Tvö á palli í Skotlandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2017 14:45 María Rún Gunnlaugsdóttir og Ingi Rúnar Kristinsson. Mynd/FRÍ FH-ingurinn María Rún Gunnlaugsdóttir og Blikinn Ingi Rúnar Kristinsson náðu bestum árangri Íslendinga á skoska innanhússmeistaramótinu í fjölþrautum. Báðum tókst að komast á verðlaunapall og tryggja sér bronsverðlaun á mótinu í ár. María Rún var eina konan í hópnum og bætti sinn fyrri árangur í fimmtarþraut. Ingi Rúnar var nokkuð frá sínu besta en árangur hans dugði samt til að ná þriðja sæti í sjöþraut karla. María Rún Gunnlaugsdóttir varð Íslandsmeistari á dögunum og fékk þá 3869 stig sem var þá persónulegt met. María Rún gerði betur núna og náði alls í 71 stigi meira eða 3940 stig. Hún er núna komin mjög nálægt fjögur þúsunda múrnum. María Rún fékk núna fleiri stig fyrir langstökkið, kúluvarpið, hástö0kkið og 800 metra hlaupið eða fyrir allar greinarnar í keppninni nema 60 metra grindarhlaupið. Ingi Rúnar Kristinsson varð í öðru sæti á eftir Tristan Freyr Jónssyni á Íslandsmótinu á dögunum. Hann fékk nokkuð færri stig í Skotlandi (5229 stig) en á Íslandsmótinu í Laugardalnum (5327 stig) Íslandsmeistarinn Tristan Freyr Jónsson var með á mótinu í Skotlandi en hætti keppni eftir tvær greinar. Ísak Óli Traustason UMSS bætti sinn árangur umtalsvert á mótinu og Ari Sigþór Eiríksson Breiðabliki bætti sig einnig.María Rún Gunnlaugsdóttir og greinarnar hennar á mótinu: 60 metra grindarhlaup: 5. sæti (9,01 sekúnda - 908 stig) Langstökk: 3. sæti (5,79 metrar - 786 stig) Kúluvarp: 3. sæti (11,47 metrar - 626 stig) Hástökk: 3. sæti (1,68 metrar - 830 stig) 800 metra hlaup: 3. sæti (2:22.51 mínútur - 790 stig)Lokastaðan í fimmtarþraut kvenna: 1. Joanna Rowland 4103 stig 2. Jessica Tappin 4039 stig3. María Rún Gunnlaugsdóttir 3940 stig 4. Danielle McGifford 3796 stig 5. Lucy Chappell 3780 stigIngi Rúnar Kristinsson og greinarnar hans á mótinu: 60 metra hlaup: 4. sæti (7,24 sekúndur - 799 stig) 60 metra grindarhlaup: 4. sæti (8.84 sekúndur - 781 stig) Hástökk: 4. sæti (1.87 metrar - 687 stig) Kúluvarp: 1. sæti (14.22 metrar - 742 stig) Langstökk: 6. sæti (6,63 metrar - 727 stig) Stangarstökk: 3. sæti (4,27 metrar - 693 stig) 1000 metra hlaup: 3. sæti (2:46.77 - 800 stig)Lokastaðan í sjöþraut karla: 1. Ben Gregory 5834 stig 2. Andrew Murphy 5402 stig3. Ingi Rúnar Kristinsson 5229 stig 4. Elliot Thompson 5006 stig5. Ísak Óli Traustason 4929 stig 6. Kaspars Kazemaks 4643 stig7. Ari Sigþór Eiríksson 4546 stig 8. Gordon Belch 3718 stig 9. Brad Cleary 2100 stig Frjálsar íþróttir Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Fleiri fréttir „Getur sungið í sturtunni heima hjá en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Sjá meira
FH-ingurinn María Rún Gunnlaugsdóttir og Blikinn Ingi Rúnar Kristinsson náðu bestum árangri Íslendinga á skoska innanhússmeistaramótinu í fjölþrautum. Báðum tókst að komast á verðlaunapall og tryggja sér bronsverðlaun á mótinu í ár. María Rún var eina konan í hópnum og bætti sinn fyrri árangur í fimmtarþraut. Ingi Rúnar var nokkuð frá sínu besta en árangur hans dugði samt til að ná þriðja sæti í sjöþraut karla. María Rún Gunnlaugsdóttir varð Íslandsmeistari á dögunum og fékk þá 3869 stig sem var þá persónulegt met. María Rún gerði betur núna og náði alls í 71 stigi meira eða 3940 stig. Hún er núna komin mjög nálægt fjögur þúsunda múrnum. María Rún fékk núna fleiri stig fyrir langstökkið, kúluvarpið, hástö0kkið og 800 metra hlaupið eða fyrir allar greinarnar í keppninni nema 60 metra grindarhlaupið. Ingi Rúnar Kristinsson varð í öðru sæti á eftir Tristan Freyr Jónssyni á Íslandsmótinu á dögunum. Hann fékk nokkuð færri stig í Skotlandi (5229 stig) en á Íslandsmótinu í Laugardalnum (5327 stig) Íslandsmeistarinn Tristan Freyr Jónsson var með á mótinu í Skotlandi en hætti keppni eftir tvær greinar. Ísak Óli Traustason UMSS bætti sinn árangur umtalsvert á mótinu og Ari Sigþór Eiríksson Breiðabliki bætti sig einnig.María Rún Gunnlaugsdóttir og greinarnar hennar á mótinu: 60 metra grindarhlaup: 5. sæti (9,01 sekúnda - 908 stig) Langstökk: 3. sæti (5,79 metrar - 786 stig) Kúluvarp: 3. sæti (11,47 metrar - 626 stig) Hástökk: 3. sæti (1,68 metrar - 830 stig) 800 metra hlaup: 3. sæti (2:22.51 mínútur - 790 stig)Lokastaðan í fimmtarþraut kvenna: 1. Joanna Rowland 4103 stig 2. Jessica Tappin 4039 stig3. María Rún Gunnlaugsdóttir 3940 stig 4. Danielle McGifford 3796 stig 5. Lucy Chappell 3780 stigIngi Rúnar Kristinsson og greinarnar hans á mótinu: 60 metra hlaup: 4. sæti (7,24 sekúndur - 799 stig) 60 metra grindarhlaup: 4. sæti (8.84 sekúndur - 781 stig) Hástökk: 4. sæti (1.87 metrar - 687 stig) Kúluvarp: 1. sæti (14.22 metrar - 742 stig) Langstökk: 6. sæti (6,63 metrar - 727 stig) Stangarstökk: 3. sæti (4,27 metrar - 693 stig) 1000 metra hlaup: 3. sæti (2:46.77 - 800 stig)Lokastaðan í sjöþraut karla: 1. Ben Gregory 5834 stig 2. Andrew Murphy 5402 stig3. Ingi Rúnar Kristinsson 5229 stig 4. Elliot Thompson 5006 stig5. Ísak Óli Traustason 4929 stig 6. Kaspars Kazemaks 4643 stig7. Ari Sigþór Eiríksson 4546 stig 8. Gordon Belch 3718 stig 9. Brad Cleary 2100 stig
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Fleiri fréttir „Getur sungið í sturtunni heima hjá en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Sjá meira