Bjarni: „Það tókst, loksins“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 10. janúar 2017 15:04 Bjarni segir að ekki megi gera lítið úr því hversu mikil áskorun það sé fyrir stjórnvöld að taka við sterkri stöðu í efnahagsmálum, því ekki sé sjálfgefið að halda þeim stöðugleika og viðhalda þeim árangri sem náðst hafi. vísir/ernir „Mig langar að byrja á að segja: Það tókst, loksins. Ekki í fyrstu tilraun, það er þó nokkuð langur vegur frá kosningum, en við höfum gefið okkur góðan tíma og að þessu sinni bættum við smá skammti af þolinmæði,“ sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, á fundi Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar þar sem nýr stjórnarsáttmáli var kynntur. Ný ríkisstjórn hefur einungis eins manns meirihluta, sem Bjarni segir vissa áskorun. „Fyrir liggur að ríkisstjórnin mun styðjast við nauman meirihluta. Í því felst í sjálfu sér viss áskorun en er líka ákall á að fólk leiti þvert yfir flokkslínur og leiti samstöðu og það munum við gera,“ sagði hann. Þá sagði Bjarni að ekki meigi gera lítið úr því hversu mikil áskorun það sé fyrir stjórnvöld að taka við sterkri stöðu í efnahagsmálum, því ekki sé sjálfgefið að halda þeim stöðugleika og viðhalda þeim árangri sem náðst hafi. „Mig langar líka að segja að það má ekki gera lítið úr því hversu mikil áskorun það getur verið fyrir stjórnvöld hvers tíma að taka við sterkri stöðu í efnahagsmálum. Það er ekki sjálfgefið að því sé hægt að viðhalda. En okkar áherslur, til dæmis í ríkisfjármálum og efnahagsmálum munu miða að því að viðhalda þeim árangri og hugsa til langrar framtíðar eins og stöðugleikasjóðurinn sem fjallað er um í stjórnarsáttmálum er til vitnis um,“ sagði Bjarni.Vísir hefur fylgst með myndun ríkisstjórnar í Vaktinni í allan dag, sjá að neðan. Kosningar 2016 Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Fleiri fréttir Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin að sjá bílastæði planað í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Sjá meira
„Mig langar að byrja á að segja: Það tókst, loksins. Ekki í fyrstu tilraun, það er þó nokkuð langur vegur frá kosningum, en við höfum gefið okkur góðan tíma og að þessu sinni bættum við smá skammti af þolinmæði,“ sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, á fundi Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar þar sem nýr stjórnarsáttmáli var kynntur. Ný ríkisstjórn hefur einungis eins manns meirihluta, sem Bjarni segir vissa áskorun. „Fyrir liggur að ríkisstjórnin mun styðjast við nauman meirihluta. Í því felst í sjálfu sér viss áskorun en er líka ákall á að fólk leiti þvert yfir flokkslínur og leiti samstöðu og það munum við gera,“ sagði hann. Þá sagði Bjarni að ekki meigi gera lítið úr því hversu mikil áskorun það sé fyrir stjórnvöld að taka við sterkri stöðu í efnahagsmálum, því ekki sé sjálfgefið að halda þeim stöðugleika og viðhalda þeim árangri sem náðst hafi. „Mig langar líka að segja að það má ekki gera lítið úr því hversu mikil áskorun það getur verið fyrir stjórnvöld hvers tíma að taka við sterkri stöðu í efnahagsmálum. Það er ekki sjálfgefið að því sé hægt að viðhalda. En okkar áherslur, til dæmis í ríkisfjármálum og efnahagsmálum munu miða að því að viðhalda þeim árangri og hugsa til langrar framtíðar eins og stöðugleikasjóðurinn sem fjallað er um í stjórnarsáttmálum er til vitnis um,“ sagði Bjarni.Vísir hefur fylgst með myndun ríkisstjórnar í Vaktinni í allan dag, sjá að neðan.
Kosningar 2016 Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Fleiri fréttir Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin að sjá bílastæði planað í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Sjá meira