Jón segir samgöngumálin mjög brýn Snærós Sindradóttir skrifar 12. janúar 2017 07:00 Jón Gunnarsson horfir hlýjum augum á stólinn sem hann mun verma. vísir/vilhelm Fréttablaðið náði tali af þeim sem nú taka við ráðherraembætti og spurði þau sömu fimm spurninganna. Jón Gunnarsson er nýr samgöngu- og sveitarstjórnamálaráðherra.Hvert verður þitt fyrsta verk? Það verður að setjast niður með fólkinu í ráðuneytinu og fara yfir verkefnin sem bíða mín. Við þurfum að forgangsraða verkefnum. Ég tek við góðu búi á þessum bæ hjá Ólöfu Nordal, vinkonu minni. Hún er búin að setja mörg stór mál í ákveðinn farveg sem ég er mjög sáttur við og mun fylgja þeim áfram á þessum vettvangi.Hvað gerði forveri þinn vel í starfi? Flest, ef ekki allt.Hvað hefði betur mátt fara hjá forvera þínum? Ekkert sem ég man sérstaklega eftir.Hvaða verkefni verður fyrirferðarmest í þínu ráðuneyti á kjörtímabilinu? Þau eru fjölmörg. Þetta er víðfeðmt ráðuneyti og við höfum öll upplifað það hvernig umræðan er um stöðuna í samgöngumálum okkar. Það hlýtur að vera eitt brýnasta verkefnið í ríkisstjórn að halda áfram á þeirri braut sem er byrjað að varða núna. Það er verið að auka fjármagn inn í þennan mikilvæga málaflokk og hér bíða okkar ærin verkefni. Þetta kemur inn á mótun stefnu varðandi ferðaþjónustuna og við munum vinna það samhliða með þeim.Sóttist þú sérstaklega eftir þessu ráðuneyti? Nei, ég sóttist ekki sérstaklega eftir því. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2016 Mest lesið Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira
Fréttablaðið náði tali af þeim sem nú taka við ráðherraembætti og spurði þau sömu fimm spurninganna. Jón Gunnarsson er nýr samgöngu- og sveitarstjórnamálaráðherra.Hvert verður þitt fyrsta verk? Það verður að setjast niður með fólkinu í ráðuneytinu og fara yfir verkefnin sem bíða mín. Við þurfum að forgangsraða verkefnum. Ég tek við góðu búi á þessum bæ hjá Ólöfu Nordal, vinkonu minni. Hún er búin að setja mörg stór mál í ákveðinn farveg sem ég er mjög sáttur við og mun fylgja þeim áfram á þessum vettvangi.Hvað gerði forveri þinn vel í starfi? Flest, ef ekki allt.Hvað hefði betur mátt fara hjá forvera þínum? Ekkert sem ég man sérstaklega eftir.Hvaða verkefni verður fyrirferðarmest í þínu ráðuneyti á kjörtímabilinu? Þau eru fjölmörg. Þetta er víðfeðmt ráðuneyti og við höfum öll upplifað það hvernig umræðan er um stöðuna í samgöngumálum okkar. Það hlýtur að vera eitt brýnasta verkefnið í ríkisstjórn að halda áfram á þeirri braut sem er byrjað að varða núna. Það er verið að auka fjármagn inn í þennan mikilvæga málaflokk og hér bíða okkar ærin verkefni. Þetta kemur inn á mótun stefnu varðandi ferðaþjónustuna og við munum vinna það samhliða með þeim.Sóttist þú sérstaklega eftir þessu ráðuneyti? Nei, ég sóttist ekki sérstaklega eftir því. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2016 Mest lesið Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira