson sæti við hlið Mathias Jörgensen fyrir framan Kasper Schmeichel í markinu en fyrrum liðsfélagi Gylfa í Tottenham, Christian Eriksen, er síðasti Daninn í liðinu. Svíþjóð er samkvæmt þessu með bestu bakverðina, þá Ludwig Augustinsson og Victor Lindelöf sem orðaður hefur við Manchester United undanfarnar vikur. Þá er Emil Forsberg ásamt Gylfa og Eriksen á miðjunni fyrir aftan Zlatan Ibrahimovic, leikmann Manchester United. Lars Lagerback er að þeirra mati þjálfari ársins og til rökstuðnings er nefnt að Ísland hafi komist á EM og að skilið Holland eftir í undankeppninni ásamt því að rifja upp afrek sumarsins í Frakklandi. Ísland á aðeins einn leikmann á varamannabekknum í þessu úrvalsliði, Birki Bjarnason, en þar má finna fjóra Dani og einn Norðmann. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Fleiri fréttir Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Sjá meira
Norski fjölmiðilinn VG valdi úrvalsliði Norðurlandaþjóðanna í karlafótbolta árið 2016 en það hélt þrjá íslenska leikmenn en blaðamenn fundu hinsvegar aðeins pláss fyrir norskan leikmann á varamannabekknum. Líkt og frægt er komst aðeins Svíþjóð af skandinavísku þjóðunum á EM en Svíar fóru heim að riðlakeppninni lokinni. Íslenska liðið vakti hinsvegar heimsathygli þrátt fyrir að hafa dottið út í átta liða úrslitunum eftir ótrúlegan sigur á Englendingum. Ísland á þó fæstu fulltrúana í byrjunarliðinu en liðið samanstendur af Dönum, Svíum og Íslendingum. Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson eru saman á miðjunni ásamt hinum danska Thomas Delaney. Í miðri vörninni fær Ragnar Sigurðsson sæti við hlið Mathias Jörgensen fyrir framan Kasper Schmeichel í markinu en fyrrum liðsfélagi Gylfa í Tottenham, Christian Eriksen, er síðasti Daninn í liðinu. Svíþjóð er samkvæmt þessu með bestu bakverðina, þá Ludwig Augustinsson og Victor Lindelöf sem orðaður hefur við Manchester United undanfarnar vikur. Þá er Emil Forsberg ásamt Gylfa og Eriksen á miðjunni fyrir aftan Zlatan Ibrahimovic, leikmann Manchester United. Lars Lagerback er að þeirra mati þjálfari ársins og til rökstuðnings er nefnt að Ísland hafi komist á EM og að skilið Holland eftir í undankeppninni ásamt því að rifja upp afrek sumarsins í Frakklandi. Ísland á aðeins einn leikmann á varamannabekknum í þessu úrvalsliði, Birki Bjarnason, en þar má finna fjóra Dani og einn Norðmann.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Fleiri fréttir Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Sjá meira