Bjarki með öruggan sigur í fyrsta bardaga 25. febrúar 2017 20:28 Bjarki lét andstæðinginn finna fyrir því. Mjölnir/Sóllilja Baltasars Bjarki Pétursson sigraði sinn fyrsta áhugamannabardaga í MMA í kvöld gegn enska bardagakappanum Joey Dakin en bardaginn fór fram í Liverpool hjá bardagasamtökunum Shinobi War. Bardaginn fór að mestu fram standandi en Bjarki náði þó nokkrum fellum og endaði bardaginn þegar Bjarki var kominn með yfirburðastöðu. Var bardaginn harður en Bjarki sigraði með einróma dómaraákvörðun. Bjarki sem er 28 ára gamall er fæddur og uppalinn á Ísafirði en flutti til Reykjavíkur til að æfa bardagaíþróttir hjá Mjölni. Hefur Bjarki æft bardagaíþróttir í 3 ár og verið í keppnisliði Mjölnis undanfarin tvö ár. Var þetta fimmti áhugamannabardagi Dakin en Bjarki vann öruggan sigur í fyrstu tilraun. „Þetta var það sem ég var búinn að sjá fyrir mér.” sagði Bjarki en lagið sem kom undir er hann gekk inn vakti athygli. Lagið sem varð fyrir valinu var Stingum af með Mugison. „Þetta lag fer með mig í ferðalag aftur heim til Ísafjarðar. Það fær mig til að muna hver ég er og af hverju ég er að þessu. Þó ég búi í Rekjavík þá verð ég alltaf Ísfirðingur!“ sagði Bjarki í viðtali við MMA fréttir.Mjölnir/Sóllilja Baltasars MMA Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Sjá meira
Bjarki Pétursson sigraði sinn fyrsta áhugamannabardaga í MMA í kvöld gegn enska bardagakappanum Joey Dakin en bardaginn fór fram í Liverpool hjá bardagasamtökunum Shinobi War. Bardaginn fór að mestu fram standandi en Bjarki náði þó nokkrum fellum og endaði bardaginn þegar Bjarki var kominn með yfirburðastöðu. Var bardaginn harður en Bjarki sigraði með einróma dómaraákvörðun. Bjarki sem er 28 ára gamall er fæddur og uppalinn á Ísafirði en flutti til Reykjavíkur til að æfa bardagaíþróttir hjá Mjölni. Hefur Bjarki æft bardagaíþróttir í 3 ár og verið í keppnisliði Mjölnis undanfarin tvö ár. Var þetta fimmti áhugamannabardagi Dakin en Bjarki vann öruggan sigur í fyrstu tilraun. „Þetta var það sem ég var búinn að sjá fyrir mér.” sagði Bjarki en lagið sem kom undir er hann gekk inn vakti athygli. Lagið sem varð fyrir valinu var Stingum af með Mugison. „Þetta lag fer með mig í ferðalag aftur heim til Ísafjarðar. Það fær mig til að muna hver ég er og af hverju ég er að þessu. Þó ég búi í Rekjavík þá verð ég alltaf Ísfirðingur!“ sagði Bjarki í viðtali við MMA fréttir.Mjölnir/Sóllilja Baltasars
MMA Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Sjá meira