Benedikt: Breytt vinnubrögð á Alþingi mikilvæg fyrir Ísland sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 10. janúar 2017 15:16 Ný ríkisstjórn hefur eins manns meirihluta, en bæði Benedikt og Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokks, sögðu að vinna þurfi betur með stjórnarandstöðunni. vísir/ernir Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, segir mikilvægt fyrir Ísland allt að unnið verði að nýjum og bættum vinnubrögðum á Íslandi. Auka þurfi gagnsæi, opna þurfi stjórnsýslu og opna þurfi bókhald ríkisins meira en áður. „Það skiptir miklu máli að við temjum okkur breytt vinnubrögð, ekki síst í ljósi þessa nauma meirihluta og ég held að það sé gott fyrir Ísland allt að við temjum okkur ný vinnubrögð. Temjum okkur vinnubrögð gagnsæi, opnari stjórnsýslu, opnum bókhald ríkisins meira en verið hefur og líka að við temjum okkur samstarf við minnihlutann,“ sagði Benedikt á fundi Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar í Gerðarsafni þar sem nýr stjórnarsáttmáli var kynntur. Ný ríkisstjórn hefur eins manns meirihluta, en bæði Benedikt og Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokks, sögðu að vinna þurfi betur með stjórnarandstöðunni. „[R]eynum við strax á fyrstu stigum mála að hafa samstarf við minnihlutann þannig að hann geti komið athugasemdum að en svo megum við ekki gleyma því að þetta eru ekki bara stjórnmálaflokkar sem stjórnmálalífið snýst um. Það er allur almenningur. Hann þarf að eiga greiðan aðgang að stjórnsýslunni, þarf að eiga góðan aðgang að lagagerð og svo framvegis og allt þetta leggjum við mikla áherslu á og það endurspeglast í þessari stefnuyfirlýsingu,“ sagði Benedikt.Að neðan má sjá Vaktina hjá Vísi sem staðið hefur vaktina í dag er varðar tíðindi af myndun ríkisstjórnar. Vaktin verður staðin fram á kvöld þegar tilkynnt verður um ráðherra í nýrri ríkisstjórn. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Stjórnarsáttmálinn: Byggingu nýs Landspítala við Hringbraut verður lokið 2023 Örugg og góð heilbrigðisþjónusta, óháð efnahag og þjóðfélagsstöðu, verður forgangsmál nýrrar ríkisstjórnar samkvæmt stjórnarsáttmálanum. 10. janúar 2017 14:56 Bein útsending: Ný stjórn kynnt til sögunnar Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, kynna nýjan stjórnarsáttmála á blaðamannafundi í Gerðarsafni í Kópavogi. 10. janúar 2017 14:00 Í beinni: Ný ríkisstjórn mynduð Fylgst verður með gangi mála í allan dag. 10. janúar 2017 11:14 Bjarni: „Það tókst, loksins“ Ný ríkisstjórn hefur verið mynduð. 10. janúar 2017 15:04 Mest lesið Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Innlent Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Innlent Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Innlent Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Erlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Veður Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Innlent Fleiri fréttir Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Segir borgina refsa foreldrum til að mæta rekstrarvanda Aflýsa verkfalli öðru sinni Umferðarslys á Fagradal og veginum lokað Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Umferðarteppa í Ártúnsbrekku vegna aftanákeyrslu Bein útsending: Verndum vatnið Víða vetrarfærð, Fjarðarheiði lokuð og björgunarsveitir aðstoða fólk í föstum bílum Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus „Vonbrigði hvað kom lítið út úr fundinum í gær“ Fangavörður rekinn fyrir að stela af fanga Óvissa á Grundartanga og flugumferðarstjórar funda Hafsteinn Dan tekur við formennsku í refsiréttarnefnd Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Ný samnorræn og baltnesk gervigreindarmiðstöð opnuð í dag „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Sjá meira
Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, segir mikilvægt fyrir Ísland allt að unnið verði að nýjum og bættum vinnubrögðum á Íslandi. Auka þurfi gagnsæi, opna þurfi stjórnsýslu og opna þurfi bókhald ríkisins meira en áður. „Það skiptir miklu máli að við temjum okkur breytt vinnubrögð, ekki síst í ljósi þessa nauma meirihluta og ég held að það sé gott fyrir Ísland allt að við temjum okkur ný vinnubrögð. Temjum okkur vinnubrögð gagnsæi, opnari stjórnsýslu, opnum bókhald ríkisins meira en verið hefur og líka að við temjum okkur samstarf við minnihlutann,“ sagði Benedikt á fundi Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar í Gerðarsafni þar sem nýr stjórnarsáttmáli var kynntur. Ný ríkisstjórn hefur eins manns meirihluta, en bæði Benedikt og Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokks, sögðu að vinna þurfi betur með stjórnarandstöðunni. „[R]eynum við strax á fyrstu stigum mála að hafa samstarf við minnihlutann þannig að hann geti komið athugasemdum að en svo megum við ekki gleyma því að þetta eru ekki bara stjórnmálaflokkar sem stjórnmálalífið snýst um. Það er allur almenningur. Hann þarf að eiga greiðan aðgang að stjórnsýslunni, þarf að eiga góðan aðgang að lagagerð og svo framvegis og allt þetta leggjum við mikla áherslu á og það endurspeglast í þessari stefnuyfirlýsingu,“ sagði Benedikt.Að neðan má sjá Vaktina hjá Vísi sem staðið hefur vaktina í dag er varðar tíðindi af myndun ríkisstjórnar. Vaktin verður staðin fram á kvöld þegar tilkynnt verður um ráðherra í nýrri ríkisstjórn.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Stjórnarsáttmálinn: Byggingu nýs Landspítala við Hringbraut verður lokið 2023 Örugg og góð heilbrigðisþjónusta, óháð efnahag og þjóðfélagsstöðu, verður forgangsmál nýrrar ríkisstjórnar samkvæmt stjórnarsáttmálanum. 10. janúar 2017 14:56 Bein útsending: Ný stjórn kynnt til sögunnar Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, kynna nýjan stjórnarsáttmála á blaðamannafundi í Gerðarsafni í Kópavogi. 10. janúar 2017 14:00 Í beinni: Ný ríkisstjórn mynduð Fylgst verður með gangi mála í allan dag. 10. janúar 2017 11:14 Bjarni: „Það tókst, loksins“ Ný ríkisstjórn hefur verið mynduð. 10. janúar 2017 15:04 Mest lesið Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Innlent Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Innlent Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Innlent Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Erlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Veður Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Innlent Fleiri fréttir Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Segir borgina refsa foreldrum til að mæta rekstrarvanda Aflýsa verkfalli öðru sinni Umferðarslys á Fagradal og veginum lokað Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Umferðarteppa í Ártúnsbrekku vegna aftanákeyrslu Bein útsending: Verndum vatnið Víða vetrarfærð, Fjarðarheiði lokuð og björgunarsveitir aðstoða fólk í föstum bílum Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus „Vonbrigði hvað kom lítið út úr fundinum í gær“ Fangavörður rekinn fyrir að stela af fanga Óvissa á Grundartanga og flugumferðarstjórar funda Hafsteinn Dan tekur við formennsku í refsiréttarnefnd Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Ný samnorræn og baltnesk gervigreindarmiðstöð opnuð í dag „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Sjá meira
Stjórnarsáttmálinn: Byggingu nýs Landspítala við Hringbraut verður lokið 2023 Örugg og góð heilbrigðisþjónusta, óháð efnahag og þjóðfélagsstöðu, verður forgangsmál nýrrar ríkisstjórnar samkvæmt stjórnarsáttmálanum. 10. janúar 2017 14:56
Bein útsending: Ný stjórn kynnt til sögunnar Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, kynna nýjan stjórnarsáttmála á blaðamannafundi í Gerðarsafni í Kópavogi. 10. janúar 2017 14:00