Ferrari frumsýnir nýjan fák Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 24. febrúar 2017 15:30 Ferrari liðið í Formúlu 1 kynnti í dag nýjan keppnisbíl sinn á Fiorano braut liðsins á Ítalíu. Bíllinn ber nafnið SF70H. Bíllinn er rauður að vanda með hvítann ugga aftan á loftinntakinu fyrir ofan höfuð ökumanna. Eins er einskonar T - vængur aftast á ugganum.Mesta athygli blaðamanns vöktu loftinntökin við hlið ökumanns, þau eru breiðari en á öðrum bílum en ná ekki eins langt niður eftir bílnum. Frumsýningin var afar stutt myndband sem Ferrari birti á heimasíðu sinni og Facebook. Bílnum verður svo ekið um Fiorano brautina í dag undir yfirskyni upptökudags. En liðin í Formúlu 1 mega ekki aka bílum sínum utan opinberra æfinga nema tvo daga á tímabilinu og þá ekki meira en 100 kílómetra í senn undir því yfirskyni að verið sé að taka upp kynningarefni með nýja bílnum. Formúla Tengdar fréttir Force India frumsýnir nýjan bíl Force India liðið í Formúlu 1 kynnti í dag keppnisbíl sinn fyrir komandi tímabil. Bíllinn ber heitið VJM10 og gerir liðið miklar væntingar til hans. 22. febrúar 2017 18:00 Berger: Vettel vanmat áhrif Michael Schumacher á Ferrari Gerhard Berger, fyrrum ökumaður og liðsstjóri í Formúlu 1 telur að Sebastian Vettel hafi vanmetið vandamál Ferrari og áhrifin sem Michael Schumacher hafði á liðið. 4. febrúar 2017 20:30 Renault kynnir nýjan bíl Formúlu 1 lið Renault kynnti í dag nýjan bíl sinn, RS17. Bíllinn er hálfur gulur og hálfur svartur. Bíllinn liðsins í fyrra var svartur á æfingum en gulur þegar að keppnum kom. 21. febrúar 2017 21:15 Meistararnir í Mercedes afhjúpa nýjan bíl Heimsmeistarar Mercedes sviptu í dag hulunni af Mercedes W08 bíl sínum sem á tryggja liðinu heimsmeistaratitil bílasmiða fjórða árið í röð. 23. febrúar 2017 23:15 Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Ferrari liðið í Formúlu 1 kynnti í dag nýjan keppnisbíl sinn á Fiorano braut liðsins á Ítalíu. Bíllinn ber nafnið SF70H. Bíllinn er rauður að vanda með hvítann ugga aftan á loftinntakinu fyrir ofan höfuð ökumanna. Eins er einskonar T - vængur aftast á ugganum.Mesta athygli blaðamanns vöktu loftinntökin við hlið ökumanns, þau eru breiðari en á öðrum bílum en ná ekki eins langt niður eftir bílnum. Frumsýningin var afar stutt myndband sem Ferrari birti á heimasíðu sinni og Facebook. Bílnum verður svo ekið um Fiorano brautina í dag undir yfirskyni upptökudags. En liðin í Formúlu 1 mega ekki aka bílum sínum utan opinberra æfinga nema tvo daga á tímabilinu og þá ekki meira en 100 kílómetra í senn undir því yfirskyni að verið sé að taka upp kynningarefni með nýja bílnum.
Formúla Tengdar fréttir Force India frumsýnir nýjan bíl Force India liðið í Formúlu 1 kynnti í dag keppnisbíl sinn fyrir komandi tímabil. Bíllinn ber heitið VJM10 og gerir liðið miklar væntingar til hans. 22. febrúar 2017 18:00 Berger: Vettel vanmat áhrif Michael Schumacher á Ferrari Gerhard Berger, fyrrum ökumaður og liðsstjóri í Formúlu 1 telur að Sebastian Vettel hafi vanmetið vandamál Ferrari og áhrifin sem Michael Schumacher hafði á liðið. 4. febrúar 2017 20:30 Renault kynnir nýjan bíl Formúlu 1 lið Renault kynnti í dag nýjan bíl sinn, RS17. Bíllinn er hálfur gulur og hálfur svartur. Bíllinn liðsins í fyrra var svartur á æfingum en gulur þegar að keppnum kom. 21. febrúar 2017 21:15 Meistararnir í Mercedes afhjúpa nýjan bíl Heimsmeistarar Mercedes sviptu í dag hulunni af Mercedes W08 bíl sínum sem á tryggja liðinu heimsmeistaratitil bílasmiða fjórða árið í röð. 23. febrúar 2017 23:15 Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Force India frumsýnir nýjan bíl Force India liðið í Formúlu 1 kynnti í dag keppnisbíl sinn fyrir komandi tímabil. Bíllinn ber heitið VJM10 og gerir liðið miklar væntingar til hans. 22. febrúar 2017 18:00
Berger: Vettel vanmat áhrif Michael Schumacher á Ferrari Gerhard Berger, fyrrum ökumaður og liðsstjóri í Formúlu 1 telur að Sebastian Vettel hafi vanmetið vandamál Ferrari og áhrifin sem Michael Schumacher hafði á liðið. 4. febrúar 2017 20:30
Renault kynnir nýjan bíl Formúlu 1 lið Renault kynnti í dag nýjan bíl sinn, RS17. Bíllinn er hálfur gulur og hálfur svartur. Bíllinn liðsins í fyrra var svartur á æfingum en gulur þegar að keppnum kom. 21. febrúar 2017 21:15
Meistararnir í Mercedes afhjúpa nýjan bíl Heimsmeistarar Mercedes sviptu í dag hulunni af Mercedes W08 bíl sínum sem á tryggja liðinu heimsmeistaratitil bílasmiða fjórða árið í röð. 23. febrúar 2017 23:15