Twitter: Þjóðinni ekki skemmt yfir ósannfærandi frammistöðu strákanna gegn Angóla Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. janúar 2017 21:17 Geir Sveinsson er búinn að vinna sinn fyrsta leik á HM. vísir/epa Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í handbolta náðu í sinn fyrsta sigur á HM 2017 í kvöld þegar þeir unnu Angóla með fjórtán marka mun, 33-19. Þrátt fyrir stórsigurinn var spilamennskan alls ekki sannfærandi þegar fimmtán mínútur voru eftir munaði aðeins sjö mörkum, 22-15, og Angólamenn voru þá búnir að skora sjö mörk á móti sex í seinni hálfleik. Góður endasprettur íslenska liðsins bjargaði andliti strákanna sem eiga nú góðan möguleika á því að næla sér í þriðja sæti riðilsins og forðast það að mæta heimamönnum í 16 liða úrslitunum. Íslensku þjóðinni var ekkert sérstaklega skemmt yfir þessari ósannfærandi frammistöðu strákanna á móti Angóla í kvöld og lét hún reiði sína í ljós á Twitter eins og sjá má hér að neðan.Hræðilegur leikur.. lang versti leikur Íslands á þessu móti. Skorum ekki mark nema úr víti eða hraðaupphlaupum. #hmruv— Páll Steinar (@pallsteinar) January 17, 2017 Angola leiðir seinni halfleik með einu. Það er ahyggjuefni #hmruv— Davíð Freyr (@thorunnarson) January 17, 2017 Úffff, hræðilegur leikur :( #hmruv— Björk Ragnarsdóttir (@bjorkrag_bjork) January 17, 2017 Face it: okkar menn eru lélegir eins og staðan er núna...vinnum ekki Makedóna spilandi svona #enginsegir #hmruv— Ragnar Vignir (@RV2303) January 17, 2017 Við erum aldrei að fara að vinna makedónana með þessum sóknarleik #hmruv— Sveinn Viðarsson (@sveinnv) January 17, 2017 AFHVERJU ER ÀSGEIR INNÀ??? Ég heimta svar!!!! #hmruv #ruvhm— Steini Guðna (@steini_gje) January 17, 2017 Staðan í seinni hálfleik 6-6, þar af tvö mörk hjá þeim meðan þeir voru tveimur færri, annað þeirra sirkus #hmruv— Áslaug Birna (@aslaugbirnab) January 17, 2017 Erum við ekkert að djóka??? Höldum lágmarksstandard #hmruv— Gaui Árna (@gauiarna) January 17, 2017 HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Guðjón Valur tók HM-leikjametið af Ólafi Hornamaðurinn orðinn leikjahæsti leikmaður íslenska landsliðsins á HM frá upphafi. 17. janúar 2017 20:33 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Gary sem stal jólunum Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Fleiri fréttir Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Sjá meira
Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í handbolta náðu í sinn fyrsta sigur á HM 2017 í kvöld þegar þeir unnu Angóla með fjórtán marka mun, 33-19. Þrátt fyrir stórsigurinn var spilamennskan alls ekki sannfærandi þegar fimmtán mínútur voru eftir munaði aðeins sjö mörkum, 22-15, og Angólamenn voru þá búnir að skora sjö mörk á móti sex í seinni hálfleik. Góður endasprettur íslenska liðsins bjargaði andliti strákanna sem eiga nú góðan möguleika á því að næla sér í þriðja sæti riðilsins og forðast það að mæta heimamönnum í 16 liða úrslitunum. Íslensku þjóðinni var ekkert sérstaklega skemmt yfir þessari ósannfærandi frammistöðu strákanna á móti Angóla í kvöld og lét hún reiði sína í ljós á Twitter eins og sjá má hér að neðan.Hræðilegur leikur.. lang versti leikur Íslands á þessu móti. Skorum ekki mark nema úr víti eða hraðaupphlaupum. #hmruv— Páll Steinar (@pallsteinar) January 17, 2017 Angola leiðir seinni halfleik með einu. Það er ahyggjuefni #hmruv— Davíð Freyr (@thorunnarson) January 17, 2017 Úffff, hræðilegur leikur :( #hmruv— Björk Ragnarsdóttir (@bjorkrag_bjork) January 17, 2017 Face it: okkar menn eru lélegir eins og staðan er núna...vinnum ekki Makedóna spilandi svona #enginsegir #hmruv— Ragnar Vignir (@RV2303) January 17, 2017 Við erum aldrei að fara að vinna makedónana með þessum sóknarleik #hmruv— Sveinn Viðarsson (@sveinnv) January 17, 2017 AFHVERJU ER ÀSGEIR INNÀ??? Ég heimta svar!!!! #hmruv #ruvhm— Steini Guðna (@steini_gje) January 17, 2017 Staðan í seinni hálfleik 6-6, þar af tvö mörk hjá þeim meðan þeir voru tveimur færri, annað þeirra sirkus #hmruv— Áslaug Birna (@aslaugbirnab) January 17, 2017 Erum við ekkert að djóka??? Höldum lágmarksstandard #hmruv— Gaui Árna (@gauiarna) January 17, 2017
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Guðjón Valur tók HM-leikjametið af Ólafi Hornamaðurinn orðinn leikjahæsti leikmaður íslenska landsliðsins á HM frá upphafi. 17. janúar 2017 20:33 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Gary sem stal jólunum Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Fleiri fréttir Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Sjá meira
Guðjón Valur tók HM-leikjametið af Ólafi Hornamaðurinn orðinn leikjahæsti leikmaður íslenska landsliðsins á HM frá upphafi. 17. janúar 2017 20:33