Hulunni svift af þaksviftum Mustang Finnur Thorlacius skrifar 23. janúar 2017 13:50 Ford Mustang Convertible. Á föstudaginn síðasta kynnti Ford til leiks blæjuútgáfu af nýjustu kynslóð Mustang sportbílsins, en Ford hafði fyrr í vikunni kynnt einnig “Coupé”-útgáfu bílsins. Bílarnir eru eins búnir að öllu leiti og bjóðast með 2,3 lítra EcoBoost vélinni og 5,0 lítra V8 vél, sem báðar geta tengst nýrri 10 gíra sjálfskiptingu sem Ford hannaði í samstarfi við General Motors. Blæjubíllinn og “Coupé”-útgáfan eru með breyttan framenda frá hefðbundnum Mustang og öðruvísi framljós, grill og húdd, sem er lægra en í grunnútgáfunni. Mælaborð bílanna beggja er líka breytt og bætt öryggiskerfi. Þá er hægt að stilla hljóðið úr pústkerfi bílanna og báðir fá þeir MagneRide fjöðrun. Þó svo samskonar fjöðrunarkerfi sé undir þeim báðum má lækka blæjuútgáfuna á fjöðrum og það á ferð. Blæjuútgáfa Mustang fer líklega ekki í sölu fyrr en með haustinu og þá sem 2018 árgerð. Blæjan í honum er af samskonar gerð og í 2017 árgerð bílsins.Ford Mustang Coupe. Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Titringur á Alþingi Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Innlent Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Innlent
Á föstudaginn síðasta kynnti Ford til leiks blæjuútgáfu af nýjustu kynslóð Mustang sportbílsins, en Ford hafði fyrr í vikunni kynnt einnig “Coupé”-útgáfu bílsins. Bílarnir eru eins búnir að öllu leiti og bjóðast með 2,3 lítra EcoBoost vélinni og 5,0 lítra V8 vél, sem báðar geta tengst nýrri 10 gíra sjálfskiptingu sem Ford hannaði í samstarfi við General Motors. Blæjubíllinn og “Coupé”-útgáfan eru með breyttan framenda frá hefðbundnum Mustang og öðruvísi framljós, grill og húdd, sem er lægra en í grunnútgáfunni. Mælaborð bílanna beggja er líka breytt og bætt öryggiskerfi. Þá er hægt að stilla hljóðið úr pústkerfi bílanna og báðir fá þeir MagneRide fjöðrun. Þó svo samskonar fjöðrunarkerfi sé undir þeim báðum má lækka blæjuútgáfuna á fjöðrum og það á ferð. Blæjuútgáfa Mustang fer líklega ekki í sölu fyrr en með haustinu og þá sem 2018 árgerð. Blæjan í honum er af samskonar gerð og í 2017 árgerð bílsins.Ford Mustang Coupe.
Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Titringur á Alþingi Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Innlent Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Innlent