Skora á Sigríði að stöðva flutning hælisleitenda til Grikklands og Ítalíu Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 23. mars 2017 16:56 Sigríði var send áskorunin í dag. vísir/ernir Átta þingmenn stjórnarandstöðunnar hafa skorað á Sigríði Á. Andersen dómsmálaráðherra að stöðva tafarlaust allar endursendingar umsækjenda um alþjóðlega vernd til Ítalíu og Grikklands. Vilja þeir einnig að allar endursendingar sem þegar hafa átt sér stað verði endurskoðaðar. „Vakin er athygli á því að Mannréttindadómstóll Evrópu hefur ítrekað úrskurðað að endursendingar flóttamanna til landa þar sem hætta er á að þeir verði sendir áfram til landsvæðis þar sem grundvallarréttindum þeirra er hætta búin stangist á við Mannréttindasáttmála Evrópu sem og alþjóðlegan flóttamannarétt,“ segir í áskoruninni. Þá beri þess að geta að Mannréttindadómstóllinn hafi ekki snúið við ákvörðunum sínum um að endursendingar aðildarríkja til Grikklands stangist á við mannréttindasáttmálann, vegna óviðunandi aðbúnaðar flóttamanna þar í landi. Sömuleiðis hafi dómstóllinn gert alvarlegar athugasemdir við endursendingar viðkvæmra og varnarlausra einstaklinga til Ítalíu vegna bágra aðstæðna þar. „Dómsmálaráðuneytið hætti af þessum sökum endursendingum til þessara ríkja í desember 2015. Undirrituð telja þá ákvörðun enn eiga rétt á sér. Enn býr flóttafólk við óviðunandi aðstæður í þessum ríkjum.“ Þingmennirnir sem skrifa undir áskorunina eru Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, Andrés Ingi Jónsson, Gunnar Hrafn Jónsson, Rósa Björk Brynjólfsdóttir, Logi Einrasosn, Guðjón S. Brjánsson, Ásta Guðrún Helgadóttir og Steinunn Þóra Árnadóttir. Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira
Átta þingmenn stjórnarandstöðunnar hafa skorað á Sigríði Á. Andersen dómsmálaráðherra að stöðva tafarlaust allar endursendingar umsækjenda um alþjóðlega vernd til Ítalíu og Grikklands. Vilja þeir einnig að allar endursendingar sem þegar hafa átt sér stað verði endurskoðaðar. „Vakin er athygli á því að Mannréttindadómstóll Evrópu hefur ítrekað úrskurðað að endursendingar flóttamanna til landa þar sem hætta er á að þeir verði sendir áfram til landsvæðis þar sem grundvallarréttindum þeirra er hætta búin stangist á við Mannréttindasáttmála Evrópu sem og alþjóðlegan flóttamannarétt,“ segir í áskoruninni. Þá beri þess að geta að Mannréttindadómstóllinn hafi ekki snúið við ákvörðunum sínum um að endursendingar aðildarríkja til Grikklands stangist á við mannréttindasáttmálann, vegna óviðunandi aðbúnaðar flóttamanna þar í landi. Sömuleiðis hafi dómstóllinn gert alvarlegar athugasemdir við endursendingar viðkvæmra og varnarlausra einstaklinga til Ítalíu vegna bágra aðstæðna þar. „Dómsmálaráðuneytið hætti af þessum sökum endursendingum til þessara ríkja í desember 2015. Undirrituð telja þá ákvörðun enn eiga rétt á sér. Enn býr flóttafólk við óviðunandi aðstæður í þessum ríkjum.“ Þingmennirnir sem skrifa undir áskorunina eru Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, Andrés Ingi Jónsson, Gunnar Hrafn Jónsson, Rósa Björk Brynjólfsdóttir, Logi Einrasosn, Guðjón S. Brjánsson, Ásta Guðrún Helgadóttir og Steinunn Þóra Árnadóttir.
Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira