Leikstjóri Fast 8: Atriðið á Mývatni eitt besta hasaratriði allra tíma Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. mars 2017 13:45 Frá upptökum á Fast 8 á Mývatni í fyrra. Leikarar og leikstjóri myndarinnar The Fate of the Furious, sem er betur þekkt sem Fast 8 enda um 8. Fast & the Furious-myndina að ræða, eru byrjuð að kynna myndina um heiminn. Voru leikararnir Charlize Theron, Jason Statham og leikstjórinn F. Gary Gray í Beijing á dögunum þar sem hittu þau aðdáendur myndarinnar og ræddu við þá um gerð myndarinnar. Eins og einhverjir ættu að muna eftir var hluti myndarinnar tekinn upp hér á landi á síðasta ári og það meðal annars á Mývatni. Fyrir norðan þeyttust skriðdrekar og herbílar eftir ísilögðu vatninu og ef marka má orð leikstjórans sjálfs um atriðið verður það eitthvað fyrir augað.„Að vera á yfir 240 kílómetra hraða á ísnum er mjög erfitt. Ég er því þakklátur tæknibrellustjóranum okkar og öllum hinum sem fóru þarna og settu saman það sem ég tel að sé eitt besta hasaratriði allra tíma,“ sagði Gray við aðdáendurna í Kína. Hér að neðan má sjá myndband frá upptökunum á Mývatni í fyrra. Tengdar fréttir Bak við tjöldin á Fast 8: Mývatn og Akranes í aðalhlutverki - Myndband "Við erum hálfnuð með tökurnar á myndinni,“ segir Gary Gray, leikstjóri stórmyndarinnar Fast 8, en fyrr á þessu ári fóru fram tökur á myndinni á Mývatni og á Akranesi. 26. júlí 2016 15:30 Ótrúlegar myndir: Mývatn í ljósum logum við tökur á Fast 8 Tökum á hasarkvikmyndinni Fast 8 hafa farið fram á Mývatni undanfarnar vikur. Bráðlega mun tökuliðið færa sig yfir til Akraness þar sem framleiðslan mun halda áfram fram á vor. 6. apríl 2016 13:30 Kafbátur og sprengingar á Mývatni í stiklu Fast 8 Ísland er í aðalhlutverki. 12. desember 2016 10:33 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Leikarar og leikstjóri myndarinnar The Fate of the Furious, sem er betur þekkt sem Fast 8 enda um 8. Fast & the Furious-myndina að ræða, eru byrjuð að kynna myndina um heiminn. Voru leikararnir Charlize Theron, Jason Statham og leikstjórinn F. Gary Gray í Beijing á dögunum þar sem hittu þau aðdáendur myndarinnar og ræddu við þá um gerð myndarinnar. Eins og einhverjir ættu að muna eftir var hluti myndarinnar tekinn upp hér á landi á síðasta ári og það meðal annars á Mývatni. Fyrir norðan þeyttust skriðdrekar og herbílar eftir ísilögðu vatninu og ef marka má orð leikstjórans sjálfs um atriðið verður það eitthvað fyrir augað.„Að vera á yfir 240 kílómetra hraða á ísnum er mjög erfitt. Ég er því þakklátur tæknibrellustjóranum okkar og öllum hinum sem fóru þarna og settu saman það sem ég tel að sé eitt besta hasaratriði allra tíma,“ sagði Gray við aðdáendurna í Kína. Hér að neðan má sjá myndband frá upptökunum á Mývatni í fyrra.
Tengdar fréttir Bak við tjöldin á Fast 8: Mývatn og Akranes í aðalhlutverki - Myndband "Við erum hálfnuð með tökurnar á myndinni,“ segir Gary Gray, leikstjóri stórmyndarinnar Fast 8, en fyrr á þessu ári fóru fram tökur á myndinni á Mývatni og á Akranesi. 26. júlí 2016 15:30 Ótrúlegar myndir: Mývatn í ljósum logum við tökur á Fast 8 Tökum á hasarkvikmyndinni Fast 8 hafa farið fram á Mývatni undanfarnar vikur. Bráðlega mun tökuliðið færa sig yfir til Akraness þar sem framleiðslan mun halda áfram fram á vor. 6. apríl 2016 13:30 Kafbátur og sprengingar á Mývatni í stiklu Fast 8 Ísland er í aðalhlutverki. 12. desember 2016 10:33 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Bak við tjöldin á Fast 8: Mývatn og Akranes í aðalhlutverki - Myndband "Við erum hálfnuð með tökurnar á myndinni,“ segir Gary Gray, leikstjóri stórmyndarinnar Fast 8, en fyrr á þessu ári fóru fram tökur á myndinni á Mývatni og á Akranesi. 26. júlí 2016 15:30
Ótrúlegar myndir: Mývatn í ljósum logum við tökur á Fast 8 Tökum á hasarkvikmyndinni Fast 8 hafa farið fram á Mývatni undanfarnar vikur. Bráðlega mun tökuliðið færa sig yfir til Akraness þar sem framleiðslan mun halda áfram fram á vor. 6. apríl 2016 13:30