Haukar fá króatískan tröllkarl til að fylla í skarð Janusar Daða Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. janúar 2017 09:48 Ivan Ivkovic er mættur til Hauka. mynd/haukar Íslandsmeistarar Hauka í Olís-deild karla í handbolta eru búnir að semja við króatísku skyttuna Ivan Ivokovic til sumars 2019 en hann hefur leik með liðinu þegar deildin fer aftur af stað í byrjun næsta mánaðar.Þetta kemur fram á heimasíðu Hauka en meistaranir þurftu að finna sér góðan leikmann í stað leikstjórnandans Janusar Daða Smárasonar sem samdi við Álaborg fyrir HM í Frakklandi en hann klárar ekki tímabilið hér heima heldur hefur leik í dönsku úrvalsdeildinni í febrúar. Janus Daði er búinn að vera besti leikmaður Olís-deildarinnar undanfarin misseri en með hann við stjórnvölinn á vellinum er liðið búið að lyfta Íslandsmeistarabikarnum undanfarin tvö tímabil. Ivkovic er allt öðruvísi leikmaður en Janus Daði en hann er örvhent skytta sem er enginn smá smíði. Þessi ungi Króati er 207 cm hár og 115 kíló. Alvöru stykki. Fram kemur á heimasíðu Hauka að hann hefur spilað með unglingalandsliðinum Króatíu og einnig með liðum eins og Zagreb, Karvina, Tatran Presov og nú síðast Maribor í Slóveníu. Haukarnir eru ekki að tjalda til einnar nætur því í sumar eiga þeir von á landsliðsmarkverðinum Björgvini Páli Gústavssyni og línumanninum Pétri Pálssyni. Lærisveinar Gunnars Magnússonar eru í öðru sæti Olís-deildarinnar eftir 16 umferðir af 27 en eftir skelfilega byrjun á mótinu er liðið búið að vinna níu leiki í röð og er tveimur stigum á eftir toppliði Aftureldingar. Króatíski tröllkarlinn verður væntanlega frumsýndur þegar Haukar mæta Stjörnunni í Schenker-höllinni fimmtudaginn 2. febrúar.Ivan Ivkovic er stór strákur.mynd/haukar Olís-deild karla Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Fleiri fréttir Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Sjá meira
Íslandsmeistarar Hauka í Olís-deild karla í handbolta eru búnir að semja við króatísku skyttuna Ivan Ivokovic til sumars 2019 en hann hefur leik með liðinu þegar deildin fer aftur af stað í byrjun næsta mánaðar.Þetta kemur fram á heimasíðu Hauka en meistaranir þurftu að finna sér góðan leikmann í stað leikstjórnandans Janusar Daða Smárasonar sem samdi við Álaborg fyrir HM í Frakklandi en hann klárar ekki tímabilið hér heima heldur hefur leik í dönsku úrvalsdeildinni í febrúar. Janus Daði er búinn að vera besti leikmaður Olís-deildarinnar undanfarin misseri en með hann við stjórnvölinn á vellinum er liðið búið að lyfta Íslandsmeistarabikarnum undanfarin tvö tímabil. Ivkovic er allt öðruvísi leikmaður en Janus Daði en hann er örvhent skytta sem er enginn smá smíði. Þessi ungi Króati er 207 cm hár og 115 kíló. Alvöru stykki. Fram kemur á heimasíðu Hauka að hann hefur spilað með unglingalandsliðinum Króatíu og einnig með liðum eins og Zagreb, Karvina, Tatran Presov og nú síðast Maribor í Slóveníu. Haukarnir eru ekki að tjalda til einnar nætur því í sumar eiga þeir von á landsliðsmarkverðinum Björgvini Páli Gústavssyni og línumanninum Pétri Pálssyni. Lærisveinar Gunnars Magnússonar eru í öðru sæti Olís-deildarinnar eftir 16 umferðir af 27 en eftir skelfilega byrjun á mótinu er liðið búið að vinna níu leiki í röð og er tveimur stigum á eftir toppliði Aftureldingar. Króatíski tröllkarlinn verður væntanlega frumsýndur þegar Haukar mæta Stjörnunni í Schenker-höllinni fimmtudaginn 2. febrúar.Ivan Ivkovic er stór strákur.mynd/haukar
Olís-deild karla Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Fleiri fréttir Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Sjá meira