Liðsstjóri Renualt á förum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 11. janúar 2017 20:00 Frederic Vasseur er hættur hjá Renault. Vísir/Getty Frederic Vasseur, liðsstjóri Renault liðsins í Formúlu 1 hefur yfirgefið stöðu sína sem liðsstjóri þess. Hann kom til liðsins um mitt síðasta tímabil. Framkvæmdastjóri Renault liðsins, Cyril Abiteboul ætlar að fara í miklar breytingar á starfsfólki liðsins. Abiteboul og Jerome Stroll munu þó halda áfram að leiða liðið. Stroll er forseti liðsins. Í yfirlýsingu frá Renault liðinu segir: „Eftir eitt tímabil í enduruppbyggingu Formúlu 1 liðs Renault hafa liðið og Frederic Vasseur komist að samkomulagi um að slíta samstarfinu frá og með deginum í dag.“ „Báðir aðilar munu leggja sig fram við að halda góðu sambandi og búast við því að halda samstarfinu áfram í framtíðinni.“ Óvíst er hvort Renault mun ráða annan liðsstjóra eða hvort Cyril Abiteboul mun taka að sér hlutverk liðsstjóra. Formúla Tengdar fréttir Pascal Wehrlein til Sauber Varaökumaður Mercedes liðsins og keppnisökumaður Manor liðsins, Pascal Wehrlein hefur gengið til liðs við Sauber liðið. Ökumannsmarkaðurinn er að skýrast eftir brotthvarf heimsmeistarans Nico Rosberg. 4. janúar 2017 10:30 Bottas til Mercedes og Massa hættur við að hætta Valtteri Bottas er nálægt því að semja við heimsmeistara Mercedes og Felipe Massa er þá líklegur til að snúa aftur til Williams liðsins, ef marka má sögusagnir. 21. desember 2016 17:30 Hulkenberg býst við erfiðu 2017 hjá Renault Nico Hulkenberg býst ekki við kraftaverkum á næsta ári hjá Renault liðinu. Hulkenberg er að koma til Renault frá Force India. 27. desember 2016 20:15 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Hugsaði að ég myndi aldrei gera þetta aftur“ Sport Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Frederic Vasseur, liðsstjóri Renault liðsins í Formúlu 1 hefur yfirgefið stöðu sína sem liðsstjóri þess. Hann kom til liðsins um mitt síðasta tímabil. Framkvæmdastjóri Renault liðsins, Cyril Abiteboul ætlar að fara í miklar breytingar á starfsfólki liðsins. Abiteboul og Jerome Stroll munu þó halda áfram að leiða liðið. Stroll er forseti liðsins. Í yfirlýsingu frá Renault liðinu segir: „Eftir eitt tímabil í enduruppbyggingu Formúlu 1 liðs Renault hafa liðið og Frederic Vasseur komist að samkomulagi um að slíta samstarfinu frá og með deginum í dag.“ „Báðir aðilar munu leggja sig fram við að halda góðu sambandi og búast við því að halda samstarfinu áfram í framtíðinni.“ Óvíst er hvort Renault mun ráða annan liðsstjóra eða hvort Cyril Abiteboul mun taka að sér hlutverk liðsstjóra.
Formúla Tengdar fréttir Pascal Wehrlein til Sauber Varaökumaður Mercedes liðsins og keppnisökumaður Manor liðsins, Pascal Wehrlein hefur gengið til liðs við Sauber liðið. Ökumannsmarkaðurinn er að skýrast eftir brotthvarf heimsmeistarans Nico Rosberg. 4. janúar 2017 10:30 Bottas til Mercedes og Massa hættur við að hætta Valtteri Bottas er nálægt því að semja við heimsmeistara Mercedes og Felipe Massa er þá líklegur til að snúa aftur til Williams liðsins, ef marka má sögusagnir. 21. desember 2016 17:30 Hulkenberg býst við erfiðu 2017 hjá Renault Nico Hulkenberg býst ekki við kraftaverkum á næsta ári hjá Renault liðinu. Hulkenberg er að koma til Renault frá Force India. 27. desember 2016 20:15 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Hugsaði að ég myndi aldrei gera þetta aftur“ Sport Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Pascal Wehrlein til Sauber Varaökumaður Mercedes liðsins og keppnisökumaður Manor liðsins, Pascal Wehrlein hefur gengið til liðs við Sauber liðið. Ökumannsmarkaðurinn er að skýrast eftir brotthvarf heimsmeistarans Nico Rosberg. 4. janúar 2017 10:30
Bottas til Mercedes og Massa hættur við að hætta Valtteri Bottas er nálægt því að semja við heimsmeistara Mercedes og Felipe Massa er þá líklegur til að snúa aftur til Williams liðsins, ef marka má sögusagnir. 21. desember 2016 17:30
Hulkenberg býst við erfiðu 2017 hjá Renault Nico Hulkenberg býst ekki við kraftaverkum á næsta ári hjá Renault liðinu. Hulkenberg er að koma til Renault frá Force India. 27. desember 2016 20:15