Vettel fljótastur og fór lengst á Ferrari Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 9. mars 2017 23:00 Sebastian Vettel í Ferrari bílnum á Katalóníubrautinni. Vísir/Getty Sebastian Vettel á Ferrari var þriðjungi úr sekúndu fljótari en Lewis Hamilton á Mercedes á þriðja æfingadegi seinni æfingalotunnar fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Esteban Ocon á Force India fór næst lengst eða 137 hringi, 19 styttra en Vettel sem fór 156 hringi um Katalóníubrautina á æfingunni. Fleiri og fleiri lið eru farin að auka hraðan á æfingunum og setja últra-mjúku dekkin undir. Liðin eru að gíra sig upp fyrir fyrsta kappakstur tímabilsins sem fram fer sunnudaginn 26. mars. Raunir McLaren héldu áfram í dag. Bíllinn fór 48 hringi um brautina og varð sjöundi fljótasti á einstökum hring. Bilanir töfðu æfingar McLaren liðsins líkt og alla undanfarna æfingadaga. Lance Stroll átti betri æfingu í Williams bílnum og fór 85 hringi og sótti sér þar með mikilvæga reynslu fyrir komandi átök. Nýliðinn byrjaði afar illa og klessti bílinn tvisvar á tveimur dögum í fyrri æfingalotunni. Stroll var þó hægastur í dag. Einn dagur er eftir af æfingum fyrir tímabilið áður en liðin halda til Melbourne í Ástralíu. Formúla Tengdar fréttir Valtteri Bottas fljótastur á öðrum æfingadegi Finnski ökumaður Mercedes liðsins, Valtteri Bottas var fljótastur á öðrum degi seinni æfingalotunnar fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Max Verstappen á Red Bull fór lengst, 102 hringi. 8. mars 2017 23:00 Felipe Massa fljótastur á fyrsta degi seinni æfingalotu Felipe Massa á Williams var fljótastur á fyrsta degi af fjórum í seinni æfingalotunni fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Massa fór auk þess flesta hringi ásamt Sebastian Vettel á Ferrari. 8. mars 2017 14:00 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Sebastian Vettel á Ferrari var þriðjungi úr sekúndu fljótari en Lewis Hamilton á Mercedes á þriðja æfingadegi seinni æfingalotunnar fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Esteban Ocon á Force India fór næst lengst eða 137 hringi, 19 styttra en Vettel sem fór 156 hringi um Katalóníubrautina á æfingunni. Fleiri og fleiri lið eru farin að auka hraðan á æfingunum og setja últra-mjúku dekkin undir. Liðin eru að gíra sig upp fyrir fyrsta kappakstur tímabilsins sem fram fer sunnudaginn 26. mars. Raunir McLaren héldu áfram í dag. Bíllinn fór 48 hringi um brautina og varð sjöundi fljótasti á einstökum hring. Bilanir töfðu æfingar McLaren liðsins líkt og alla undanfarna æfingadaga. Lance Stroll átti betri æfingu í Williams bílnum og fór 85 hringi og sótti sér þar með mikilvæga reynslu fyrir komandi átök. Nýliðinn byrjaði afar illa og klessti bílinn tvisvar á tveimur dögum í fyrri æfingalotunni. Stroll var þó hægastur í dag. Einn dagur er eftir af æfingum fyrir tímabilið áður en liðin halda til Melbourne í Ástralíu.
Formúla Tengdar fréttir Valtteri Bottas fljótastur á öðrum æfingadegi Finnski ökumaður Mercedes liðsins, Valtteri Bottas var fljótastur á öðrum degi seinni æfingalotunnar fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Max Verstappen á Red Bull fór lengst, 102 hringi. 8. mars 2017 23:00 Felipe Massa fljótastur á fyrsta degi seinni æfingalotu Felipe Massa á Williams var fljótastur á fyrsta degi af fjórum í seinni æfingalotunni fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Massa fór auk þess flesta hringi ásamt Sebastian Vettel á Ferrari. 8. mars 2017 14:00 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Valtteri Bottas fljótastur á öðrum æfingadegi Finnski ökumaður Mercedes liðsins, Valtteri Bottas var fljótastur á öðrum degi seinni æfingalotunnar fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Max Verstappen á Red Bull fór lengst, 102 hringi. 8. mars 2017 23:00
Felipe Massa fljótastur á fyrsta degi seinni æfingalotu Felipe Massa á Williams var fljótastur á fyrsta degi af fjórum í seinni æfingalotunni fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Massa fór auk þess flesta hringi ásamt Sebastian Vettel á Ferrari. 8. mars 2017 14:00