Rory: Trump er ansi góður í golfi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. febrúar 2017 12:30 Rory og Trump á golfvellinum. Bandaríkjaforseti að sjálfsögðu með Make America Great Again húfuna sína. mynd/twitter Einn besti kylfingur heims, Rory McIlroy, spilaði golf með sjálfum Bandaríkjaforseta, Donald Trump, um síðustu helgi. Þeir tveir voru í hollu með þeim Paul O'Neill og Garry Singer. Singer rekur umboðsmannaskrifstofu en O'Neill er fyrrverandi atvinnumaður í handbolta. „Skorið hjá Trump var í kringum 80. Hann er ansi góður af manni sem er orðinn sjötugur,“ sagði McIlroy. Rory er að jafna sig eftir meiðsli. Hann ætlaði ekki að spila golf á næstunni en varð að gera undantekningu er símtalið kom frá Hvíta húsinu kvöldinu áður en Trump vildi spila við hann.Big battle today at Trump International with Clear CEO Garry Singer @McIlroyRory @PaulONeillYES @realDonaldTrump Drain the putt... pic.twitter.com/AZJqEVtlBT— ClearSports (@ClearSportsLLC) February 19, 2017 Donald Trump Golf Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport McIlroy skaut niður dróna Golf Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Einn besti kylfingur heims, Rory McIlroy, spilaði golf með sjálfum Bandaríkjaforseta, Donald Trump, um síðustu helgi. Þeir tveir voru í hollu með þeim Paul O'Neill og Garry Singer. Singer rekur umboðsmannaskrifstofu en O'Neill er fyrrverandi atvinnumaður í handbolta. „Skorið hjá Trump var í kringum 80. Hann er ansi góður af manni sem er orðinn sjötugur,“ sagði McIlroy. Rory er að jafna sig eftir meiðsli. Hann ætlaði ekki að spila golf á næstunni en varð að gera undantekningu er símtalið kom frá Hvíta húsinu kvöldinu áður en Trump vildi spila við hann.Big battle today at Trump International with Clear CEO Garry Singer @McIlroyRory @PaulONeillYES @realDonaldTrump Drain the putt... pic.twitter.com/AZJqEVtlBT— ClearSports (@ClearSportsLLC) February 19, 2017
Donald Trump Golf Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport McIlroy skaut niður dróna Golf Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira