Veitingastaðurinn DILL fær Michelin stjörnu Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 22. febrúar 2017 10:15 Frá afhendingunni í morgun. Veitingastaðurinn DILL fékk í dag eina Michelin stjörnu. Um er að ræða eina stærstu viðurkenningu sem veitingastaðir um allan heim keppast um að fá, en verðlaunin voru afhent í Stokkhólmi í morgun. Ragnar Eiríksson, yfirkokkur staðarins, tók við verðlaununum í morgun þegar nokkrir veitingastaðir á Norðurlöndum voru heiðraðir með stjörnu. „Þetta er frábært. Ég er mjög stoltur og auðmjúkur og þetta hefur mikla þýðingu fyrir Ísland,“ sagði Ragnar við verðlaunaafhendinguna. DILL hefur hlotið margs konar viðurkenningar og nokkrum sinnum verið valinn besti veitingastaður Íslands á listum á borð við White Guide Nordic, Nordic Prize og víðar. Ragnar tók við stöðu yfirkokks í árslok 2015 þegar annar stofnenda staðarins, Gunnar Karl Gíslason, flutti af landi brott til að standsetja veitingastaðinn Agern á Grand Central Terminal í New York í samstarfi við Claus Meyer. Agern fékk sína Michelin stjörnu stein á síðasta ári. Verðlaunaafhendinguna má sjá hér fyrir neðan, en Ragnar tekur við viðurkenningunni þegar um 38 mínútur og 20 sekúndur eru liðnar af myndskeiðinu. Michelin Reykjavík Veitingastaðir Tengdar fréttir Íslendingur hlaut Michelin stjörnuna Veitingahúsið Texture í London, sem er í eigu kokksins Agnars Sverrissonar og franska vínþjónsins Xavier Rousset, hefur orðið þess heiðurs aðnjótandi að fá stjörnu í veitingaúsahandbók Michelin, sem þykir einn mesti heiður sem hægt er að hljóta í veitingabransanum. 15. janúar 2010 17:05 Stjörnur og streita Full ástæða er til að samgleðjast matreiðslumeistaranum sem fékk Michelin stjörnu, fyrstur íslenskra matsveina, í síðustu viku. 19. janúar 2010 06:00 Stjörnukokkur hjá Marel Boðið var upp á óvænta en skemmtilega uppákomu á uppgjörsfundi Marel í síðustu viku. Að lokinni hefðbundinni tölu var slökkt á vefútsendingu fundarins fyrir greiningaraðila. Að því loknu var sýnt beint frá kynningu matreiðslumeistarans Jacques Roosenbrand, sem staddur var í Hollandi, á nýjustu græjum í matvælaiðnaði. Sá fór á þvílíkum kostum að vafamál er hvort aðrir eins uppgjörsfundir hafi verið haldnir hér. Roosenbrand þessi er enginn smáfýr, var eitt sinn eigandi og yfirkokkur á veitingastaðnum Quatre Canetons í Amsterdam og flaggar Michelin-stjörnu, sem er líkust Óskarsverðlaunum í veitingageiranum. 4. maí 2011 06:00 Mest lesið Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Vill láta hart mæta hörðu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Sjá meira
Veitingastaðurinn DILL fékk í dag eina Michelin stjörnu. Um er að ræða eina stærstu viðurkenningu sem veitingastaðir um allan heim keppast um að fá, en verðlaunin voru afhent í Stokkhólmi í morgun. Ragnar Eiríksson, yfirkokkur staðarins, tók við verðlaununum í morgun þegar nokkrir veitingastaðir á Norðurlöndum voru heiðraðir með stjörnu. „Þetta er frábært. Ég er mjög stoltur og auðmjúkur og þetta hefur mikla þýðingu fyrir Ísland,“ sagði Ragnar við verðlaunaafhendinguna. DILL hefur hlotið margs konar viðurkenningar og nokkrum sinnum verið valinn besti veitingastaður Íslands á listum á borð við White Guide Nordic, Nordic Prize og víðar. Ragnar tók við stöðu yfirkokks í árslok 2015 þegar annar stofnenda staðarins, Gunnar Karl Gíslason, flutti af landi brott til að standsetja veitingastaðinn Agern á Grand Central Terminal í New York í samstarfi við Claus Meyer. Agern fékk sína Michelin stjörnu stein á síðasta ári. Verðlaunaafhendinguna má sjá hér fyrir neðan, en Ragnar tekur við viðurkenningunni þegar um 38 mínútur og 20 sekúndur eru liðnar af myndskeiðinu.
Michelin Reykjavík Veitingastaðir Tengdar fréttir Íslendingur hlaut Michelin stjörnuna Veitingahúsið Texture í London, sem er í eigu kokksins Agnars Sverrissonar og franska vínþjónsins Xavier Rousset, hefur orðið þess heiðurs aðnjótandi að fá stjörnu í veitingaúsahandbók Michelin, sem þykir einn mesti heiður sem hægt er að hljóta í veitingabransanum. 15. janúar 2010 17:05 Stjörnur og streita Full ástæða er til að samgleðjast matreiðslumeistaranum sem fékk Michelin stjörnu, fyrstur íslenskra matsveina, í síðustu viku. 19. janúar 2010 06:00 Stjörnukokkur hjá Marel Boðið var upp á óvænta en skemmtilega uppákomu á uppgjörsfundi Marel í síðustu viku. Að lokinni hefðbundinni tölu var slökkt á vefútsendingu fundarins fyrir greiningaraðila. Að því loknu var sýnt beint frá kynningu matreiðslumeistarans Jacques Roosenbrand, sem staddur var í Hollandi, á nýjustu græjum í matvælaiðnaði. Sá fór á þvílíkum kostum að vafamál er hvort aðrir eins uppgjörsfundir hafi verið haldnir hér. Roosenbrand þessi er enginn smáfýr, var eitt sinn eigandi og yfirkokkur á veitingastaðnum Quatre Canetons í Amsterdam og flaggar Michelin-stjörnu, sem er líkust Óskarsverðlaunum í veitingageiranum. 4. maí 2011 06:00 Mest lesið Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Vill láta hart mæta hörðu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Sjá meira
Íslendingur hlaut Michelin stjörnuna Veitingahúsið Texture í London, sem er í eigu kokksins Agnars Sverrissonar og franska vínþjónsins Xavier Rousset, hefur orðið þess heiðurs aðnjótandi að fá stjörnu í veitingaúsahandbók Michelin, sem þykir einn mesti heiður sem hægt er að hljóta í veitingabransanum. 15. janúar 2010 17:05
Stjörnur og streita Full ástæða er til að samgleðjast matreiðslumeistaranum sem fékk Michelin stjörnu, fyrstur íslenskra matsveina, í síðustu viku. 19. janúar 2010 06:00
Stjörnukokkur hjá Marel Boðið var upp á óvænta en skemmtilega uppákomu á uppgjörsfundi Marel í síðustu viku. Að lokinni hefðbundinni tölu var slökkt á vefútsendingu fundarins fyrir greiningaraðila. Að því loknu var sýnt beint frá kynningu matreiðslumeistarans Jacques Roosenbrand, sem staddur var í Hollandi, á nýjustu græjum í matvælaiðnaði. Sá fór á þvílíkum kostum að vafamál er hvort aðrir eins uppgjörsfundir hafi verið haldnir hér. Roosenbrand þessi er enginn smáfýr, var eitt sinn eigandi og yfirkokkur á veitingastaðnum Quatre Canetons í Amsterdam og flaggar Michelin-stjörnu, sem er líkust Óskarsverðlaunum í veitingageiranum. 4. maí 2011 06:00