Gaupi hitti Geir út á flugvelli: Svipuð tilfinning og að enda mót með titli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. febrúar 2017 19:00 Geir Þorsteinsson hefur verið formaður Knattspyrnusambands Íslands í tíu ár, formaður eða framkvæmdastjóri í tuttugu ár og alls unnið hjá sambandinu í aldarfjórðung. Nú er hinsvegar komið að kveðjustund. Geir segir að það sé eftirsjá í þessum störfum en Guðjón Guðmundsson hitti hann á Reykjavíkurflugvelli í dag. „Þetta eru erfiðir dagar núna og ég kveð knattspyrnusambandið með söknuði,“ sagði Geir Þorsteinsson. Geir er að kveðja eftir besta ár í sögu fótboltans á Íslandi. „Það finnst mörgum það skrýtið að ég sé að kveðja á þessum tímapunkti og það er eðlilegt. Ætli að þetta sé ekki tilfinningin að það sé gott að enda með titli. Þetta er svona svipuð tilfinning,“ sagði Geir. Fannst Geir á einhverjum tímapunkti hafa verið gerð að honum persónulega sem formanni? „Ég kannast ekki við það. Ég hef alltaf notið gríðarlegs stuðnings minna aðildarfélaga en það er helst að fjölmiðlamenn búi til einhvern æsing. Ég kannast ekki við hann,“ sagði Geir. „Það hefur ekki alltaf verið einhugur um öll mál en einingin í knattspyrnuhreyfingunni undir minni stjórn hefur verið gríðarlega góð,“ sagði Geir. Geir hefur væntanlega fylgst með kosningabaráttunni milli Björns Einarssonar og Guðna Bergssonar á hliðarlínunni. Hún er býsna hörð á lokametrunum. „Það eru algjörlega breyttir tímar í dag. Þjóðfélagið er miklu opnara og það geta allir tekið þátt í baráttunni. Þetta var ekki svona fyrir tíu árum þegar ég vann kosninguna. Þetta leiðir hugann að því að það þarfa að endurskoða lög knattspyrnusambandsins að ýmsu leyti,“ sagði Geir. „Knattspyrnusambandið stendur gríðarlega vel og það er ekkert óeðlilegt að þessir menn keppist um sætið og að allir vilji hafa skoðun á því,“ sagði Geir. Það má sjá allt innslag Guðjóns Guðmundssonar frá því úr kvöldfréttum Stöðvar tvö í spilaranum hér fyrir ofan. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Greiðslur til leikmanna og þjálfara vegna EM námu 846 milljónum króna KSÍ fékk 1,9 milljarða króna vegna árangursins á EM. 3. febrúar 2017 18:51 Kvöldfréttir Stöðvar 2: Harður formannsslagur í uppsiglingu Þeir Björn og Guðni mæta í kappræður sem Hörður Magnússon stýrir í beinni, strax að loknum íþróttafréttum. 6. febrúar 2017 15:45 Út hjá KSÍ, inn hjá FIFA Geir Þorsteinsson, fráfarandi formaður KSÍ, hefur verið skipaður í nefnd hjá FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandinu. 31. janúar 2017 14:51 Jón Rúnar: Nýjum formanni þarf að fylgja endurskipulagning og festa "Mér er sagt að ég muni tryggja þeim ósigur sem ég lýsi stuðningi við.“ 8. febrúar 2017 13:00 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Fleiri fréttir Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjá meira
Geir Þorsteinsson hefur verið formaður Knattspyrnusambands Íslands í tíu ár, formaður eða framkvæmdastjóri í tuttugu ár og alls unnið hjá sambandinu í aldarfjórðung. Nú er hinsvegar komið að kveðjustund. Geir segir að það sé eftirsjá í þessum störfum en Guðjón Guðmundsson hitti hann á Reykjavíkurflugvelli í dag. „Þetta eru erfiðir dagar núna og ég kveð knattspyrnusambandið með söknuði,“ sagði Geir Þorsteinsson. Geir er að kveðja eftir besta ár í sögu fótboltans á Íslandi. „Það finnst mörgum það skrýtið að ég sé að kveðja á þessum tímapunkti og það er eðlilegt. Ætli að þetta sé ekki tilfinningin að það sé gott að enda með titli. Þetta er svona svipuð tilfinning,“ sagði Geir. Fannst Geir á einhverjum tímapunkti hafa verið gerð að honum persónulega sem formanni? „Ég kannast ekki við það. Ég hef alltaf notið gríðarlegs stuðnings minna aðildarfélaga en það er helst að fjölmiðlamenn búi til einhvern æsing. Ég kannast ekki við hann,“ sagði Geir. „Það hefur ekki alltaf verið einhugur um öll mál en einingin í knattspyrnuhreyfingunni undir minni stjórn hefur verið gríðarlega góð,“ sagði Geir. Geir hefur væntanlega fylgst með kosningabaráttunni milli Björns Einarssonar og Guðna Bergssonar á hliðarlínunni. Hún er býsna hörð á lokametrunum. „Það eru algjörlega breyttir tímar í dag. Þjóðfélagið er miklu opnara og það geta allir tekið þátt í baráttunni. Þetta var ekki svona fyrir tíu árum þegar ég vann kosninguna. Þetta leiðir hugann að því að það þarfa að endurskoða lög knattspyrnusambandsins að ýmsu leyti,“ sagði Geir. „Knattspyrnusambandið stendur gríðarlega vel og það er ekkert óeðlilegt að þessir menn keppist um sætið og að allir vilji hafa skoðun á því,“ sagði Geir. Það má sjá allt innslag Guðjóns Guðmundssonar frá því úr kvöldfréttum Stöðvar tvö í spilaranum hér fyrir ofan.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Greiðslur til leikmanna og þjálfara vegna EM námu 846 milljónum króna KSÍ fékk 1,9 milljarða króna vegna árangursins á EM. 3. febrúar 2017 18:51 Kvöldfréttir Stöðvar 2: Harður formannsslagur í uppsiglingu Þeir Björn og Guðni mæta í kappræður sem Hörður Magnússon stýrir í beinni, strax að loknum íþróttafréttum. 6. febrúar 2017 15:45 Út hjá KSÍ, inn hjá FIFA Geir Þorsteinsson, fráfarandi formaður KSÍ, hefur verið skipaður í nefnd hjá FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandinu. 31. janúar 2017 14:51 Jón Rúnar: Nýjum formanni þarf að fylgja endurskipulagning og festa "Mér er sagt að ég muni tryggja þeim ósigur sem ég lýsi stuðningi við.“ 8. febrúar 2017 13:00 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Fleiri fréttir Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjá meira
Greiðslur til leikmanna og þjálfara vegna EM námu 846 milljónum króna KSÍ fékk 1,9 milljarða króna vegna árangursins á EM. 3. febrúar 2017 18:51
Kvöldfréttir Stöðvar 2: Harður formannsslagur í uppsiglingu Þeir Björn og Guðni mæta í kappræður sem Hörður Magnússon stýrir í beinni, strax að loknum íþróttafréttum. 6. febrúar 2017 15:45
Út hjá KSÍ, inn hjá FIFA Geir Þorsteinsson, fráfarandi formaður KSÍ, hefur verið skipaður í nefnd hjá FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandinu. 31. janúar 2017 14:51
Jón Rúnar: Nýjum formanni þarf að fylgja endurskipulagning og festa "Mér er sagt að ég muni tryggja þeim ósigur sem ég lýsi stuðningi við.“ 8. febrúar 2017 13:00