Sunna Rannveig með sigur í hörðum bardaga Pétur Marinó Jónsson skrifar 26. mars 2017 04:23 Mjölniskonan Sunna Rannveig Davíðsdóttir vann í nótt sinn annan atvinnubardaga á ferlinum. Sunna bar sigur úr býtum gegn Mallory Martin í afar jöfnum bardaga. Sunna mætti Mallory Martin á Invicta FC 22 bardagakvöldinu í Kansas í nótt. Sunna vann fyrsta atvinnubardaga sinn í Invicta í september þegar hún sigraði Ashley Greenway eftir dómaraákvörðun í fremur einhliða bardaga. Bardaginn gegn Martin í nótt var talsvert erfiðari fyrir Sunnu og gríðarlega jafn. Sunna vann fyrstu lotuna og náði að vanka Martin í 1. lotu með góðri fléttu. Martin kom sterk til leiks í 2. lotu og náði sjálf að vanka Sunnu og valda henni töluverðum vandræðum. Sunna fékk smá skurð fyrir ofan vinstra augað og kláraði Martin 2. lotuna með fellu. Á þessum tímapunkti var farið að hægjast á Sunnu á meðan Martin virtist vera að sækja í sig veðrið. Það var því allt undir fyrir þriðju og síðustu lotuna. Sunna kom sterk til baka og endaði á að sigra lotuna sem skilaði henni sigri. Sunna sigraði eftir einróma dómaraákvörðun en tveir dómaranna gáfu henni tvær lotur (1. og 3. lotuna) og Martin eina en einn dómaranna gaf Sunnu allar þrjár loturnar. Sunna er því 2-0 sem atvinnumaður og getur vel við unað eftir frábæra frammistöðu í afar jöfnum og erfiðum bardaga. Í viðtalinu eftir bardagann þakkaði Sunna fyrir stuðninginn heima en bardaginn var einn besti bardagi kvöldsins á Invicta FC 22 bardagakvöldinu. MMA Tengdar fréttir Sunna Rannveig: Stressuð fyrir bardagann en allt lagaðist í búrinu Sunna Rannveig Davíðsdóttir berst öðru sinni í Invicta FC á laugardaginn en bardaginn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 HD. 23. mars 2017 10:00 Myndasyrpa: Undirbúningur Sunnu gengur vel Sunna Rannveig Davíðsdóttir stígur aftur inn í búrið í Invicta FC í kvöld þegar hún mætir Mallory Martin en báðar unnu sinn fyrsta atvinnumannabardaga. 25. mars 2017 14:00 Sunna Rannveig þurfti að klifra yfir eldri konu til að komast á klósettið Það gekk erfiðlega hjá Sunnu Rannveigu Davíðsdóttur að komast til Kansas en nú er allt klárt fyrir bardagann annað kvöld. 24. mars 2017 10:30 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Fleiri fréttir „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Læra af reynslunni og leyfa vatnspásur í hitanum á Wimbledon Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Fimmtán daga dómi Ingebrigtsen verður ekki áfrýjað Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Æfir í Dublin en fer fyrr til New Orleans „að venjast hitanum og rakanum“ Sjá meira
Mjölniskonan Sunna Rannveig Davíðsdóttir vann í nótt sinn annan atvinnubardaga á ferlinum. Sunna bar sigur úr býtum gegn Mallory Martin í afar jöfnum bardaga. Sunna mætti Mallory Martin á Invicta FC 22 bardagakvöldinu í Kansas í nótt. Sunna vann fyrsta atvinnubardaga sinn í Invicta í september þegar hún sigraði Ashley Greenway eftir dómaraákvörðun í fremur einhliða bardaga. Bardaginn gegn Martin í nótt var talsvert erfiðari fyrir Sunnu og gríðarlega jafn. Sunna vann fyrstu lotuna og náði að vanka Martin í 1. lotu með góðri fléttu. Martin kom sterk til leiks í 2. lotu og náði sjálf að vanka Sunnu og valda henni töluverðum vandræðum. Sunna fékk smá skurð fyrir ofan vinstra augað og kláraði Martin 2. lotuna með fellu. Á þessum tímapunkti var farið að hægjast á Sunnu á meðan Martin virtist vera að sækja í sig veðrið. Það var því allt undir fyrir þriðju og síðustu lotuna. Sunna kom sterk til baka og endaði á að sigra lotuna sem skilaði henni sigri. Sunna sigraði eftir einróma dómaraákvörðun en tveir dómaranna gáfu henni tvær lotur (1. og 3. lotuna) og Martin eina en einn dómaranna gaf Sunnu allar þrjár loturnar. Sunna er því 2-0 sem atvinnumaður og getur vel við unað eftir frábæra frammistöðu í afar jöfnum og erfiðum bardaga. Í viðtalinu eftir bardagann þakkaði Sunna fyrir stuðninginn heima en bardaginn var einn besti bardagi kvöldsins á Invicta FC 22 bardagakvöldinu.
MMA Tengdar fréttir Sunna Rannveig: Stressuð fyrir bardagann en allt lagaðist í búrinu Sunna Rannveig Davíðsdóttir berst öðru sinni í Invicta FC á laugardaginn en bardaginn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 HD. 23. mars 2017 10:00 Myndasyrpa: Undirbúningur Sunnu gengur vel Sunna Rannveig Davíðsdóttir stígur aftur inn í búrið í Invicta FC í kvöld þegar hún mætir Mallory Martin en báðar unnu sinn fyrsta atvinnumannabardaga. 25. mars 2017 14:00 Sunna Rannveig þurfti að klifra yfir eldri konu til að komast á klósettið Það gekk erfiðlega hjá Sunnu Rannveigu Davíðsdóttur að komast til Kansas en nú er allt klárt fyrir bardagann annað kvöld. 24. mars 2017 10:30 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Fleiri fréttir „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Læra af reynslunni og leyfa vatnspásur í hitanum á Wimbledon Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Fimmtán daga dómi Ingebrigtsen verður ekki áfrýjað Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Æfir í Dublin en fer fyrr til New Orleans „að venjast hitanum og rakanum“ Sjá meira
Sunna Rannveig: Stressuð fyrir bardagann en allt lagaðist í búrinu Sunna Rannveig Davíðsdóttir berst öðru sinni í Invicta FC á laugardaginn en bardaginn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 HD. 23. mars 2017 10:00
Myndasyrpa: Undirbúningur Sunnu gengur vel Sunna Rannveig Davíðsdóttir stígur aftur inn í búrið í Invicta FC í kvöld þegar hún mætir Mallory Martin en báðar unnu sinn fyrsta atvinnumannabardaga. 25. mars 2017 14:00
Sunna Rannveig þurfti að klifra yfir eldri konu til að komast á klósettið Það gekk erfiðlega hjá Sunnu Rannveigu Davíðsdóttur að komast til Kansas en nú er allt klárt fyrir bardagann annað kvöld. 24. mars 2017 10:30