Utanríkismálanefnd samþykkir utanríkisráðherraefni Trump Oddur Ævar Gunnarsson og Tryggvi Páll Tryggvason skrifa 23. janúar 2017 23:18 Rex W. Tillerson, yfirmaður olíurisans Exxon, verður utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Vísir/AFP Utanríkismálanefnd öldungadeildar bandaríska þingsins hefur samþykkt tillögu Donalds Trumps, um að gera Rex Tillerson að utanríkisráðherra landsins. BBC greinir frá.Ellefu nefndarmenn Repúblikana kusu með tillögunni, en tíu nefndarmenn Demókrata kusu gegn henni. Marco Rubio, þingmaður Repúblikana og fyrrverandi forsetaefni Repúblikana hafði haft miklar efasemdir um áherslur Tillerson í utanríkismálum en kaus að lokum með tillögunni. Fjöldi þingmanna Repúblikanaflokksins höfðu áður lýst yfir áhyggjum sínum af nánum tengslum Tillerson við stjórnvöld í Moskvu, en Tillerson starfaði lengi sem forstjóri olíufyrirtækisins ExxonMobil. Tillerson mætti fyrir nefnd þingsins til að svara spurningum hennar og þurfti hann meðal annars að svara fyrir það hvers vegna Trump vill bæta samskipti við stjórnvöld í Rússlandi, en Tillerson hvatti til þess að opin umræða réði för í samskiptum við ráðamenn í Moskvu. „Bandamenn okkar í NATO hafa gilda ástæðu til að óttast endurreist Rússland. En það var vöntun á forystu Bandaríkjanna sem opnaði á þetta,“ sagði Tillersson meðal annars við nefndina. Öldungadeildin mun nú kjósa um tillögu Trumps, en Repúblikanar eru með meirihluta í öldungadeildinni. Fastlega er gert ráð fyrir því að tillagan verði samþykkt og að Tillerson muni taka við embætti utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Sjá meira
Utanríkismálanefnd öldungadeildar bandaríska þingsins hefur samþykkt tillögu Donalds Trumps, um að gera Rex Tillerson að utanríkisráðherra landsins. BBC greinir frá.Ellefu nefndarmenn Repúblikana kusu með tillögunni, en tíu nefndarmenn Demókrata kusu gegn henni. Marco Rubio, þingmaður Repúblikana og fyrrverandi forsetaefni Repúblikana hafði haft miklar efasemdir um áherslur Tillerson í utanríkismálum en kaus að lokum með tillögunni. Fjöldi þingmanna Repúblikanaflokksins höfðu áður lýst yfir áhyggjum sínum af nánum tengslum Tillerson við stjórnvöld í Moskvu, en Tillerson starfaði lengi sem forstjóri olíufyrirtækisins ExxonMobil. Tillerson mætti fyrir nefnd þingsins til að svara spurningum hennar og þurfti hann meðal annars að svara fyrir það hvers vegna Trump vill bæta samskipti við stjórnvöld í Rússlandi, en Tillerson hvatti til þess að opin umræða réði för í samskiptum við ráðamenn í Moskvu. „Bandamenn okkar í NATO hafa gilda ástæðu til að óttast endurreist Rússland. En það var vöntun á forystu Bandaríkjanna sem opnaði á þetta,“ sagði Tillersson meðal annars við nefndina. Öldungadeildin mun nú kjósa um tillögu Trumps, en Repúblikanar eru með meirihluta í öldungadeildinni. Fastlega er gert ráð fyrir því að tillagan verði samþykkt og að Tillerson muni taka við embætti utanríkisráðherra Bandaríkjanna.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Sjá meira