Sauber afhjúpar nýjan bíl Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 20. febrúar 2017 22:30 Sauber C36-Ferrari í afmælislitum. Vísir/Sauber Sauber liðið í Formúlu 1 hefur birt fyrstu myndirnar af nýjum bíl sínum, C36, fyrir komandi tímabil. Litirnir í bílnum eru í tilefni af 25 ára afmæli Sauber liðsins sem Formúlu 1 liðs. Fyrst ber að nefna að uggi á loftinntakið kemur aftur til sögunnar. Loftinntakið sjálft fyrir ofan höfuð ökumanns er skipt í tvennt. Vélin í bílnum verður 2016 vél frá Ferrari.Sauber C36-Ferrari.Vísir/SauberMonisha Kaltenborn, liðsstjóri Sauber segir að spennandi tímar séu framundan og að liðið ætli sér að snú aftur til harðari baráttu um stig í ár. „Með samstarfinu við Longbow Finance sjáum við fram á bjarta framtíð og við ætlum okkur að verða samkeppnishæf og snúa aftur til fornrar frægðar í Formúlu 1,“ sagði Kaltenborn. Nýr tæknistjóri Sauber, Jorg Zander segir að liðið hafi lagt mikla áherslu á stöðuleika í loftflæðihönnun frekar en að hámarka niðurtog.Sauber C36-Ferrari. Óneitanlega myndarlegur bíll.Vísir/SauberAf því að liðið hefur vitað í talsverðan tíma að það myndi nota 2016 vélina frá Ferrari var hægt að byrja snemma að hanna bílinn. „Við gátum byrjað snemma að hanna bílinn í kringum vélina, því við þekktum hana vel, kæliþörf hennar og skiptinguna sem dæmi,“ sagði Zander. Formúla Tengdar fréttir Williams bíllinn afhjúpaður Autosport birti í dag fyrstu myndirnar af FW40 bíl Williams liðsins í Formúlu 1. Myndirnar eru góð vísbending um það sem koma skal hjá öðrum liðum sem munu afhjúpa sína bíla á næstu dögum. 17. febrúar 2017 17:45 Pascal Wehrlein missir af fyrstu æfingunum Pascal Wehrlein, ökumaður Sauber liðsins í Formúlu 1 mun missa af fyrstu æfingunum fyrir tímabilið sem hefjast 27. febrúar. Hann varð fyrir bakmeiðslum í keppni meistaranna í janúar. Hann velti bíl sínum þar. 17. febrúar 2017 06:30 Hamilton: Hættum að deila gögnum með liðsfélaganum Þrefaldi heimsmeistarinn í Formúlu 1, Lewis Hamilton telur að það væri skynsamlegt ef liðsfélagar hættu að deila gögnum um akstur sinn. 19. febrúar 2017 22:30 Bílskúrinn: Hvernig eru Formúlu 1 bílarnir að breytast í ár? Tæknireglur Formúlu 1 breytast talsvert fyrir tímabilið og því er tilefni til að rannsaka hverjar breytingarnar eru og hvaða áhrif þær munu hafa. 31. janúar 2017 20:30 Mest lesið Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Sauber liðið í Formúlu 1 hefur birt fyrstu myndirnar af nýjum bíl sínum, C36, fyrir komandi tímabil. Litirnir í bílnum eru í tilefni af 25 ára afmæli Sauber liðsins sem Formúlu 1 liðs. Fyrst ber að nefna að uggi á loftinntakið kemur aftur til sögunnar. Loftinntakið sjálft fyrir ofan höfuð ökumanns er skipt í tvennt. Vélin í bílnum verður 2016 vél frá Ferrari.Sauber C36-Ferrari.Vísir/SauberMonisha Kaltenborn, liðsstjóri Sauber segir að spennandi tímar séu framundan og að liðið ætli sér að snú aftur til harðari baráttu um stig í ár. „Með samstarfinu við Longbow Finance sjáum við fram á bjarta framtíð og við ætlum okkur að verða samkeppnishæf og snúa aftur til fornrar frægðar í Formúlu 1,“ sagði Kaltenborn. Nýr tæknistjóri Sauber, Jorg Zander segir að liðið hafi lagt mikla áherslu á stöðuleika í loftflæðihönnun frekar en að hámarka niðurtog.Sauber C36-Ferrari. Óneitanlega myndarlegur bíll.Vísir/SauberAf því að liðið hefur vitað í talsverðan tíma að það myndi nota 2016 vélina frá Ferrari var hægt að byrja snemma að hanna bílinn. „Við gátum byrjað snemma að hanna bílinn í kringum vélina, því við þekktum hana vel, kæliþörf hennar og skiptinguna sem dæmi,“ sagði Zander.
Formúla Tengdar fréttir Williams bíllinn afhjúpaður Autosport birti í dag fyrstu myndirnar af FW40 bíl Williams liðsins í Formúlu 1. Myndirnar eru góð vísbending um það sem koma skal hjá öðrum liðum sem munu afhjúpa sína bíla á næstu dögum. 17. febrúar 2017 17:45 Pascal Wehrlein missir af fyrstu æfingunum Pascal Wehrlein, ökumaður Sauber liðsins í Formúlu 1 mun missa af fyrstu æfingunum fyrir tímabilið sem hefjast 27. febrúar. Hann varð fyrir bakmeiðslum í keppni meistaranna í janúar. Hann velti bíl sínum þar. 17. febrúar 2017 06:30 Hamilton: Hættum að deila gögnum með liðsfélaganum Þrefaldi heimsmeistarinn í Formúlu 1, Lewis Hamilton telur að það væri skynsamlegt ef liðsfélagar hættu að deila gögnum um akstur sinn. 19. febrúar 2017 22:30 Bílskúrinn: Hvernig eru Formúlu 1 bílarnir að breytast í ár? Tæknireglur Formúlu 1 breytast talsvert fyrir tímabilið og því er tilefni til að rannsaka hverjar breytingarnar eru og hvaða áhrif þær munu hafa. 31. janúar 2017 20:30 Mest lesið Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Williams bíllinn afhjúpaður Autosport birti í dag fyrstu myndirnar af FW40 bíl Williams liðsins í Formúlu 1. Myndirnar eru góð vísbending um það sem koma skal hjá öðrum liðum sem munu afhjúpa sína bíla á næstu dögum. 17. febrúar 2017 17:45
Pascal Wehrlein missir af fyrstu æfingunum Pascal Wehrlein, ökumaður Sauber liðsins í Formúlu 1 mun missa af fyrstu æfingunum fyrir tímabilið sem hefjast 27. febrúar. Hann varð fyrir bakmeiðslum í keppni meistaranna í janúar. Hann velti bíl sínum þar. 17. febrúar 2017 06:30
Hamilton: Hættum að deila gögnum með liðsfélaganum Þrefaldi heimsmeistarinn í Formúlu 1, Lewis Hamilton telur að það væri skynsamlegt ef liðsfélagar hættu að deila gögnum um akstur sinn. 19. febrúar 2017 22:30
Bílskúrinn: Hvernig eru Formúlu 1 bílarnir að breytast í ár? Tæknireglur Formúlu 1 breytast talsvert fyrir tímabilið og því er tilefni til að rannsaka hverjar breytingarnar eru og hvaða áhrif þær munu hafa. 31. janúar 2017 20:30