Valtteri Bottas fljótastur á öðrum æfingadegi Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 8. mars 2017 23:00 Valtteri Bottas fór hraðast allra í dag. Vísir/Getty Finnski ökumaður Mercedes liðsins, Valtteri Bottas var fljótastur á öðrum degi seinni æfingalotunnar fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Max Verstappen á Red Bull fór lengst, 102 hringi. Fljótasti maður gærdagsins, Felipe Massa varð annar í dag á hraðari tíma en í gær á Williams bílnum. Massa ók 63 hringi en eftir hádegi settist Lance Stroll undir stýri í Williams bílnum og ók 59 stórvandræðalausa hringi. Kimi Raikkonen varð þriðji fljótastur í dag en fór ekki nema 53 hringi. Ferrari bíllinn var að glíma við vökvakerfisvandræði í morgun og svo flaug Finninn útaf eftir hádegi og skaddaði framvænginn. Eftir það var ævintýrið úti í dag.Ætli Fernando Alonso verði í bílnum í Ástralíu þann 26. mars?Vísir/gettyMcLaren bíllinn fór skemmst allra bíla í dag. Hann fór 46 hringi undir stjórn Fernando Alonso. Vaxandi orðrómur er á kreiki um að Alonso verði hugsanlega ekki með McLaren liðinu í keppnum tímabilsins. Það á þó eftir að koma nánar í ljós þegar nær dregur. Einungis tveir dagar eru eftir af æfingum þangað til liðin koma sér fyrir í Ástralíu þar sem fyrsta keppni tímabilsins fer fram eftir 18 daga. Vísir mun fylgjast áfram með æfingum á morgun. Formúla Tengdar fréttir Kimi Raikkonen fljótastur á þornandi braut Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur á síðasta æfingadegi fyrri æfingalotunnar fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. 3. mars 2017 00:01 Felipe Massa fljótastur á fyrsta degi seinni æfingalotu Felipe Massa á Williams var fljótastur á fyrsta degi af fjórum í seinni æfingalotunni fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Massa fór auk þess flesta hringi ásamt Sebastian Vettel á Ferrari. 8. mars 2017 14:00 Valtteri Bottas var fljótastur og Mercedes fór lengst Valtteri Bottas á Mercedes fór hraðast allra á þriðja æfingadegi fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Bottas fór hringinn á Barselónabrautinni á 1:19,705. 1. mars 2017 19:30 Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Fleiri fréttir „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Finnski ökumaður Mercedes liðsins, Valtteri Bottas var fljótastur á öðrum degi seinni æfingalotunnar fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Max Verstappen á Red Bull fór lengst, 102 hringi. Fljótasti maður gærdagsins, Felipe Massa varð annar í dag á hraðari tíma en í gær á Williams bílnum. Massa ók 63 hringi en eftir hádegi settist Lance Stroll undir stýri í Williams bílnum og ók 59 stórvandræðalausa hringi. Kimi Raikkonen varð þriðji fljótastur í dag en fór ekki nema 53 hringi. Ferrari bíllinn var að glíma við vökvakerfisvandræði í morgun og svo flaug Finninn útaf eftir hádegi og skaddaði framvænginn. Eftir það var ævintýrið úti í dag.Ætli Fernando Alonso verði í bílnum í Ástralíu þann 26. mars?Vísir/gettyMcLaren bíllinn fór skemmst allra bíla í dag. Hann fór 46 hringi undir stjórn Fernando Alonso. Vaxandi orðrómur er á kreiki um að Alonso verði hugsanlega ekki með McLaren liðinu í keppnum tímabilsins. Það á þó eftir að koma nánar í ljós þegar nær dregur. Einungis tveir dagar eru eftir af æfingum þangað til liðin koma sér fyrir í Ástralíu þar sem fyrsta keppni tímabilsins fer fram eftir 18 daga. Vísir mun fylgjast áfram með æfingum á morgun.
Formúla Tengdar fréttir Kimi Raikkonen fljótastur á þornandi braut Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur á síðasta æfingadegi fyrri æfingalotunnar fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. 3. mars 2017 00:01 Felipe Massa fljótastur á fyrsta degi seinni æfingalotu Felipe Massa á Williams var fljótastur á fyrsta degi af fjórum í seinni æfingalotunni fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Massa fór auk þess flesta hringi ásamt Sebastian Vettel á Ferrari. 8. mars 2017 14:00 Valtteri Bottas var fljótastur og Mercedes fór lengst Valtteri Bottas á Mercedes fór hraðast allra á þriðja æfingadegi fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Bottas fór hringinn á Barselónabrautinni á 1:19,705. 1. mars 2017 19:30 Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Fleiri fréttir „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Kimi Raikkonen fljótastur á þornandi braut Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur á síðasta æfingadegi fyrri æfingalotunnar fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. 3. mars 2017 00:01
Felipe Massa fljótastur á fyrsta degi seinni æfingalotu Felipe Massa á Williams var fljótastur á fyrsta degi af fjórum í seinni æfingalotunni fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Massa fór auk þess flesta hringi ásamt Sebastian Vettel á Ferrari. 8. mars 2017 14:00
Valtteri Bottas var fljótastur og Mercedes fór lengst Valtteri Bottas á Mercedes fór hraðast allra á þriðja æfingadegi fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Bottas fór hringinn á Barselónabrautinni á 1:19,705. 1. mars 2017 19:30