Mayweather farinn að skipa Conor fyrir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. febrúar 2017 15:00 Conor hlær líklega að því að Mayweather sé eitthvað að skipa honum fyrir. Með hverjum deginum færast þeir Conor McGregor og Floyd Mayweather nær því að mætast í boxbardaga. Mayweather sagði sjálfur á dögunum að þetta væri að fæðast en tók síðan skýrt fram að hann væri ekki búinn að skrifa undir neitt. Eins og staðan væri þá er hann enn hættur í hnefaleikum. Hann sendi Conor þó skilaboð á Twitter í morgun og er í raun að skipa Íranum fyrir. Segir honum að klára sín mál gagnvart UFC og síðan geti þeir verið í sambandi.pic.twitter.com/NPBMeem6HT — Floyd Mayweather (@FloydMayweather) February 15, 2017 Írinn er einmitt staddur í Las Vegas í dag og líklegt að heimsókn hans þangað tengist eitthvað mögulegum bardaga gegn Mayweather. Conor er samningsbundinn UFC og berst ekki gegn Mayweather nema í samvinnu við UFC. UFC þarf að fá sitt út úr slíkum bardaga. Hann notar líka tækifærið til þess að kalla Las Vegas borgina sína og er með því að skjóta létt á Mayweather sem var áður kóngurinn í Vegas. I am in Las Vegas. Floyd has retired on my arrival. pic.twitter.com/z9EcxBJaDr— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) February 15, 2017 enjoying my city pic.twitter.com/DSqKwOWVL3— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) February 15, 2017 MMA Tengdar fréttir Mayweather segist eiga von á því að berjast við Conor Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather segist eiga von á því að hann muni berjast við írska vélbyssukjaftinn Conor McGregor en báðir voru þeir spurðir út í möguleikann á þessum ótrúlega bardaga um helgina. 29. janúar 2017 23:30 Zlatan ætlar að senda Conor og Mayweather á spítala Svíinn Zlatan Ibrahimovic segist vera búinn að fá nóg af dramatíkinni í Conor McGregor og Floyd Mayweather. Hann vill berjast við þá báða. 12. febrúar 2017 22:00 Gunnar: Conor á möguleika gegn Mayweather Gunnar Nelson hefur trú á því að Conor McGregor gæti staðið upp í hárinu á Floyd Mayweather ef þeir myndi mætast í hnefaleikabardaga eins og stefnt er að þessa dagana. 7. febrúar 2017 19:00 Conor boxar á fullu | Myndband Conor McGregor sýndi heiminum í gær að honum er alvara með boxbardaga gegn Floyd Mayweather. 9. febrúar 2017 10:00 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Sjá meira
Með hverjum deginum færast þeir Conor McGregor og Floyd Mayweather nær því að mætast í boxbardaga. Mayweather sagði sjálfur á dögunum að þetta væri að fæðast en tók síðan skýrt fram að hann væri ekki búinn að skrifa undir neitt. Eins og staðan væri þá er hann enn hættur í hnefaleikum. Hann sendi Conor þó skilaboð á Twitter í morgun og er í raun að skipa Íranum fyrir. Segir honum að klára sín mál gagnvart UFC og síðan geti þeir verið í sambandi.pic.twitter.com/NPBMeem6HT — Floyd Mayweather (@FloydMayweather) February 15, 2017 Írinn er einmitt staddur í Las Vegas í dag og líklegt að heimsókn hans þangað tengist eitthvað mögulegum bardaga gegn Mayweather. Conor er samningsbundinn UFC og berst ekki gegn Mayweather nema í samvinnu við UFC. UFC þarf að fá sitt út úr slíkum bardaga. Hann notar líka tækifærið til þess að kalla Las Vegas borgina sína og er með því að skjóta létt á Mayweather sem var áður kóngurinn í Vegas. I am in Las Vegas. Floyd has retired on my arrival. pic.twitter.com/z9EcxBJaDr— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) February 15, 2017 enjoying my city pic.twitter.com/DSqKwOWVL3— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) February 15, 2017
MMA Tengdar fréttir Mayweather segist eiga von á því að berjast við Conor Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather segist eiga von á því að hann muni berjast við írska vélbyssukjaftinn Conor McGregor en báðir voru þeir spurðir út í möguleikann á þessum ótrúlega bardaga um helgina. 29. janúar 2017 23:30 Zlatan ætlar að senda Conor og Mayweather á spítala Svíinn Zlatan Ibrahimovic segist vera búinn að fá nóg af dramatíkinni í Conor McGregor og Floyd Mayweather. Hann vill berjast við þá báða. 12. febrúar 2017 22:00 Gunnar: Conor á möguleika gegn Mayweather Gunnar Nelson hefur trú á því að Conor McGregor gæti staðið upp í hárinu á Floyd Mayweather ef þeir myndi mætast í hnefaleikabardaga eins og stefnt er að þessa dagana. 7. febrúar 2017 19:00 Conor boxar á fullu | Myndband Conor McGregor sýndi heiminum í gær að honum er alvara með boxbardaga gegn Floyd Mayweather. 9. febrúar 2017 10:00 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Sjá meira
Mayweather segist eiga von á því að berjast við Conor Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather segist eiga von á því að hann muni berjast við írska vélbyssukjaftinn Conor McGregor en báðir voru þeir spurðir út í möguleikann á þessum ótrúlega bardaga um helgina. 29. janúar 2017 23:30
Zlatan ætlar að senda Conor og Mayweather á spítala Svíinn Zlatan Ibrahimovic segist vera búinn að fá nóg af dramatíkinni í Conor McGregor og Floyd Mayweather. Hann vill berjast við þá báða. 12. febrúar 2017 22:00
Gunnar: Conor á möguleika gegn Mayweather Gunnar Nelson hefur trú á því að Conor McGregor gæti staðið upp í hárinu á Floyd Mayweather ef þeir myndi mætast í hnefaleikabardaga eins og stefnt er að þessa dagana. 7. febrúar 2017 19:00
Conor boxar á fullu | Myndband Conor McGregor sýndi heiminum í gær að honum er alvara með boxbardaga gegn Floyd Mayweather. 9. febrúar 2017 10:00