Sunna Rannveig: Stressuð fyrir bardagann en allt lagaðist í búrinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. mars 2017 10:00 Sunna þreytti frumraun sína í Invicta á síðasta ári. vísir/allan suarez Sunna Rannveig Davíðsdóttir berst öðru sinni í Invicta FC á laugardaginn eða laust eftir miðnætti. Hún mætir Mallory Martin sem vann einnig fyrsta bardagann sinn eins og Sunna. Bardagakvöldið hefst á miðnætti á laugardaginn og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 HD. Sunna hóf Invicta-ferilinn á flottum sigri gegn Ashley Greenwood eftir dómaraúrskurð en Sunna hafði yfirhöndina allan bardagann og ætlar sér stóra hluti í Kansas um helgina. Pétur Marinó Jónsson, aðallýsandi Stöð 2 Sport í blönduðum bardagalistum, hefur eins og alltaf tekið saman þáttinn Leiðina að búrinu á vefsíðu sinni MMAFréttir.is þar sem Sunna Rannveig talar um upplifunina af síðasta bardaga og undirbúninginn fyrir bardagann um helgina. „Ég bjóst við því að vera stressaðari í búrinu sjálfu en fyrir bardagann var fjölmiðladagur. Þá var myndataka, viðtal og myndbandsupptaka og ég fann að þar var ég rosalega stressuð. Ég var þurr í munninum og svolítið málhölt fannst mér. Þetta reddaðist samt allt og var rosalega góð reynsla. Þetta fer í reynslubankann og verður léttara næst,“ segir Sunna. „Þegar kom að bardaganum sjálfum leið mér vel og ég var afslöppuð. Ég var með spennustigið rétt stillt. Loksins var ég komin þangað og þegar dómarinn sagði „fight“ sá ég ekkert nema andstæðinginn fyrir framan mig. Ég náði að loka á allt annað,“ segir Sunna Rannveig Davíðsdóttir. MMA Tengdar fréttir Vinkonurnar elska að berjast Sunna Rannveig Davíðsdóttir og Joanne Calderwood eru fyrstu atvinnubardagakonurnar í sínum heimalöndum. Þær tala vel um hvor aðra og Calderwood telur að Sunna geti barist hjá UFC-bardagasambandinu. 10. mars 2017 06:00 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Sjá meira
Sunna Rannveig Davíðsdóttir berst öðru sinni í Invicta FC á laugardaginn eða laust eftir miðnætti. Hún mætir Mallory Martin sem vann einnig fyrsta bardagann sinn eins og Sunna. Bardagakvöldið hefst á miðnætti á laugardaginn og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 HD. Sunna hóf Invicta-ferilinn á flottum sigri gegn Ashley Greenwood eftir dómaraúrskurð en Sunna hafði yfirhöndina allan bardagann og ætlar sér stóra hluti í Kansas um helgina. Pétur Marinó Jónsson, aðallýsandi Stöð 2 Sport í blönduðum bardagalistum, hefur eins og alltaf tekið saman þáttinn Leiðina að búrinu á vefsíðu sinni MMAFréttir.is þar sem Sunna Rannveig talar um upplifunina af síðasta bardaga og undirbúninginn fyrir bardagann um helgina. „Ég bjóst við því að vera stressaðari í búrinu sjálfu en fyrir bardagann var fjölmiðladagur. Þá var myndataka, viðtal og myndbandsupptaka og ég fann að þar var ég rosalega stressuð. Ég var þurr í munninum og svolítið málhölt fannst mér. Þetta reddaðist samt allt og var rosalega góð reynsla. Þetta fer í reynslubankann og verður léttara næst,“ segir Sunna. „Þegar kom að bardaganum sjálfum leið mér vel og ég var afslöppuð. Ég var með spennustigið rétt stillt. Loksins var ég komin þangað og þegar dómarinn sagði „fight“ sá ég ekkert nema andstæðinginn fyrir framan mig. Ég náði að loka á allt annað,“ segir Sunna Rannveig Davíðsdóttir.
MMA Tengdar fréttir Vinkonurnar elska að berjast Sunna Rannveig Davíðsdóttir og Joanne Calderwood eru fyrstu atvinnubardagakonurnar í sínum heimalöndum. Þær tala vel um hvor aðra og Calderwood telur að Sunna geti barist hjá UFC-bardagasambandinu. 10. mars 2017 06:00 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Sjá meira
Vinkonurnar elska að berjast Sunna Rannveig Davíðsdóttir og Joanne Calderwood eru fyrstu atvinnubardagakonurnar í sínum heimalöndum. Þær tala vel um hvor aðra og Calderwood telur að Sunna geti barist hjá UFC-bardagasambandinu. 10. mars 2017 06:00