ISIS-liðar skemmdu fornminjar í Palmyra Samúel Karl Ólason skrifar 20. janúar 2017 22:00 Vísir/AFP Vígamenn Íslamska ríkisins hafa eyðilagt hluta rómverska leikhússins í borginni Palmyra í Sýrlandi. Gervihnattarmyndir sýna að fornar súlur við inngang leikhússins hafa verið sprengdar í loft upp og miklar skemmdir hafa verið unnar á sviði leikhússins. Fornminjaráðuneyti ríkisstjórnar Bashar al-Assad óskar eftir hjálp alþjóðasamfélagsins til að koma rústunum til bjargar. Rústirnar eru á minjaskrá UNESCO.Samkvæmt CNN liggur ekki fyrir hvenær skemmdirnar voru unnar en umræddar gervihnattarmyndir voru teknar þann 10. janúar.Hér má sjá hvar skemmdirnar voru unnar.Vísir/AFPPalmyra var mikilvæg borg á „silkiveginum“ svokallaða á tímum Rómarveldisins. Stór vin var í Palmyra og var hún vinsæll áningarstaður verslunarmanna og annarra. ISIS-liðar skemmdu tölvuert af fornminjum við borgina þegar þeir hertóku hana í maí 2015. Stjórnarher Sýrlands frelsaði svo borgina í mars í fyrra með aðstoð Rússa. Þeir misstu hana hins vegar aftur í desember þegar stjórnarherinn var að einbeita sér að Aleppo í norðurhluta landsins. Samtökin hafa notað leikhúsið til fjöldaaftaka minnst tvisvar sinnum. Mið-Austurlönd Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Sjá meira
Vígamenn Íslamska ríkisins hafa eyðilagt hluta rómverska leikhússins í borginni Palmyra í Sýrlandi. Gervihnattarmyndir sýna að fornar súlur við inngang leikhússins hafa verið sprengdar í loft upp og miklar skemmdir hafa verið unnar á sviði leikhússins. Fornminjaráðuneyti ríkisstjórnar Bashar al-Assad óskar eftir hjálp alþjóðasamfélagsins til að koma rústunum til bjargar. Rústirnar eru á minjaskrá UNESCO.Samkvæmt CNN liggur ekki fyrir hvenær skemmdirnar voru unnar en umræddar gervihnattarmyndir voru teknar þann 10. janúar.Hér má sjá hvar skemmdirnar voru unnar.Vísir/AFPPalmyra var mikilvæg borg á „silkiveginum“ svokallaða á tímum Rómarveldisins. Stór vin var í Palmyra og var hún vinsæll áningarstaður verslunarmanna og annarra. ISIS-liðar skemmdu tölvuert af fornminjum við borgina þegar þeir hertóku hana í maí 2015. Stjórnarher Sýrlands frelsaði svo borgina í mars í fyrra með aðstoð Rússa. Þeir misstu hana hins vegar aftur í desember þegar stjórnarherinn var að einbeita sér að Aleppo í norðurhluta landsins. Samtökin hafa notað leikhúsið til fjöldaaftaka minnst tvisvar sinnum.
Mið-Austurlönd Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Sjá meira