Akureyringar koma vel undan HM-fríinu | Unnu Valsmenn sannfærandi í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. febrúar 2017 19:29 Kristján Orri Jóhannsson. Vísir/Andri Marinó Akureyringar hafa greinilega nýtt HM-fríið vel því þeir unnu sex marka sigur á Valsmönnum, 27-21, í sautjándu umferð Olís-deildar karla í handbolta í KA-húsinu á Akureyri í kvöld. Valsmenn voru fjórum sætum og sjö stigum ofar en norðanmenn í töflunni fyrir leikinn en Hlíðarendapiltar fóru stigalausir suður. Akureyri fór inn í HM-fríið með tvo tapleiki á bakinu en það var mikilvægt fyrir liðið að byrja vel eftir þetta langa frá. Norðanmenn eru í bæði fallbaráttu og að berjast um sæti í úrslitakeppninni. Kristján Orri Jóhannsson skoraði sjö mörk fyrir Akureyrarliðið og þeir Róbert Sigurðarson og Mindaugas Dumcius voru með fjögur mörk. Orri Freyr Gíslason skoraði fimm fyrir Valsliðið en öll komu þau í fyrri hálfleiknum. Arnar Þór Fylkisson var frábær í marki Akureyrar í seinni hálfleiknum. Bergvin Þór Gíslason lék sinn fyrsta leik á tímabilinu og munar mikið um hann fyrir norðanmenn. Bergvin Þór skoraði þrjú mörk og var líka að búa til mörk fyrir félaga sína. Valsmenn voru allt annað en sannfærandi í sínum leik og litu ekki út fyrir að vera lið sem ætlar að berjast um efstu sæti deildarinnar. Akureyringar voru skrefinu fram eftir fyrri hálfleiknum en Valsmenn náðu síðan fumkvæðinu eftir miðjan hálfleikinn. Norðanmenn skoruðu hinsvegar tvö síðustu mörk hálfleiksins og það síðara skoraði Róbert Sigurðarson beint úr aukakasti eftir að leiktímanum lauk og kom Akureyri í 13-12 fyrir hálfleik. Markið hans Róberts hafði frábær áhrif á norðanmenn sem mættu af miklum krafti inn í seinni hálfleikinn. Akureyrarliðið skoraði tvö fyrstu mörk seinni hálfleiksins og var þar með komið þremur mörkum yfir, 15-12. Arnar Þór Fylkisson átti góða innkomu í mark Akureyringa í seinni hálfleiknum og Akureyri var komið sex mörkum yfir, 23-17, þegar fjórtán mínútur voru eftir. Valsmenn minnkuðu muninn niður í fjögur mörk en nær komust þeir ekki og Akureyringar lönduðu frábærum sigri með sannfærandi lokaspretti.Akureyri - Valur 27-21 (13-12)Mörk Akureyrar: Kristján Orri Jóhannsson 7, Róbert Sigurðarson 4, Mindaugas Dumcius 4, Igor Kopyshynskyi 3, Bergvin Þór Gíslason 3, Andri Snær Stefánsson 2, Friðrik Svavarsson 2, Sigþór Árni Heimisson 2.Mörk Vals: Orri Freyr Gíslason 5, Sveinn Aron Sveinsson 4, Ólafur Ægir Ólafsson 3, Josip Juric Gric 3, Heiðar Þór Aðalsteinsson 2, Anton Rúnarsson 2, Alexander Örn Júlíusson 1, Ýmir Örn Gíslason 1. Olís-deild karla Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Fleiri fréttir Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Sjá meira
Akureyringar hafa greinilega nýtt HM-fríið vel því þeir unnu sex marka sigur á Valsmönnum, 27-21, í sautjándu umferð Olís-deildar karla í handbolta í KA-húsinu á Akureyri í kvöld. Valsmenn voru fjórum sætum og sjö stigum ofar en norðanmenn í töflunni fyrir leikinn en Hlíðarendapiltar fóru stigalausir suður. Akureyri fór inn í HM-fríið með tvo tapleiki á bakinu en það var mikilvægt fyrir liðið að byrja vel eftir þetta langa frá. Norðanmenn eru í bæði fallbaráttu og að berjast um sæti í úrslitakeppninni. Kristján Orri Jóhannsson skoraði sjö mörk fyrir Akureyrarliðið og þeir Róbert Sigurðarson og Mindaugas Dumcius voru með fjögur mörk. Orri Freyr Gíslason skoraði fimm fyrir Valsliðið en öll komu þau í fyrri hálfleiknum. Arnar Þór Fylkisson var frábær í marki Akureyrar í seinni hálfleiknum. Bergvin Þór Gíslason lék sinn fyrsta leik á tímabilinu og munar mikið um hann fyrir norðanmenn. Bergvin Þór skoraði þrjú mörk og var líka að búa til mörk fyrir félaga sína. Valsmenn voru allt annað en sannfærandi í sínum leik og litu ekki út fyrir að vera lið sem ætlar að berjast um efstu sæti deildarinnar. Akureyringar voru skrefinu fram eftir fyrri hálfleiknum en Valsmenn náðu síðan fumkvæðinu eftir miðjan hálfleikinn. Norðanmenn skoruðu hinsvegar tvö síðustu mörk hálfleiksins og það síðara skoraði Róbert Sigurðarson beint úr aukakasti eftir að leiktímanum lauk og kom Akureyri í 13-12 fyrir hálfleik. Markið hans Róberts hafði frábær áhrif á norðanmenn sem mættu af miklum krafti inn í seinni hálfleikinn. Akureyrarliðið skoraði tvö fyrstu mörk seinni hálfleiksins og var þar með komið þremur mörkum yfir, 15-12. Arnar Þór Fylkisson átti góða innkomu í mark Akureyringa í seinni hálfleiknum og Akureyri var komið sex mörkum yfir, 23-17, þegar fjórtán mínútur voru eftir. Valsmenn minnkuðu muninn niður í fjögur mörk en nær komust þeir ekki og Akureyringar lönduðu frábærum sigri með sannfærandi lokaspretti.Akureyri - Valur 27-21 (13-12)Mörk Akureyrar: Kristján Orri Jóhannsson 7, Róbert Sigurðarson 4, Mindaugas Dumcius 4, Igor Kopyshynskyi 3, Bergvin Þór Gíslason 3, Andri Snær Stefánsson 2, Friðrik Svavarsson 2, Sigþór Árni Heimisson 2.Mörk Vals: Orri Freyr Gíslason 5, Sveinn Aron Sveinsson 4, Ólafur Ægir Ólafsson 3, Josip Juric Gric 3, Heiðar Þór Aðalsteinsson 2, Anton Rúnarsson 2, Alexander Örn Júlíusson 1, Ýmir Örn Gíslason 1.
Olís-deild karla Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Fleiri fréttir Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Sjá meira
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti