Haukar endurheimtu toppsætið | Mikilvægur Stjörnusigur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. mars 2017 21:14 Jón Þorbjörn Jóhannsson skoraði mikilvæg mörk fyrir Hauka. vísir/anton Tuttugustuogfyrstu umferð Olís-deildar karla í handbolta lauk í kvöld með þremur leikjum. Haukar endurheimtu toppsætið með eins marks sigri á Fram, 26-27.Anton Brink, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í Framhúsinu og tók meðfylgjandi myndir. Haukar leiddu allan leikinn og voru lengst af með þægilega forystu. Heimir Óli Heimisson kom Haukum í 17-23 en Frammarar svöruðu með sex mörkum í röð og staðan skyndilega orðin jöfn, 23-23. Haukarnir náðu vopnum sínum á ný og kreistu fram mikilvægan sigur á baráttuglöðu liði Fram sem er áfram í 9. sæti deildarinnar.Mörk Fram: Andri Þór Helgason 8/4, Arnar Birkir Hálfdánsson 5, Þorsteinn Gauti Hjálmarsson 3, Valdimar Sigurðsson 3, Þorgeir Bjarki Davíðsson 2, Sigurður Örn Þorsteinsson 2, Bjartur Guðmundsson 2, Andri Björn Ómarsson 1.Mörk Hauka: Daníel Þór Ingason 7/1, Hákon Daði Styrmisson 7/2, Brynjólfur Snær Brynjólfsson 4, Jón Þorbjörn Jóhannsson 4, Heimir Óli Heimisson 3, Ivan Ivokovic 1, Andri Heimir Friðriksson 1.Ólafur Gústafsson skoraði sjö mörk fyrir Stjörnuna.vísir/antonStjarnan vann afar mikilvægan sigur á Val, 26-28, þegar liðin mættust í Valshöllinni. Með sigrinum komust Stjörnumenn upp í 7. sæti deildarinnar. Stjarnan vann þar með alla þrjá leikina gegn Val í Olís-deildinni í vetur. Stjarnan var miklu sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og leiddi með sex mörkum, 9-15, að honum loknum. Valsmenn tóku sig taki í seinni hálfleik og náðu nokkrum sinnum að jafna. Þeir komust hins vegar aldrei yfir og Stjarnan gerði nóg til að ná í stigin tvö.Mörk Vals: Anton Rúnarsson 8/3, Josip Juric Grgic 5, Orri Freyr Gíslason 5, Alexander Örn Júlíusson 3, Sveinn Aron Sveinsson 2, Vignir Stefánsson 2, Atli Karl Bachmann 1.Mörk Stjörnunnar: Ólafur Gústafsson 7, Andri Hjartar Grétarsson 5, Garðar B. Sigurjónsson 5/2, Stefán Darri Þórsson 4, Ari Magnús Þorgeirsson 3, Gunnar Valdimar Johnsen 2, Hjálmtýr Alfreðsson 1, Ari Pétursson 1.vísir/antonvísir/anton Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - Selfoss 29-29 | Jafnt í háspennu leik Grótta og Selfoss skildu jöfn 29-29 í 21. umferð Olís-deildar karla í handbolta á Seltjarnanesi í kvöld. Selfoss var 15-13 yfir í hálfleik. 6. mars 2017 21:30 Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Körfubolti Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Golf Fleiri fréttir „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Sjá meira
Tuttugustuogfyrstu umferð Olís-deildar karla í handbolta lauk í kvöld með þremur leikjum. Haukar endurheimtu toppsætið með eins marks sigri á Fram, 26-27.Anton Brink, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í Framhúsinu og tók meðfylgjandi myndir. Haukar leiddu allan leikinn og voru lengst af með þægilega forystu. Heimir Óli Heimisson kom Haukum í 17-23 en Frammarar svöruðu með sex mörkum í röð og staðan skyndilega orðin jöfn, 23-23. Haukarnir náðu vopnum sínum á ný og kreistu fram mikilvægan sigur á baráttuglöðu liði Fram sem er áfram í 9. sæti deildarinnar.Mörk Fram: Andri Þór Helgason 8/4, Arnar Birkir Hálfdánsson 5, Þorsteinn Gauti Hjálmarsson 3, Valdimar Sigurðsson 3, Þorgeir Bjarki Davíðsson 2, Sigurður Örn Þorsteinsson 2, Bjartur Guðmundsson 2, Andri Björn Ómarsson 1.Mörk Hauka: Daníel Þór Ingason 7/1, Hákon Daði Styrmisson 7/2, Brynjólfur Snær Brynjólfsson 4, Jón Þorbjörn Jóhannsson 4, Heimir Óli Heimisson 3, Ivan Ivokovic 1, Andri Heimir Friðriksson 1.Ólafur Gústafsson skoraði sjö mörk fyrir Stjörnuna.vísir/antonStjarnan vann afar mikilvægan sigur á Val, 26-28, þegar liðin mættust í Valshöllinni. Með sigrinum komust Stjörnumenn upp í 7. sæti deildarinnar. Stjarnan vann þar með alla þrjá leikina gegn Val í Olís-deildinni í vetur. Stjarnan var miklu sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og leiddi með sex mörkum, 9-15, að honum loknum. Valsmenn tóku sig taki í seinni hálfleik og náðu nokkrum sinnum að jafna. Þeir komust hins vegar aldrei yfir og Stjarnan gerði nóg til að ná í stigin tvö.Mörk Vals: Anton Rúnarsson 8/3, Josip Juric Grgic 5, Orri Freyr Gíslason 5, Alexander Örn Júlíusson 3, Sveinn Aron Sveinsson 2, Vignir Stefánsson 2, Atli Karl Bachmann 1.Mörk Stjörnunnar: Ólafur Gústafsson 7, Andri Hjartar Grétarsson 5, Garðar B. Sigurjónsson 5/2, Stefán Darri Þórsson 4, Ari Magnús Þorgeirsson 3, Gunnar Valdimar Johnsen 2, Hjálmtýr Alfreðsson 1, Ari Pétursson 1.vísir/antonvísir/anton
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - Selfoss 29-29 | Jafnt í háspennu leik Grótta og Selfoss skildu jöfn 29-29 í 21. umferð Olís-deildar karla í handbolta á Seltjarnanesi í kvöld. Selfoss var 15-13 yfir í hálfleik. 6. mars 2017 21:30 Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Körfubolti Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Golf Fleiri fréttir „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - Selfoss 29-29 | Jafnt í háspennu leik Grótta og Selfoss skildu jöfn 29-29 í 21. umferð Olís-deildar karla í handbolta á Seltjarnanesi í kvöld. Selfoss var 15-13 yfir í hálfleik. 6. mars 2017 21:30