Batman v Superman sló í gegn á Razzie-verðlaununum Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 25. febrúar 2017 17:47 Frá Razzie-verðlaununum í fyrra vísir/getty The Golden Raspberry-verðlaunin, eða The Razzies, voru veitt við hátíðlega athöfn í gær. Fyrir þá sem ekki vita, eru The Golden Raspberry-verðlaunin veitt fyrir slakan árangur á sviði kvikmyndalistarinnar. Tvær kvikmyndir sópuðu að sér verðlaunum að þessu sinni og hlutu hvor um sig fern verðlaun í mismunandi flokkum. Voru þetta kvikmyndin Batman v Superman: Dawn of Justice og myndin Hillary‘s America sem er ádeilumynd um Hillary Clinton í leiknum heimildarmyndastíl. Titilinn fyrir verstu bíómyndina hlaut heimildarmyndin The Secret History of the Democratic Party eftir Dinesh D‘Souza. Þykir draga til tíðinda að pólítísk kvikmynd hafi hlotið titilinn. The Golden Raspberry-verðlaunin eru veitt skömmu fyrir Óskarsverðlaunahátíðina ár hvert en hún hefst einmitt á morgun. Dómnefnd The Golden Raspberry-verðlaunanna samanstendur af um það bil þúsund manns frá 24 mismunandi löndum. Allir geta sótt um að komast í dómnefndina með því að skrá sig á netinu og borga 40 dollara árgjald. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Verstu kvikmyndir ársins tilnefndar Tilnefningar fyrir þrítugustu og fimmtu Razzies-verðlaunin hafa verið gefnar út. 14. janúar 2015 11:31 Fifty Shades of Gray versta mynd síðasta árs Mömmuklámmyndin sópaði að sér Razzie-verðlaunum í nótt. 28. febrúar 2016 10:31 Trúarlega grínmyndin Saving Christmas sú allra versta Razzie-verðlaunahátíðin fór fram í gær. 22. febrúar 2015 23:46 Twilight sópaði að sér óeftirsóttu verðlaununum Síðasta myndin í Twilight myndaröðinni, Twilight Saga: Breaking Dawn Part 2, sópaði að sér hinum óeftirsóttu Razzie verðlaunum við hátíðlega athöfn í Hollywood í gærkvöldi. 24. febrúar 2013 10:48 Mest lesið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Lífið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
The Golden Raspberry-verðlaunin, eða The Razzies, voru veitt við hátíðlega athöfn í gær. Fyrir þá sem ekki vita, eru The Golden Raspberry-verðlaunin veitt fyrir slakan árangur á sviði kvikmyndalistarinnar. Tvær kvikmyndir sópuðu að sér verðlaunum að þessu sinni og hlutu hvor um sig fern verðlaun í mismunandi flokkum. Voru þetta kvikmyndin Batman v Superman: Dawn of Justice og myndin Hillary‘s America sem er ádeilumynd um Hillary Clinton í leiknum heimildarmyndastíl. Titilinn fyrir verstu bíómyndina hlaut heimildarmyndin The Secret History of the Democratic Party eftir Dinesh D‘Souza. Þykir draga til tíðinda að pólítísk kvikmynd hafi hlotið titilinn. The Golden Raspberry-verðlaunin eru veitt skömmu fyrir Óskarsverðlaunahátíðina ár hvert en hún hefst einmitt á morgun. Dómnefnd The Golden Raspberry-verðlaunanna samanstendur af um það bil þúsund manns frá 24 mismunandi löndum. Allir geta sótt um að komast í dómnefndina með því að skrá sig á netinu og borga 40 dollara árgjald.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Verstu kvikmyndir ársins tilnefndar Tilnefningar fyrir þrítugustu og fimmtu Razzies-verðlaunin hafa verið gefnar út. 14. janúar 2015 11:31 Fifty Shades of Gray versta mynd síðasta árs Mömmuklámmyndin sópaði að sér Razzie-verðlaunum í nótt. 28. febrúar 2016 10:31 Trúarlega grínmyndin Saving Christmas sú allra versta Razzie-verðlaunahátíðin fór fram í gær. 22. febrúar 2015 23:46 Twilight sópaði að sér óeftirsóttu verðlaununum Síðasta myndin í Twilight myndaröðinni, Twilight Saga: Breaking Dawn Part 2, sópaði að sér hinum óeftirsóttu Razzie verðlaunum við hátíðlega athöfn í Hollywood í gærkvöldi. 24. febrúar 2013 10:48 Mest lesið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Lífið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Verstu kvikmyndir ársins tilnefndar Tilnefningar fyrir þrítugustu og fimmtu Razzies-verðlaunin hafa verið gefnar út. 14. janúar 2015 11:31
Fifty Shades of Gray versta mynd síðasta árs Mömmuklámmyndin sópaði að sér Razzie-verðlaunum í nótt. 28. febrúar 2016 10:31
Trúarlega grínmyndin Saving Christmas sú allra versta Razzie-verðlaunahátíðin fór fram í gær. 22. febrúar 2015 23:46
Twilight sópaði að sér óeftirsóttu verðlaununum Síðasta myndin í Twilight myndaröðinni, Twilight Saga: Breaking Dawn Part 2, sópaði að sér hinum óeftirsóttu Razzie verðlaunum við hátíðlega athöfn í Hollywood í gærkvöldi. 24. febrúar 2013 10:48