Árekstur Vettel batt enda á regndekkjaprófanir Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 11. febrúar 2017 14:00 Vettel í dekkjaprófunum Pirelli á síðasta ári. Prófanirnar á braut Ferrari voru helst til leynilegar í ár. Vísir/Getty Ferrari átti að prófa ný regndekk Pirelli í tvo daga á braut sinni á Ítalíu. Sebastian Vettel endaði á varnarvegg í gærmorgun og batt þar með enda á prófanirnar. Ferrari átti ekki varahluti til að gera við 2015 bíl sinn. Aðstæður voru kaldar og blautar og Vettel skautaði út af og eins og áður segir skaðaði 2015 árgerð Ferrari bílsins. Ætlunin var að halda prófunum áfram í gær en ekkert varð af því. Enn á eftir að ákvarða hvenær prófunum verður haldið áfram. Pirelli hefur verið að reyna að endurbæta regndekkin sín eftir mikla gagnrýni frá ökumönnum á síðasta ári. Formúlu 1 liðin munu öll aka regndekkjunum hluta af síðasta deginum í fyrstu æfingalotunni á Katalóníubrautinni, að því gefnu að ekki verði búið að rigna fyrr í æfingalotunni. Dekkin frá Pirelli verða 25% breiðari í ár og hefur dekkjaframleiðandinn verið að prófa þau með aðstoð Mercedes, Red Bull og Ferrari. Liðin hafa notað endurhannaða bíla frá 2015. Þeim hefur verið breytt þannig að þeir skili um það bil jafn miklu niðurtogi og bílar ársins munu gera. Formúla Tengdar fréttir Berger: Vettel vanmat áhrif Michael Schumacher á Ferrari Gerhard Berger, fyrrum ökumaður og liðsstjóri í Formúlu 1 telur að Sebastian Vettel hafi vanmetið vandamál Ferrari og áhrifin sem Michael Schumacher hafði á liðið. 4. febrúar 2017 20:30 Hulkenberg: Bílarnir verða hrottalega hraðir í ár Nico Hulkenberg, sem gekk til liðs við Renault liðið í Formúlu 1 fyrir tímabilið býst við hrottalega hröðum Formúlu 1 bílum í ár. 8. febrúar 2017 17:00 Bílskúrinn: Hvernig eru Formúlu 1 bílarnir að breytast í ár? Tæknireglur Formúlu 1 breytast talsvert fyrir tímabilið og því er tilefni til að rannsaka hverjar breytingarnar eru og hvaða áhrif þær munu hafa. 31. janúar 2017 20:30 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Hugsaði að ég myndi aldrei gera þetta aftur“ Sport Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Ferrari átti að prófa ný regndekk Pirelli í tvo daga á braut sinni á Ítalíu. Sebastian Vettel endaði á varnarvegg í gærmorgun og batt þar með enda á prófanirnar. Ferrari átti ekki varahluti til að gera við 2015 bíl sinn. Aðstæður voru kaldar og blautar og Vettel skautaði út af og eins og áður segir skaðaði 2015 árgerð Ferrari bílsins. Ætlunin var að halda prófunum áfram í gær en ekkert varð af því. Enn á eftir að ákvarða hvenær prófunum verður haldið áfram. Pirelli hefur verið að reyna að endurbæta regndekkin sín eftir mikla gagnrýni frá ökumönnum á síðasta ári. Formúlu 1 liðin munu öll aka regndekkjunum hluta af síðasta deginum í fyrstu æfingalotunni á Katalóníubrautinni, að því gefnu að ekki verði búið að rigna fyrr í æfingalotunni. Dekkin frá Pirelli verða 25% breiðari í ár og hefur dekkjaframleiðandinn verið að prófa þau með aðstoð Mercedes, Red Bull og Ferrari. Liðin hafa notað endurhannaða bíla frá 2015. Þeim hefur verið breytt þannig að þeir skili um það bil jafn miklu niðurtogi og bílar ársins munu gera.
Formúla Tengdar fréttir Berger: Vettel vanmat áhrif Michael Schumacher á Ferrari Gerhard Berger, fyrrum ökumaður og liðsstjóri í Formúlu 1 telur að Sebastian Vettel hafi vanmetið vandamál Ferrari og áhrifin sem Michael Schumacher hafði á liðið. 4. febrúar 2017 20:30 Hulkenberg: Bílarnir verða hrottalega hraðir í ár Nico Hulkenberg, sem gekk til liðs við Renault liðið í Formúlu 1 fyrir tímabilið býst við hrottalega hröðum Formúlu 1 bílum í ár. 8. febrúar 2017 17:00 Bílskúrinn: Hvernig eru Formúlu 1 bílarnir að breytast í ár? Tæknireglur Formúlu 1 breytast talsvert fyrir tímabilið og því er tilefni til að rannsaka hverjar breytingarnar eru og hvaða áhrif þær munu hafa. 31. janúar 2017 20:30 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Hugsaði að ég myndi aldrei gera þetta aftur“ Sport Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Berger: Vettel vanmat áhrif Michael Schumacher á Ferrari Gerhard Berger, fyrrum ökumaður og liðsstjóri í Formúlu 1 telur að Sebastian Vettel hafi vanmetið vandamál Ferrari og áhrifin sem Michael Schumacher hafði á liðið. 4. febrúar 2017 20:30
Hulkenberg: Bílarnir verða hrottalega hraðir í ár Nico Hulkenberg, sem gekk til liðs við Renault liðið í Formúlu 1 fyrir tímabilið býst við hrottalega hröðum Formúlu 1 bílum í ár. 8. febrúar 2017 17:00
Bílskúrinn: Hvernig eru Formúlu 1 bílarnir að breytast í ár? Tæknireglur Formúlu 1 breytast talsvert fyrir tímabilið og því er tilefni til að rannsaka hverjar breytingarnar eru og hvaða áhrif þær munu hafa. 31. janúar 2017 20:30