Svitinn lekur af Khabib og GSP stimplar sig inn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. mars 2017 13:15 Það er farið að hitna aðeins í kolunum í nýjasta upphitunarþættinum fyrir UFC 209. Stjörnur kvöldsins eru í niðurskurði í þessari viku og er mikið lagt á sig. Khabib Nurmagomedov hleypur í gufubaðsjakka og fer svo í honum í gufuna. Það er ótrúlegt að sjá svitann sem lekur af honum. Á fjölmiðladeginum var svo stuð er þeir horfðu í augu hvors annars. Sérstaklega var gaman að sjá veltivigtarmeistarann Tyron Woodley gera grín að því með Dana White, forseta UFC, hvað þeir væru miklar dramadrottningar en þeir hafa tekist á síðustu mánuði. Í lok þáttarins fáum við svo að sjá Georges St-Pierre sem er að fara að snúa aftur í búrið gegn Michael Bisping. Þeir verða með blaðamannafund í Las Vegas í dag. Þáttinn má sjá hér að ofan. Bardagakvöldið stóra verður í beinni á Stöð 2 Sport aðfararnótt sunnudags. MMA Tengdar fréttir Faðir Khabib fékk ekki að koma til Bandaríkjanna Rússinn sem ætlar sér að velta Conor McGregor af stalli hjá UFC, Khabib Nurmagomedov, verður að komast af án föður síns um komandi helgi í Las Vegas. 28. febrúar 2017 14:15 Töframaður fíflaði UFC-stjörnurnar upp úr skónum Það er boðið upp á tvöfaldan skammt af Embedded, upphitunarþætti fyrir UFC 209, á Vísi í dag. 2. mars 2017 16:00 Undradrengurinn leyfði sér eina pítsasneið Það er rosalegt bardagakvöld fram undan á Stöð 2 Sport um næstu helgi og UFC er byrjað að hita upp fyrir stóra kvöldið. 28. febrúar 2017 11:30 Khabib lét Cormier kalla sjálfan sig aumingja Í nýjasta upphitunarþætti fyrir UFC 209 hleypur Daniel Cormier, heimsmeistari í léttþungavigt, brjálaður á eftir Khabib Nurmagomedov sem keppir um bráðabirgðabeltið í léttvigt um helgina. 1. mars 2017 14:30 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Sjá meira
Það er farið að hitna aðeins í kolunum í nýjasta upphitunarþættinum fyrir UFC 209. Stjörnur kvöldsins eru í niðurskurði í þessari viku og er mikið lagt á sig. Khabib Nurmagomedov hleypur í gufubaðsjakka og fer svo í honum í gufuna. Það er ótrúlegt að sjá svitann sem lekur af honum. Á fjölmiðladeginum var svo stuð er þeir horfðu í augu hvors annars. Sérstaklega var gaman að sjá veltivigtarmeistarann Tyron Woodley gera grín að því með Dana White, forseta UFC, hvað þeir væru miklar dramadrottningar en þeir hafa tekist á síðustu mánuði. Í lok þáttarins fáum við svo að sjá Georges St-Pierre sem er að fara að snúa aftur í búrið gegn Michael Bisping. Þeir verða með blaðamannafund í Las Vegas í dag. Þáttinn má sjá hér að ofan. Bardagakvöldið stóra verður í beinni á Stöð 2 Sport aðfararnótt sunnudags.
MMA Tengdar fréttir Faðir Khabib fékk ekki að koma til Bandaríkjanna Rússinn sem ætlar sér að velta Conor McGregor af stalli hjá UFC, Khabib Nurmagomedov, verður að komast af án föður síns um komandi helgi í Las Vegas. 28. febrúar 2017 14:15 Töframaður fíflaði UFC-stjörnurnar upp úr skónum Það er boðið upp á tvöfaldan skammt af Embedded, upphitunarþætti fyrir UFC 209, á Vísi í dag. 2. mars 2017 16:00 Undradrengurinn leyfði sér eina pítsasneið Það er rosalegt bardagakvöld fram undan á Stöð 2 Sport um næstu helgi og UFC er byrjað að hita upp fyrir stóra kvöldið. 28. febrúar 2017 11:30 Khabib lét Cormier kalla sjálfan sig aumingja Í nýjasta upphitunarþætti fyrir UFC 209 hleypur Daniel Cormier, heimsmeistari í léttþungavigt, brjálaður á eftir Khabib Nurmagomedov sem keppir um bráðabirgðabeltið í léttvigt um helgina. 1. mars 2017 14:30 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Sjá meira
Faðir Khabib fékk ekki að koma til Bandaríkjanna Rússinn sem ætlar sér að velta Conor McGregor af stalli hjá UFC, Khabib Nurmagomedov, verður að komast af án föður síns um komandi helgi í Las Vegas. 28. febrúar 2017 14:15
Töframaður fíflaði UFC-stjörnurnar upp úr skónum Það er boðið upp á tvöfaldan skammt af Embedded, upphitunarþætti fyrir UFC 209, á Vísi í dag. 2. mars 2017 16:00
Undradrengurinn leyfði sér eina pítsasneið Það er rosalegt bardagakvöld fram undan á Stöð 2 Sport um næstu helgi og UFC er byrjað að hita upp fyrir stóra kvöldið. 28. febrúar 2017 11:30
Khabib lét Cormier kalla sjálfan sig aumingja Í nýjasta upphitunarþætti fyrir UFC 209 hleypur Daniel Cormier, heimsmeistari í léttþungavigt, brjálaður á eftir Khabib Nurmagomedov sem keppir um bráðabirgðabeltið í léttvigt um helgina. 1. mars 2017 14:30