Brýnt að meta þjóðfélagslegt tap vegna verkfallsins Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 2. febrúar 2017 13:30 Lilja Alfreðsdóttir, varaformaður Framsókanrflokksins, hefur á vettvangi Alþingis að undanförnu hvatt Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra til að aðhafast vegna kjaradeilu sjómanna og útgerðarinnar. Lilja telur að nauðsynlegt sé að gera þjóðhagslega útreikninga á tapi vegna verkfalls sjómanna sem hleypur á milljörðum. Henni er þó annt um að deilan leysist án lagasetningar. „Þetta blasir þannig við mér að sjómenn og fjölskyldur þeirra eru að finna verulega fyrir verkfallinu sem hefur nú staðið í sjö vikur,“ segir Lilja. „Fiskverkafólk er að lenda í verulegum vandræðum vegna tekjumissis og þetta verkfall hefur víðstæk áhrif á þau sveitafélög sem eru háð sjávarútvegi.“ Hún segir að í sumum tilfellum er allt að 40 prósent tekna sumra sveitafélaga sem koma beint eða óbeint frá sjávarútvegi. „Það sem ég hef verið að kalla á eftir er að hið þjóðfélagslega tjón sé metið áður en að ákvarðanir um aðgerðir séu teknar. Persónulega skiptir það mig miklu máli að verkfalli leysist án lagasetningar en ég vill að tjónið sé metið áður en að menn fari að tala um þá stefnu sem þeir standa fyrir.“ Þá metur sjávarklasinn það sem svo að tapaðar útflutningstekjur vegna verkfallsins geti numið allt að milljarð króna á dag. „Þeir nema að heildartapið af þessu ef deilan leysist ekki fljótlega geti verið um milljarður. En það er erfitt að meta þessar tölur og þessvegna hef ég verið að kalla á eftir því að sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra komi með greiningu inn í þingið eða atvinnuveganefnd þingsins,“ segir Lilja. Verkfall sjómanna Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Fleiri fréttir „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Sjá meira
Lilja Alfreðsdóttir, varaformaður Framsókanrflokksins, hefur á vettvangi Alþingis að undanförnu hvatt Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra til að aðhafast vegna kjaradeilu sjómanna og útgerðarinnar. Lilja telur að nauðsynlegt sé að gera þjóðhagslega útreikninga á tapi vegna verkfalls sjómanna sem hleypur á milljörðum. Henni er þó annt um að deilan leysist án lagasetningar. „Þetta blasir þannig við mér að sjómenn og fjölskyldur þeirra eru að finna verulega fyrir verkfallinu sem hefur nú staðið í sjö vikur,“ segir Lilja. „Fiskverkafólk er að lenda í verulegum vandræðum vegna tekjumissis og þetta verkfall hefur víðstæk áhrif á þau sveitafélög sem eru háð sjávarútvegi.“ Hún segir að í sumum tilfellum er allt að 40 prósent tekna sumra sveitafélaga sem koma beint eða óbeint frá sjávarútvegi. „Það sem ég hef verið að kalla á eftir er að hið þjóðfélagslega tjón sé metið áður en að ákvarðanir um aðgerðir séu teknar. Persónulega skiptir það mig miklu máli að verkfalli leysist án lagasetningar en ég vill að tjónið sé metið áður en að menn fari að tala um þá stefnu sem þeir standa fyrir.“ Þá metur sjávarklasinn það sem svo að tapaðar útflutningstekjur vegna verkfallsins geti numið allt að milljarð króna á dag. „Þeir nema að heildartapið af þessu ef deilan leysist ekki fljótlega geti verið um milljarður. En það er erfitt að meta þessar tölur og þessvegna hef ég verið að kalla á eftir því að sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra komi með greiningu inn í þingið eða atvinnuveganefnd þingsins,“ segir Lilja.
Verkfall sjómanna Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Fleiri fréttir „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Sjá meira