Duvnjak sá ekkert að því að fá kaffisopa með þýsku leikmönnum í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. janúar 2017 16:00 Domagoj Duvnjak vill umgangast liðsfélaga sína í Kiel á meðan heimsmeistaramótinu i Frakklandi stendur þótt að hann sé í samkeppni við þá á HM. Vísir/EPA Stórleikur dagsins á HM í handbolta er á milli handboltarisanna Þýskalands og Króatíu en þau spila um efsta sætið í C-riðlinum. Leikurinn fer fram í Rouen og hefst klukkan 16.45. Bæði liðin hafa unnið fjóra fyrstu leiki sína á mótinu en Þjóðverjar eru með sextán marka forskot í markatölu og nægir því jafntefli til að vinna riðilinn.Heimasíða heimsmeistaramótsins gerir mikið úr leiknum sem og að hversu margir liðsfélagar spila með þessum tveimur landsliðum. Helmingur leikmanna Þýskalands og Króatíu eiga nefnilega liðsfélaga úr félagsliðinu sínu meðal mótherja dagsins. Króatinn Domagoj Duvnjak spilar með Kiel eins og þýsku landsliðsmennirnir Andreas Wolff, Rune Dahmke og Patrick Wiencek Króatinn Luka Stepancic og Þjóðverjinn Uwe Gensheimer komu báðir til franska liðsins Paris Saint-Germain síðasta sumar. Króatinn Zeljko Musa og Þjóðverjinn Finn Lemke eru liðsfélagar hjá SC Magdeburg. Þjóðverjarnir Paul Drux, Silvio Heinevetter og Steffen Fath spila allir með Króatanum Jakov Gojun hjá Füchse Berlin. Þá má ekki gleyma því að Þjóðverjinn Tobias Reichmann spilar með Króötunum Manuel Strlek og Filip Ivic hjá pólska liðinu Kielce. Þjóverjinn Patrick Wiencek talar vel um Króatann Domagoj Duvnjak. „Það verður gaman að mæta Duvnjak. Sama hvernig fer þá elskum við hvorn annan eftir lokaflautið,“ sagði Wiencek. Domagoj Duvnjak vill líka eyða tíma með liðsfélögum sínum úr Kiel þótt að hann sé á miðju heimsmeistaramóti. „Þó að við séum ekki á sama hóteli þá mun ég hitta liðsfélaga mína í Kiel niðri í bæ og við fáum okkur kaffisopa saman. Það er ekkert vandmál,“ sagði Domagoj Duvnjak í samtali við heimasíðu mótsins. Blaðamaðurinn vildi forvitnast um hvað leikmennirnir ætluðu að gera á frídegi sínum í gær og hvort að einhver samskipti yrðu á milli þeirra. HM 2017 í Frakklandi Mest lesið „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Fótbolti Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk Fótbolti Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Körfubolti Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Golf „Það er bara áfram gakk og vinna næsta“ Sport Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Handbolti „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Íslenski boltinn Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Handbolti Fleiri fréttir „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Sjá meira
Stórleikur dagsins á HM í handbolta er á milli handboltarisanna Þýskalands og Króatíu en þau spila um efsta sætið í C-riðlinum. Leikurinn fer fram í Rouen og hefst klukkan 16.45. Bæði liðin hafa unnið fjóra fyrstu leiki sína á mótinu en Þjóðverjar eru með sextán marka forskot í markatölu og nægir því jafntefli til að vinna riðilinn.Heimasíða heimsmeistaramótsins gerir mikið úr leiknum sem og að hversu margir liðsfélagar spila með þessum tveimur landsliðum. Helmingur leikmanna Þýskalands og Króatíu eiga nefnilega liðsfélaga úr félagsliðinu sínu meðal mótherja dagsins. Króatinn Domagoj Duvnjak spilar með Kiel eins og þýsku landsliðsmennirnir Andreas Wolff, Rune Dahmke og Patrick Wiencek Króatinn Luka Stepancic og Þjóðverjinn Uwe Gensheimer komu báðir til franska liðsins Paris Saint-Germain síðasta sumar. Króatinn Zeljko Musa og Þjóðverjinn Finn Lemke eru liðsfélagar hjá SC Magdeburg. Þjóðverjarnir Paul Drux, Silvio Heinevetter og Steffen Fath spila allir með Króatanum Jakov Gojun hjá Füchse Berlin. Þá má ekki gleyma því að Þjóðverjinn Tobias Reichmann spilar með Króötunum Manuel Strlek og Filip Ivic hjá pólska liðinu Kielce. Þjóverjinn Patrick Wiencek talar vel um Króatann Domagoj Duvnjak. „Það verður gaman að mæta Duvnjak. Sama hvernig fer þá elskum við hvorn annan eftir lokaflautið,“ sagði Wiencek. Domagoj Duvnjak vill líka eyða tíma með liðsfélögum sínum úr Kiel þótt að hann sé á miðju heimsmeistaramóti. „Þó að við séum ekki á sama hóteli þá mun ég hitta liðsfélaga mína í Kiel niðri í bæ og við fáum okkur kaffisopa saman. Það er ekkert vandmál,“ sagði Domagoj Duvnjak í samtali við heimasíðu mótsins. Blaðamaðurinn vildi forvitnast um hvað leikmennirnir ætluðu að gera á frídegi sínum í gær og hvort að einhver samskipti yrðu á milli þeirra.
HM 2017 í Frakklandi Mest lesið „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Fótbolti Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk Fótbolti Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Körfubolti Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Golf „Það er bara áfram gakk og vinna næsta“ Sport Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Handbolti „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Íslenski boltinn Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Handbolti Fleiri fréttir „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Sjá meira