Bara mamma Birnu Kristínar hefur gert betur en dóttirin Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. febrúar 2017 08:00 Birna Kristín Kristjánsdóttir með gullið um hálsinn í Laugardalshöllinni. vísir/andri marinó Birna Kristín Kristjánsdóttir, hin bráðefnilega frjálsíþróttastúlka úr Breiðabliki, gerði sér lítið fyrir og vann 60 metra hlaup kvenna á Meistaramóti Íslands innanhúss sem fram fór í Laugardalshöll um helgina. Birna er fædd árið 2002 og er því á fimmtánda aldursári en hún kom í mark á 7,88 sekúndum, fjórum þúsundustu á undan Andreu Torfadóttur úr FH sem kom í mark á sama tíma, sjónarmun á eftir Birnu. Í þriðja sæti var María Rún Gunnlaugsdóttir á 7,92 sekúndum. Birna er, þrátt fyrir mjög ungan aldur, ekki yngsti Íslandsmeistarinn innanhúss frá upphafi samkvæmt útreikningum frjálsíþróttasambandsins. Geirlaug Geirlaugsdóttir úr Ármanni varð Íslandsmeistari á 14. aldursári en það er einmitt móðir Birnu Kristínar. Birna hefur verið að láta vita af sér á síðustu dögum og er hún ein skærasta stjarna innanhússtímabilsins til þessa. Á stórmóti ÍR á dögunum vann þessi unga stúlka 60 metra hlaupið, 60 metra grindahlaupið og langstökkið. Hún keppti einnig í langstökki í Höllinni um helgina en komst ekki í úrslitin. Engu að síður frábær árangur að vera orðinn Íslandsmeistari fyrir fimmtán ára aldurinn. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Meistaramótinu lokið | Myndir Keppni á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum innanhúss lauk í dag. 19. febrúar 2017 17:19 Fjórar efnilegar frjálsíþróttastelpur í Íslandsmetaham um helgina Fjórar stórefnilegar frjálsíþróttastelpur settu allar Íslandsmet í sínum aldursflokki á Stórmóti ÍR í frjálsum íþróttum um helgina. Fyrrum Ungfrú Ísland var ein þeirra sem missti Íslandmet. 13. febrúar 2017 15:15 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira
Birna Kristín Kristjánsdóttir, hin bráðefnilega frjálsíþróttastúlka úr Breiðabliki, gerði sér lítið fyrir og vann 60 metra hlaup kvenna á Meistaramóti Íslands innanhúss sem fram fór í Laugardalshöll um helgina. Birna er fædd árið 2002 og er því á fimmtánda aldursári en hún kom í mark á 7,88 sekúndum, fjórum þúsundustu á undan Andreu Torfadóttur úr FH sem kom í mark á sama tíma, sjónarmun á eftir Birnu. Í þriðja sæti var María Rún Gunnlaugsdóttir á 7,92 sekúndum. Birna er, þrátt fyrir mjög ungan aldur, ekki yngsti Íslandsmeistarinn innanhúss frá upphafi samkvæmt útreikningum frjálsíþróttasambandsins. Geirlaug Geirlaugsdóttir úr Ármanni varð Íslandsmeistari á 14. aldursári en það er einmitt móðir Birnu Kristínar. Birna hefur verið að láta vita af sér á síðustu dögum og er hún ein skærasta stjarna innanhússtímabilsins til þessa. Á stórmóti ÍR á dögunum vann þessi unga stúlka 60 metra hlaupið, 60 metra grindahlaupið og langstökkið. Hún keppti einnig í langstökki í Höllinni um helgina en komst ekki í úrslitin. Engu að síður frábær árangur að vera orðinn Íslandsmeistari fyrir fimmtán ára aldurinn.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Meistaramótinu lokið | Myndir Keppni á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum innanhúss lauk í dag. 19. febrúar 2017 17:19 Fjórar efnilegar frjálsíþróttastelpur í Íslandsmetaham um helgina Fjórar stórefnilegar frjálsíþróttastelpur settu allar Íslandsmet í sínum aldursflokki á Stórmóti ÍR í frjálsum íþróttum um helgina. Fyrrum Ungfrú Ísland var ein þeirra sem missti Íslandmet. 13. febrúar 2017 15:15 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira
Meistaramótinu lokið | Myndir Keppni á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum innanhúss lauk í dag. 19. febrúar 2017 17:19
Fjórar efnilegar frjálsíþróttastelpur í Íslandsmetaham um helgina Fjórar stórefnilegar frjálsíþróttastelpur settu allar Íslandsmet í sínum aldursflokki á Stórmóti ÍR í frjálsum íþróttum um helgina. Fyrrum Ungfrú Ísland var ein þeirra sem missti Íslandmet. 13. febrúar 2017 15:15