Meistarar KR hársbreidd frá því að falla úr leik í bikarnum gegn Hetti Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. janúar 2017 20:27 Jón Arnór Stefánsson var stigahæstur KR-inga. vísir/ernir Höttur frá Egilsstöðum var ekki langt frá því að skella Íslands- og bikarmeisturum KR í átta liða úrslitum Maltbikarsins í körfubolta í kvöld þegar liðin mættust fyrir austan. Eftir svakalegar lokamínútur innbyrtu meistararnir nauman sigur, 92-87. Flestir KR-ingar bjuggust vafalítið við auðveldum sigri sinni manna en sú varð ekki raunin og þurftu ásarnir Jón Arnór Stefánsson, Pavel Ermolinskij og Brynjar Þór Björnsson allir að spila rúman hálftíma til að leggja Egilsstaðarliðið að velli. Allt ætlaði um koll að keyra í höllinni á Egilsstöðum þegar heimamenn komust einu stigi yfir, 87-86, með tveimur vítaskotum Aarons Moss þegar ein mínúta og 23 sekúndur voru eftir. Stefndi þar allt í ævintýralegan sigur. Þá sögðu meistararnir hingað og ekki lengra og skoruðu síðustu sex stig leiksins og tryggðu sér sæti í undanúrslitum. Jón Arnór Stefánsson skoraði körfuna sem endanlega tryggði sigurinn en hann skoraði 27 stig í leiknum. Aaron Moss átti stórleik fyrir Hött og var með þrennu en hann skoraði 28 stig, tók tólf fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Mirko Stefán Virijevic skoraði 26 stig og tók 17 fráköst. Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, spilaði sjálfur tæpar þrettán mínútur í leiknum og skoraði níu stig en hann hitti úr þremur af fjórum þriggja stiga skotum sínum. Enginn í Hattarliðinu skoraði fleiri þriggja stiga körfur en þjálfarinn. KR er því komið í Laugardalshöllina ásamt Grindavík en undanúrslitin og úrslitin fara fram sömu helgina. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Fleiri fréttir Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Sjá meira
Höttur frá Egilsstöðum var ekki langt frá því að skella Íslands- og bikarmeisturum KR í átta liða úrslitum Maltbikarsins í körfubolta í kvöld þegar liðin mættust fyrir austan. Eftir svakalegar lokamínútur innbyrtu meistararnir nauman sigur, 92-87. Flestir KR-ingar bjuggust vafalítið við auðveldum sigri sinni manna en sú varð ekki raunin og þurftu ásarnir Jón Arnór Stefánsson, Pavel Ermolinskij og Brynjar Þór Björnsson allir að spila rúman hálftíma til að leggja Egilsstaðarliðið að velli. Allt ætlaði um koll að keyra í höllinni á Egilsstöðum þegar heimamenn komust einu stigi yfir, 87-86, með tveimur vítaskotum Aarons Moss þegar ein mínúta og 23 sekúndur voru eftir. Stefndi þar allt í ævintýralegan sigur. Þá sögðu meistararnir hingað og ekki lengra og skoruðu síðustu sex stig leiksins og tryggðu sér sæti í undanúrslitum. Jón Arnór Stefánsson skoraði körfuna sem endanlega tryggði sigurinn en hann skoraði 27 stig í leiknum. Aaron Moss átti stórleik fyrir Hött og var með þrennu en hann skoraði 28 stig, tók tólf fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Mirko Stefán Virijevic skoraði 26 stig og tók 17 fráköst. Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, spilaði sjálfur tæpar þrettán mínútur í leiknum og skoraði níu stig en hann hitti úr þremur af fjórum þriggja stiga skotum sínum. Enginn í Hattarliðinu skoraði fleiri þriggja stiga körfur en þjálfarinn. KR er því komið í Laugardalshöllina ásamt Grindavík en undanúrslitin og úrslitin fara fram sömu helgina.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Fleiri fréttir Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Sjá meira