Enn stál í stál í verkfalli sjómanna 29. janúar 2017 14:45 Engin fundur hefur verið boðaður meðal samninganefnda sjómanna og útgerðarmanna í næstu viku eftir að upp úr slitnaði í viðræðum þeirra í liðinni viku. Verkfallið hófst þann 14. desember og hefur staðið yfir í tæpar sjö vikur. Báðir deiluaðilar sitja fastir á sínum kröfum og deilan er í algjörum hnút. Valmundur Valmundsson, formaður sjómannasambands Íslands, segir að ef með eru taldir fjórir verkfallsdagar í nóvember sé verkfallið nú það lengsta í sögunni. Lengsta verkfall sjómanna hingað til var árið 2001 en það stóð yfir í sjö vikur. Þrátt fyrir að ekki hafi verið boðað til samningafundar í vikunni vonar Valmundur að sú verði raunin enda staðan alvarleg. „Það er bara allt fast. Bara stál í stál og það strandar á því að við stöndum fast um kröfuna á hækkun á olíuverðsviðmiðinu og bætur fyrir sjómannaafsláttinn,“ segir Valmundur. Í ljósi þess hve langt verkfallið er orðið og hve langt er á milli aðila segir hann ljóst að staðan sé mjög alvarleg. Þrátt fyrir að ekki hafi verið boðað til samningafundar í vikunni vonar Valmundur að sú verði raunin. „Ég ætla nú að vona að við gerum það. Það er vonandi við finnum einhvern flöt á að hittast og ræða málin. Ég held að það endi nú örugglega með því.“Óttast sjómenn ekki að það komi til með að þurfa að setja lög á þetta verkfall? „Það er bara yfirlýst frá stjórnvöldum að það verði ekki sett lög á þetta verkfall. Ég er heldur ekki viss um að það sé vilji til þess á Alþingi, eins og staðan er núna,“ segir Valmundur. Verkfall sjómanna Tengdar fréttir Formaður Sjómannasambandsins: Get tekið á mig að slíta viðræðum en það er líka þeim að kenna Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambandsins, hefur ekki áhyggjur af því að erlendir markaðir tapist vegna kjaradeilu sjómanna við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) 25. janúar 2017 18:09 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Sjá meira
Engin fundur hefur verið boðaður meðal samninganefnda sjómanna og útgerðarmanna í næstu viku eftir að upp úr slitnaði í viðræðum þeirra í liðinni viku. Verkfallið hófst þann 14. desember og hefur staðið yfir í tæpar sjö vikur. Báðir deiluaðilar sitja fastir á sínum kröfum og deilan er í algjörum hnút. Valmundur Valmundsson, formaður sjómannasambands Íslands, segir að ef með eru taldir fjórir verkfallsdagar í nóvember sé verkfallið nú það lengsta í sögunni. Lengsta verkfall sjómanna hingað til var árið 2001 en það stóð yfir í sjö vikur. Þrátt fyrir að ekki hafi verið boðað til samningafundar í vikunni vonar Valmundur að sú verði raunin enda staðan alvarleg. „Það er bara allt fast. Bara stál í stál og það strandar á því að við stöndum fast um kröfuna á hækkun á olíuverðsviðmiðinu og bætur fyrir sjómannaafsláttinn,“ segir Valmundur. Í ljósi þess hve langt verkfallið er orðið og hve langt er á milli aðila segir hann ljóst að staðan sé mjög alvarleg. Þrátt fyrir að ekki hafi verið boðað til samningafundar í vikunni vonar Valmundur að sú verði raunin. „Ég ætla nú að vona að við gerum það. Það er vonandi við finnum einhvern flöt á að hittast og ræða málin. Ég held að það endi nú örugglega með því.“Óttast sjómenn ekki að það komi til með að þurfa að setja lög á þetta verkfall? „Það er bara yfirlýst frá stjórnvöldum að það verði ekki sett lög á þetta verkfall. Ég er heldur ekki viss um að það sé vilji til þess á Alþingi, eins og staðan er núna,“ segir Valmundur.
Verkfall sjómanna Tengdar fréttir Formaður Sjómannasambandsins: Get tekið á mig að slíta viðræðum en það er líka þeim að kenna Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambandsins, hefur ekki áhyggjur af því að erlendir markaðir tapist vegna kjaradeilu sjómanna við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) 25. janúar 2017 18:09 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Sjá meira
Formaður Sjómannasambandsins: Get tekið á mig að slíta viðræðum en það er líka þeim að kenna Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambandsins, hefur ekki áhyggjur af því að erlendir markaðir tapist vegna kjaradeilu sjómanna við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) 25. janúar 2017 18:09