Knattspyrnumenn geta orðið fyrir sama heilaskaða og leikmenn í NFL Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. febrúar 2017 10:45 Það virðist geta haft alvarleg áhrif á heilann að skalla harðan bolta í mörg ár. vísir/getty Í fyrsta sinn er búið að gera rannsókn á því hvort að knattspyrnumenn geti orðið fyrir heilaskaða af því að skalla boltann í áratugi. Vísindamenn frá háskólunum í London og Cardiff skoðuðu heilann á fimm fyrrverandi atvinnumönnum og einum áhugamanni í knattspyrnu. Allir höfðu þeir spilað fótbolta að meðaltali í 26 ár. Fjórir af þessum sex voru með heilaskaða sem kallað er CTE og er alþekkt hjá fyrrverandi leikmönnum í NFL-deildinni sem eru vanir því að fá þung högg í höfuðið. Hnefaleikakappar hafa einnig orðið fyrir sama heilaskaða. Þeir sem fá CTE lenda í minnistapi, þunglyndi og persónuleiki þeirra breytist. Ekki er óalgengt að þeir sem fá CTE bindi endi á líf sitt. Vísindamennirnir segja að enn sem komið er sé ekki hægt að fullyrða nákvæmlega um að bein tengsl séu á milli þess að skalla boltann mörg þúsund sinnum og CTE. Vísbendingarnar séu þó í þá áttina og því verði að rannsaka fleiri knattspyrnumenn. Ættingjar hinna látnu sem hafa nú verið greindir með CTE eru æfir yfir því að enska knattspyrnusambandið og leikmannasamtökin hafi ekkert gert í þessum málum heldur hafi einfaldlega sópað vandamálinu undir teppið. Enska knattspyrnusambandið segist aftur á móti styðja þessar rannsóknir og að þær verði áfram gerðar af hlutlausum aðilum. Enski boltinn Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Fleiri fréttir „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Newcastle - Manchester City | Heldur Haaland uppteknum hætti? Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Þriðji sigur Chelsea í röð Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira
Í fyrsta sinn er búið að gera rannsókn á því hvort að knattspyrnumenn geti orðið fyrir heilaskaða af því að skalla boltann í áratugi. Vísindamenn frá háskólunum í London og Cardiff skoðuðu heilann á fimm fyrrverandi atvinnumönnum og einum áhugamanni í knattspyrnu. Allir höfðu þeir spilað fótbolta að meðaltali í 26 ár. Fjórir af þessum sex voru með heilaskaða sem kallað er CTE og er alþekkt hjá fyrrverandi leikmönnum í NFL-deildinni sem eru vanir því að fá þung högg í höfuðið. Hnefaleikakappar hafa einnig orðið fyrir sama heilaskaða. Þeir sem fá CTE lenda í minnistapi, þunglyndi og persónuleiki þeirra breytist. Ekki er óalgengt að þeir sem fá CTE bindi endi á líf sitt. Vísindamennirnir segja að enn sem komið er sé ekki hægt að fullyrða nákvæmlega um að bein tengsl séu á milli þess að skalla boltann mörg þúsund sinnum og CTE. Vísbendingarnar séu þó í þá áttina og því verði að rannsaka fleiri knattspyrnumenn. Ættingjar hinna látnu sem hafa nú verið greindir með CTE eru æfir yfir því að enska knattspyrnusambandið og leikmannasamtökin hafi ekkert gert í þessum málum heldur hafi einfaldlega sópað vandamálinu undir teppið. Enska knattspyrnusambandið segist aftur á móti styðja þessar rannsóknir og að þær verði áfram gerðar af hlutlausum aðilum.
Enski boltinn Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Fleiri fréttir „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Newcastle - Manchester City | Heldur Haaland uppteknum hætti? Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Þriðji sigur Chelsea í röð Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira