Zak Brown: Honda fjárfestir til að gera vélina samkeppnishæfa Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 23. mars 2017 07:00 Eric Boullier, liðsstjóri McLaren (t.h.) og Zak Brown (t.v.). Vísir/Getty Zak Brown, framkvæmdastjóri McLaren liðsins í Formúlu 1 segir að Honda sé að gera allt sem hægt er til að vélin verði samkeppnishæf sem fyrst. Mclaren liðið er það eina sem notar Honda vélarí Formúlu 1. Liðið hefur átt afleitt undirbúningstímabil með Honda vélina um borð. Vélin dugði mest 11 hringi í röð á æfingum áður en hún bilaði. Vandamálið felst í því að vélin hristist of mikið. Rafkerfið sem er stór hluti vélarinnar, þolir ekki titringinn. Brown segir að bæði McLaren og Honda séu að gera allt til að láta verkefnið ganga upp, þrátt fyrir þreifingar McLaren sem leitaði til Mercedes um að fá mögulega vélar frá heismeisturunum. „Við erum í sambandi við Honda og erum að reyna að finna út hvaða langtíma áætlun er best, en við þurfum líka að sjá skammtíma framfarir,“ sagði Brown í samtali við RACER. „Við þurfum að laga vandamálin okkar hratt, svo við erum að leita allra leiða til þess.“ „Við erum með aðra samstarfsaðila sem búast við góðum úrslitum og við viljum halda góðu samstarfi við Honda en við þurfum líka að huga að Chandon, NTT, Jhonnie Walker og SAP. Þau vilja góð úrslit.“ „Honda er að fjárfesta eins og þarf, þeir hafa einbeittan vilja til þess að gera vélina samkeppnishæfa og eru þess vegna réttur samstarfsaðili. Við erum með tæknilegt vandamál sem við verðum að finna lausn á afar, afar fljótlega.“ Fyrsta keppni tímabilsins fer fram í Ástralíu um helgina. Tímatakan og keppnin verða í beinni útsendingu í leiftrandi háskerpu á Stöð 2 Sport. Tryggðu þér áskrift á 365.is. Formúla Tengdar fréttir Alonso: Ég er búinn undir erfiða helgi í Ástralíu Fernando Alonso, ökumaður McLaren-Honda liðsins segist undirbúinn fyrir erfiða helgi í Ástralíu u komandi helgi. 21. mars 2017 18:15 McLaren athugar möguleikan á að fá Mercedes vél McLaren hefur verið að leita á náðir Mercedes undanfarna daga með von um að reyna að komast yfir vélar frá Mercedes. 16. mars 2017 22:30 Webber: Sebastian Vettel mun vinna í Ástralíu Fyrrum Formúlu 1 ökumaður og liðsfélagi Sebastian Vettel hjá Red Bull, Mark Webber spáir því að Vettel vinni fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu um helgina. 22. mars 2017 16:30 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Hugsaði að ég myndi aldrei gera þetta aftur“ Sport Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Zak Brown, framkvæmdastjóri McLaren liðsins í Formúlu 1 segir að Honda sé að gera allt sem hægt er til að vélin verði samkeppnishæf sem fyrst. Mclaren liðið er það eina sem notar Honda vélarí Formúlu 1. Liðið hefur átt afleitt undirbúningstímabil með Honda vélina um borð. Vélin dugði mest 11 hringi í röð á æfingum áður en hún bilaði. Vandamálið felst í því að vélin hristist of mikið. Rafkerfið sem er stór hluti vélarinnar, þolir ekki titringinn. Brown segir að bæði McLaren og Honda séu að gera allt til að láta verkefnið ganga upp, þrátt fyrir þreifingar McLaren sem leitaði til Mercedes um að fá mögulega vélar frá heismeisturunum. „Við erum í sambandi við Honda og erum að reyna að finna út hvaða langtíma áætlun er best, en við þurfum líka að sjá skammtíma framfarir,“ sagði Brown í samtali við RACER. „Við þurfum að laga vandamálin okkar hratt, svo við erum að leita allra leiða til þess.“ „Við erum með aðra samstarfsaðila sem búast við góðum úrslitum og við viljum halda góðu samstarfi við Honda en við þurfum líka að huga að Chandon, NTT, Jhonnie Walker og SAP. Þau vilja góð úrslit.“ „Honda er að fjárfesta eins og þarf, þeir hafa einbeittan vilja til þess að gera vélina samkeppnishæfa og eru þess vegna réttur samstarfsaðili. Við erum með tæknilegt vandamál sem við verðum að finna lausn á afar, afar fljótlega.“ Fyrsta keppni tímabilsins fer fram í Ástralíu um helgina. Tímatakan og keppnin verða í beinni útsendingu í leiftrandi háskerpu á Stöð 2 Sport. Tryggðu þér áskrift á 365.is.
Formúla Tengdar fréttir Alonso: Ég er búinn undir erfiða helgi í Ástralíu Fernando Alonso, ökumaður McLaren-Honda liðsins segist undirbúinn fyrir erfiða helgi í Ástralíu u komandi helgi. 21. mars 2017 18:15 McLaren athugar möguleikan á að fá Mercedes vél McLaren hefur verið að leita á náðir Mercedes undanfarna daga með von um að reyna að komast yfir vélar frá Mercedes. 16. mars 2017 22:30 Webber: Sebastian Vettel mun vinna í Ástralíu Fyrrum Formúlu 1 ökumaður og liðsfélagi Sebastian Vettel hjá Red Bull, Mark Webber spáir því að Vettel vinni fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu um helgina. 22. mars 2017 16:30 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Hugsaði að ég myndi aldrei gera þetta aftur“ Sport Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Alonso: Ég er búinn undir erfiða helgi í Ástralíu Fernando Alonso, ökumaður McLaren-Honda liðsins segist undirbúinn fyrir erfiða helgi í Ástralíu u komandi helgi. 21. mars 2017 18:15
McLaren athugar möguleikan á að fá Mercedes vél McLaren hefur verið að leita á náðir Mercedes undanfarna daga með von um að reyna að komast yfir vélar frá Mercedes. 16. mars 2017 22:30
Webber: Sebastian Vettel mun vinna í Ástralíu Fyrrum Formúlu 1 ökumaður og liðsfélagi Sebastian Vettel hjá Red Bull, Mark Webber spáir því að Vettel vinni fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu um helgina. 22. mars 2017 16:30