Hulkenberg: Bílarnir verða hrottalega hraðir í ár Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 8. febrúar 2017 17:00 Hulkenberg er spenntur fyrir hraðari bílum. Vísir/Getty Nico Hulkenberg, sem gekk til liðs við Renault liðið í Formúlu 1 fyrir tímabilið býst við hrottalega hröðum Formúlu 1 bílum í ár. Hulkenberg hefur verið að prófa væntanlegan bíl Renault liðsins í hermi eins og aðrir og hann segir bílinn afar fljótan í förum. Verkfræðingar liðanna búast við 20-30 prósent meira niðurtogi, sem mun rokka eftir brautum. Bílarnir verða tveimur til fimm sekúndum fljótari á hring ef marka má væntingar verkfræðinganna. Hulkenberg segir að á Katalóníubrautinni á Spáni, þar sem æfingar munu hefjast 27. febrúar, séu beygjur þrjú og níu teknar án þess að slá af. Í fyrra hafa einungis Mercedes og Red Bull bíalrnir geta gert það. Tæknistjóri Force India liðsins, Andy Green tekur í sama streng. „Það sést að bíalrnir eru hraðari, maður þarf ekki einu sinni að horfa á tímana. Þeir eru ekki bara hraðari í beygjum heldur eru hemlunarvegalengdir talsvert styttri þökk sé meira niðurtogi og breiðari dekkjum,“ sagði Green. Formúla Tengdar fréttir Rosberg vildi fá Alonso til Mercedes Þegar heimsmeistarinn í Formúlu 1, Nico Rosberg, hætti óvænt í lok síðasta tímabils var hann með sterkar skoðanir á því hver ætti að taka sætið hans hjá Mercedes. 6. febrúar 2017 20:00 Bílskúrinn: Hvernig eru Formúlu 1 bílarnir að breytast í ár? Tæknireglur Formúlu 1 breytast talsvert fyrir tímabilið og því er tilefni til að rannsaka hverjar breytingarnar eru og hvaða áhrif þær munu hafa. 31. janúar 2017 20:30 Faðir Lewis Hamilton sendir Bottas varnaðarorð Faðir Lewis Hamilton, Anthony Hamilton segir að sonur hans stefni nú á hápunkt ferilsins. Hann varar Bottas við og telur að ef Bottas er ekki reiðubúinn gæti samanburðurinn gert út af við feril Bottas. 7. febrúar 2017 15:30 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Nico Hulkenberg, sem gekk til liðs við Renault liðið í Formúlu 1 fyrir tímabilið býst við hrottalega hröðum Formúlu 1 bílum í ár. Hulkenberg hefur verið að prófa væntanlegan bíl Renault liðsins í hermi eins og aðrir og hann segir bílinn afar fljótan í förum. Verkfræðingar liðanna búast við 20-30 prósent meira niðurtogi, sem mun rokka eftir brautum. Bílarnir verða tveimur til fimm sekúndum fljótari á hring ef marka má væntingar verkfræðinganna. Hulkenberg segir að á Katalóníubrautinni á Spáni, þar sem æfingar munu hefjast 27. febrúar, séu beygjur þrjú og níu teknar án þess að slá af. Í fyrra hafa einungis Mercedes og Red Bull bíalrnir geta gert það. Tæknistjóri Force India liðsins, Andy Green tekur í sama streng. „Það sést að bíalrnir eru hraðari, maður þarf ekki einu sinni að horfa á tímana. Þeir eru ekki bara hraðari í beygjum heldur eru hemlunarvegalengdir talsvert styttri þökk sé meira niðurtogi og breiðari dekkjum,“ sagði Green.
Formúla Tengdar fréttir Rosberg vildi fá Alonso til Mercedes Þegar heimsmeistarinn í Formúlu 1, Nico Rosberg, hætti óvænt í lok síðasta tímabils var hann með sterkar skoðanir á því hver ætti að taka sætið hans hjá Mercedes. 6. febrúar 2017 20:00 Bílskúrinn: Hvernig eru Formúlu 1 bílarnir að breytast í ár? Tæknireglur Formúlu 1 breytast talsvert fyrir tímabilið og því er tilefni til að rannsaka hverjar breytingarnar eru og hvaða áhrif þær munu hafa. 31. janúar 2017 20:30 Faðir Lewis Hamilton sendir Bottas varnaðarorð Faðir Lewis Hamilton, Anthony Hamilton segir að sonur hans stefni nú á hápunkt ferilsins. Hann varar Bottas við og telur að ef Bottas er ekki reiðubúinn gæti samanburðurinn gert út af við feril Bottas. 7. febrúar 2017 15:30 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Rosberg vildi fá Alonso til Mercedes Þegar heimsmeistarinn í Formúlu 1, Nico Rosberg, hætti óvænt í lok síðasta tímabils var hann með sterkar skoðanir á því hver ætti að taka sætið hans hjá Mercedes. 6. febrúar 2017 20:00
Bílskúrinn: Hvernig eru Formúlu 1 bílarnir að breytast í ár? Tæknireglur Formúlu 1 breytast talsvert fyrir tímabilið og því er tilefni til að rannsaka hverjar breytingarnar eru og hvaða áhrif þær munu hafa. 31. janúar 2017 20:30
Faðir Lewis Hamilton sendir Bottas varnaðarorð Faðir Lewis Hamilton, Anthony Hamilton segir að sonur hans stefni nú á hápunkt ferilsins. Hann varar Bottas við og telur að ef Bottas er ekki reiðubúinn gæti samanburðurinn gert út af við feril Bottas. 7. febrúar 2017 15:30