Jón Rúnar: Nýjum formanni þarf að fylgja endurskipulagning og festa Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. febrúar 2017 13:00 Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH. vísir/pjetur Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, var í áhugaverðu viðtali í Akraborginni á X-inu 977 í gær þar sem hann ræddi málefni sem tengdust ársþingi KSÍ. Ársþingið fer fram í Vestmannaeyjum á laugardag og verður þar meðal annars nýr formaður kjörinn. „Mér er sagt að ég muni tryggja þeim ósigur sem ég lýsi stuðningi við,“ sagði Jón Rúnar og sló á létta strengi. Hann segir þó ekki hvorn frambjóðandann hann styður en býður fólki að lesa í orð hans. Björn Einarsson, formaður Víkings og framkvæmdastjóri, og Guðni Bergsson, fyrrum landsliðsfyrirliði og lögfræðingur, eru í framboði til formanns. „Við þurfum festu. Við þurfum endurskipulagningu og þá ekki endilega út af því að allt hefur verið í tómu rugli. Heldur vegna þess að við erum að sjá svo margt nýtt og við þurfum að takast á við það með nýjum vinnbrögðum.“ „Þetta gerist af og til. Nú erum við að kveðja ákveðið tímabil og nú er nýtt tímabil að taka við. Til að takast á við það þurfum við grimmt skipulag og mikla festu.“ Jón Rúnar bendir á að Geir hafi sjálfur sagt að breyttir tímar séu í vændum og þá þurfi annað vinnulag. „Við þurfum að skoða þá frambjóðendur sem eru í boði og meta, hver og einn, hverjum við treystum til að takast á við þessar breytingar.“ KSÍ Íslenski boltinn Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Körfubolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Breiðablik - Samsunspor | Logi í heimsókn hjá Blikum Fótbolti Fleiri fréttir Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira
Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, var í áhugaverðu viðtali í Akraborginni á X-inu 977 í gær þar sem hann ræddi málefni sem tengdust ársþingi KSÍ. Ársþingið fer fram í Vestmannaeyjum á laugardag og verður þar meðal annars nýr formaður kjörinn. „Mér er sagt að ég muni tryggja þeim ósigur sem ég lýsi stuðningi við,“ sagði Jón Rúnar og sló á létta strengi. Hann segir þó ekki hvorn frambjóðandann hann styður en býður fólki að lesa í orð hans. Björn Einarsson, formaður Víkings og framkvæmdastjóri, og Guðni Bergsson, fyrrum landsliðsfyrirliði og lögfræðingur, eru í framboði til formanns. „Við þurfum festu. Við þurfum endurskipulagningu og þá ekki endilega út af því að allt hefur verið í tómu rugli. Heldur vegna þess að við erum að sjá svo margt nýtt og við þurfum að takast á við það með nýjum vinnbrögðum.“ „Þetta gerist af og til. Nú erum við að kveðja ákveðið tímabil og nú er nýtt tímabil að taka við. Til að takast á við það þurfum við grimmt skipulag og mikla festu.“ Jón Rúnar bendir á að Geir hafi sjálfur sagt að breyttir tímar séu í vændum og þá þurfi annað vinnulag. „Við þurfum að skoða þá frambjóðendur sem eru í boði og meta, hver og einn, hverjum við treystum til að takast á við þessar breytingar.“
KSÍ Íslenski boltinn Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Körfubolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Breiðablik - Samsunspor | Logi í heimsókn hjá Blikum Fótbolti Fleiri fréttir Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira