Besta leiðin til að bæta ímyndina er að vanda til verka Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. febrúar 2017 06:30 Nýkjörinn formaður KSÍ, Guðni Bergsson, heldur hér ræðu á ársþinginu í Eyjum. mynd/hilmar þór Eftir hnífjafna og spennuþrungna kosningabaráttu hafði Guðni Bergsson betur í formannskjöri Knattspyrnusambands Íslands á ársþingi þess í Vestmannaeyjum um helgina. Guðni hlaut 83 atkvæði í kjörinu en Björn 66. Þátttaka á þinginu var afar mikil en af 153 mögulegum þingfulltrúum voru 149 á þinginu í Eyjum. Af úrslitunum að dæma hefur knattspyrnuhreyfingin skipst í tvær fylkingar en það mátti heyra á þingfulltrúum um helgina að ekki væri búist við öðru en að íslensk knattspyrna myndi sameinast á ný undir forystu Guðna.Engin hallarbylting strax Guðni segir að hans fyrsta verk verði að setja sig inn í hlutina á skrifstofu KSÍ. Ræða við starfsfólk og meðlimi aðalstjórnar. Í kosningabaráttunni talaði hann fyrir því að ráða inn yfirmann knattspyrnumála en þess fyrir utan hefur Guðni ekki fyrirfram boðað stórtækar breytingar á rekstri sambandsins. „Ég vil koma inn í starf sambandsins og kynna mér hlutina áður en ég tek ákvörðun um framhaldið í samráði við stjórn og starfsmenn,“ sagði Guðni. „En það er ljóst að þær breytingar sem ég hef talað fyrir snúa að skipuriti og skipulagi, eins og með faglegum yfirmanni knattspyrnumála. Ég tel það gæfuspor fyrir íslenskan fótbolta.“Vanda til verka Guðni bauð sig fram áður en Geir Þorsteinsson, sem lét af embætti formanns á þinginu um helgina, hafði ákveðið að bjóða sig ekki fram á nýjan leik. Guðni segir að bara sú staðreynd að hann hafi boðið sig fram, sýni að hann hafi viljað breytingar. „Geir hefur skilað góðu búi og á heiður skilinn en ég taldi að það væri kominn tími á breytingar hjá KSÍ. En ég vil líka byggja á því sem gott er.“Vill bæta ímyndina Ímynd KSÍ hefur ekki alltaf verið góð undanfarin ár. Hitamál hafa ratað í fjölmiðla með reglulegu millibili en Guðni vonast til að þeir dagar séu að baki. „Besta leiðin til að bæta ímyndina er að vanda til verka. Bæði ég og Björn settum á oddinn ákveðið gagnsæi í aðdraganda kosninganna og er vilji innan stjórnar til að auka það. Ef okkar fólk hefur það í huga og vandar sig við það sem þeir fást við, tel ég að þetta verði ekki vandamál í framtíðinni.“Launamál verði skýr Meðal þess sem hefur reglulega orðið að umfjöllunarefni fjölmiðla er hversu óskýr laun formanns KSÍ eru í ársreikningi sambandsins. Guðni vill gera breytingu á því. „Launamál formanns verða algjörlega gegnsæ. Það er vilji til að hafa það þannig og verður það svo. Í huga margra hafa þessi mál ekki verið nógu skýr og umræða skapast um það. En ég vil færa það til betri vegar.“ Hann undirstrikar þó að rekstur KSÍ hafi verið góður hingað til og að hann taki við góðu búi. „Landsliðin okkar eru í hæstu hæðum og starfið sem KSÍ hefur unnið á mörgum sviðum hefur verið mjög gott. Nú er markmið mitt að hafa starfið sem öflugast fyrir alla okkar aðildarfélaga. Ég vil til dæmis vinna að því að bæta aðstöðu þeirra og skoða hvort hægt sé að tækla ferðakostnað betur en hann hefur verið að sliga félögin á landsbyggðinni. Það eru svo mörg mál og vangaveltur sem ég er með og mun koma í ljós með tíð og tíma hverjar þær eru.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Geir heiðraður af ÍSÍ og UEFA Geir Þorsteinsson, fráfarandi formaður KSÍ, var í dag sæmdur gullmerki ÍSÍ á 71. ársþingi KSÍ sem nú stendur yfir í Vestmannaeyjum. 11. febrúar 2017 15:47 Kjaranefnd mun ekki ákveða laun formanns KSÍ Tillaga sem lá fyrir ársþingi KSÍ um að kjaranefnd myndi ákvarða laun foramnns KSÍ hefur verið felld. 11. febrúar 2017 13:40 Guðni: Enn meiri pólitík en maður átti von á Nýkjörinn formaður KSÍ segist þakklátur og fullur auðmýktar. 11. febrúar 2017 18:48 Geir kjörinn heiðursformaður KSÍ með lófataki Þrír eru nú heiðursformenn Knattspyrnusambands Íslands og allir eru fyrrverandi formenn sambandsins. 11. febrúar 2017 15:43 Geir segir fréttaflutning af launamálum KSÍ stórfurðulegan Fyrrverandi formaður KS segir að umfjöllun fjölmiðla síðustu daga um íslensku knattspyrnuhreyfinguna ekki hafa gefið sanna mynd af þeirri einingu sem ríki innan hreyfingarinnar. 11. febrúar 2017 20:25 Jón Rúnar hlakkar til að vinna með Guðna þótt hann hafi ekki kosið hann Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, segist hlakka til að vinna með nýkjörnum formanni KSÍ, Guðna Bergssyni. 11. febrúar 2017 20:03 Maggi Gylfa kjörinn í aðalstjórn KSÍ Borghildur Sigurðardóttir, Magnús Gylfason, Guðrún Inga Sívertsen og Vignir Már Þormóðsson voru öll kosin í aðalstjórn KSÍ á 71. ársþingi Knattspyrnusambandsins í Vestmannaeyjum í dag. 11. febrúar 2017 19:09 Svona var ársþing KSÍ Ársþingi KSÍ í Vestmannaeyjum er lokið. 11. febrúar 2017 18:30 Björn: Menn höfðu ekki kjarkinn þegar á reyndi Björn Einarsson var vonsvikinn eftir að hann tapaði formannsslagnum á móti Guðna Bergssyni á 71. ársþingi KSÍ sem fram fór í Vestmanneyjum í dag. 11. febrúar 2017 19:51 Heimir: Frambjóðendur hefðu getað sett sig betur inn í suma hluti Heimir Hallgrímsson var ánægður með þá umræðu sem skapaðist í tengslum við formannskjör KSÍ í aðdraganda ársþings sambandsins. 11. febrúar 2017 12:22 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Sjá meira
Eftir hnífjafna og spennuþrungna kosningabaráttu hafði Guðni Bergsson betur í formannskjöri Knattspyrnusambands Íslands á ársþingi þess í Vestmannaeyjum um helgina. Guðni hlaut 83 atkvæði í kjörinu en Björn 66. Þátttaka á þinginu var afar mikil en af 153 mögulegum þingfulltrúum voru 149 á þinginu í Eyjum. Af úrslitunum að dæma hefur knattspyrnuhreyfingin skipst í tvær fylkingar en það mátti heyra á þingfulltrúum um helgina að ekki væri búist við öðru en að íslensk knattspyrna myndi sameinast á ný undir forystu Guðna.Engin hallarbylting strax Guðni segir að hans fyrsta verk verði að setja sig inn í hlutina á skrifstofu KSÍ. Ræða við starfsfólk og meðlimi aðalstjórnar. Í kosningabaráttunni talaði hann fyrir því að ráða inn yfirmann knattspyrnumála en þess fyrir utan hefur Guðni ekki fyrirfram boðað stórtækar breytingar á rekstri sambandsins. „Ég vil koma inn í starf sambandsins og kynna mér hlutina áður en ég tek ákvörðun um framhaldið í samráði við stjórn og starfsmenn,“ sagði Guðni. „En það er ljóst að þær breytingar sem ég hef talað fyrir snúa að skipuriti og skipulagi, eins og með faglegum yfirmanni knattspyrnumála. Ég tel það gæfuspor fyrir íslenskan fótbolta.“Vanda til verka Guðni bauð sig fram áður en Geir Þorsteinsson, sem lét af embætti formanns á þinginu um helgina, hafði ákveðið að bjóða sig ekki fram á nýjan leik. Guðni segir að bara sú staðreynd að hann hafi boðið sig fram, sýni að hann hafi viljað breytingar. „Geir hefur skilað góðu búi og á heiður skilinn en ég taldi að það væri kominn tími á breytingar hjá KSÍ. En ég vil líka byggja á því sem gott er.“Vill bæta ímyndina Ímynd KSÍ hefur ekki alltaf verið góð undanfarin ár. Hitamál hafa ratað í fjölmiðla með reglulegu millibili en Guðni vonast til að þeir dagar séu að baki. „Besta leiðin til að bæta ímyndina er að vanda til verka. Bæði ég og Björn settum á oddinn ákveðið gagnsæi í aðdraganda kosninganna og er vilji innan stjórnar til að auka það. Ef okkar fólk hefur það í huga og vandar sig við það sem þeir fást við, tel ég að þetta verði ekki vandamál í framtíðinni.“Launamál verði skýr Meðal þess sem hefur reglulega orðið að umfjöllunarefni fjölmiðla er hversu óskýr laun formanns KSÍ eru í ársreikningi sambandsins. Guðni vill gera breytingu á því. „Launamál formanns verða algjörlega gegnsæ. Það er vilji til að hafa það þannig og verður það svo. Í huga margra hafa þessi mál ekki verið nógu skýr og umræða skapast um það. En ég vil færa það til betri vegar.“ Hann undirstrikar þó að rekstur KSÍ hafi verið góður hingað til og að hann taki við góðu búi. „Landsliðin okkar eru í hæstu hæðum og starfið sem KSÍ hefur unnið á mörgum sviðum hefur verið mjög gott. Nú er markmið mitt að hafa starfið sem öflugast fyrir alla okkar aðildarfélaga. Ég vil til dæmis vinna að því að bæta aðstöðu þeirra og skoða hvort hægt sé að tækla ferðakostnað betur en hann hefur verið að sliga félögin á landsbyggðinni. Það eru svo mörg mál og vangaveltur sem ég er með og mun koma í ljós með tíð og tíma hverjar þær eru.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Geir heiðraður af ÍSÍ og UEFA Geir Þorsteinsson, fráfarandi formaður KSÍ, var í dag sæmdur gullmerki ÍSÍ á 71. ársþingi KSÍ sem nú stendur yfir í Vestmannaeyjum. 11. febrúar 2017 15:47 Kjaranefnd mun ekki ákveða laun formanns KSÍ Tillaga sem lá fyrir ársþingi KSÍ um að kjaranefnd myndi ákvarða laun foramnns KSÍ hefur verið felld. 11. febrúar 2017 13:40 Guðni: Enn meiri pólitík en maður átti von á Nýkjörinn formaður KSÍ segist þakklátur og fullur auðmýktar. 11. febrúar 2017 18:48 Geir kjörinn heiðursformaður KSÍ með lófataki Þrír eru nú heiðursformenn Knattspyrnusambands Íslands og allir eru fyrrverandi formenn sambandsins. 11. febrúar 2017 15:43 Geir segir fréttaflutning af launamálum KSÍ stórfurðulegan Fyrrverandi formaður KS segir að umfjöllun fjölmiðla síðustu daga um íslensku knattspyrnuhreyfinguna ekki hafa gefið sanna mynd af þeirri einingu sem ríki innan hreyfingarinnar. 11. febrúar 2017 20:25 Jón Rúnar hlakkar til að vinna með Guðna þótt hann hafi ekki kosið hann Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, segist hlakka til að vinna með nýkjörnum formanni KSÍ, Guðna Bergssyni. 11. febrúar 2017 20:03 Maggi Gylfa kjörinn í aðalstjórn KSÍ Borghildur Sigurðardóttir, Magnús Gylfason, Guðrún Inga Sívertsen og Vignir Már Þormóðsson voru öll kosin í aðalstjórn KSÍ á 71. ársþingi Knattspyrnusambandsins í Vestmannaeyjum í dag. 11. febrúar 2017 19:09 Svona var ársþing KSÍ Ársþingi KSÍ í Vestmannaeyjum er lokið. 11. febrúar 2017 18:30 Björn: Menn höfðu ekki kjarkinn þegar á reyndi Björn Einarsson var vonsvikinn eftir að hann tapaði formannsslagnum á móti Guðna Bergssyni á 71. ársþingi KSÍ sem fram fór í Vestmanneyjum í dag. 11. febrúar 2017 19:51 Heimir: Frambjóðendur hefðu getað sett sig betur inn í suma hluti Heimir Hallgrímsson var ánægður með þá umræðu sem skapaðist í tengslum við formannskjör KSÍ í aðdraganda ársþings sambandsins. 11. febrúar 2017 12:22 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Sjá meira
Geir heiðraður af ÍSÍ og UEFA Geir Þorsteinsson, fráfarandi formaður KSÍ, var í dag sæmdur gullmerki ÍSÍ á 71. ársþingi KSÍ sem nú stendur yfir í Vestmannaeyjum. 11. febrúar 2017 15:47
Kjaranefnd mun ekki ákveða laun formanns KSÍ Tillaga sem lá fyrir ársþingi KSÍ um að kjaranefnd myndi ákvarða laun foramnns KSÍ hefur verið felld. 11. febrúar 2017 13:40
Guðni: Enn meiri pólitík en maður átti von á Nýkjörinn formaður KSÍ segist þakklátur og fullur auðmýktar. 11. febrúar 2017 18:48
Geir kjörinn heiðursformaður KSÍ með lófataki Þrír eru nú heiðursformenn Knattspyrnusambands Íslands og allir eru fyrrverandi formenn sambandsins. 11. febrúar 2017 15:43
Geir segir fréttaflutning af launamálum KSÍ stórfurðulegan Fyrrverandi formaður KS segir að umfjöllun fjölmiðla síðustu daga um íslensku knattspyrnuhreyfinguna ekki hafa gefið sanna mynd af þeirri einingu sem ríki innan hreyfingarinnar. 11. febrúar 2017 20:25
Jón Rúnar hlakkar til að vinna með Guðna þótt hann hafi ekki kosið hann Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, segist hlakka til að vinna með nýkjörnum formanni KSÍ, Guðna Bergssyni. 11. febrúar 2017 20:03
Maggi Gylfa kjörinn í aðalstjórn KSÍ Borghildur Sigurðardóttir, Magnús Gylfason, Guðrún Inga Sívertsen og Vignir Már Þormóðsson voru öll kosin í aðalstjórn KSÍ á 71. ársþingi Knattspyrnusambandsins í Vestmannaeyjum í dag. 11. febrúar 2017 19:09
Björn: Menn höfðu ekki kjarkinn þegar á reyndi Björn Einarsson var vonsvikinn eftir að hann tapaði formannsslagnum á móti Guðna Bergssyni á 71. ársþingi KSÍ sem fram fór í Vestmanneyjum í dag. 11. febrúar 2017 19:51
Heimir: Frambjóðendur hefðu getað sett sig betur inn í suma hluti Heimir Hallgrímsson var ánægður með þá umræðu sem skapaðist í tengslum við formannskjör KSÍ í aðdraganda ársþings sambandsins. 11. febrúar 2017 12:22