Gorsuch segir Trump ekki hafinn yfir lög Kristín Ólafsdóttir skrifar 22. mars 2017 14:48 Neil Gorsuch. Vísir/Getty Neil M. Gorsuch, hæstaréttardómaraefni Donalds Trump, heldur því staðfastlega fram að enginn, ekki einu sinni forseti Bandaríkjanna, sé hafinn yfir lög. Þetta kom fram á öðrum degi áheyrnar hans frammi fyrir þinginu. BBC greinir frá. Aðspurður hvort Trump gæti verið sóttur til saka ef hann kæmi aftur á ólöglegum yfirheyrsluaðferðum, þ.á.m. svokallaðri „waterboarding“-aðferð, ítrekaði Gorsuch þessa skoðun sína. Þá var hann einnig spurður út í úrskurð í máli Roe v. Wade frá árinu 1973 en í kosningabaráttu sinni lagði Trump áherslu á að skipa dómara sem myndi snúa úrskurðinum við. Gorsuch svaraði einfaldlega „nei“ og að hann hefði „gengið út“ ef Trump hefði farið þess á leit við hann. Hann fullyrti enn fremur að hann hefði ekki verið beðinn um að lofa neinu varðandi dómsúrskurði. Gorsuch gaf annars lítið upp og forðaðist að fullyrða nokkuð sem gæti reynst umdeilt. Þá var hann einnig spurður út í réttindi fólks á vinnumarkaði, umdeilt ferðabann forsetans og hversu bókstaflega ætti að styðjast við stjórnarskrána í túlkun á lögum. Svör hans voru nokkuð loðin. Óvíst er hvort Demókratar reyni að standa í vegi fyrir tilnefningu Gorsuch. Ef þeir láta á það reyna gæti það reynst þeim erfitt en Repúblikanar eru með meirihluta í öldungadeild bandaríska þingsins. Búist er við að kosið verði um tilnefninguna fyrir 7. apríl næstkomandi. Þriðji dagur áheyrnar Gorsuch frammi fyrir þinginu fer nú fram. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Gorsuch heitir sjálfstæði í Hæstarétti Hæstaréttardómaraefni Trump segist ekki hafa lofað neinu varðandi úrskurði sína. 21. mars 2017 16:50 FBI segir ekkert styðja ásakanir Trumps Comey staðfesti enn fremur að forseti Bandaríkjanna hafi enga heimild til að fyrirskipa hleranir. 21. mars 2017 07:00 Banki sem lánaði Trump 300 milljónir dollara í lykilhlutverki í peningaþvætti rússneskra glæpamanna Þýski bankinn Deutsche Bank sem lánaði Donald Trump 300 milljónir dollara lék lykilhlutverk í umfangsmiklu peningaþvætti sem tengist glæpastarfsemi í Rússlandi og rekja má allt til rússneskra valdhafa. 22. mars 2017 07:45 Trump segir þingsæti Repúblikana í húfi Mikill ágreiningur er meðal Repúblikana á þingi um það hvers konar löggjöf eigi að taka við af Obamacare. 22. mars 2017 07:00 Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Erlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Innlent Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Innlent Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Innlent Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Innlent Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Innlent Fleiri fréttir Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Sjá meira
Neil M. Gorsuch, hæstaréttardómaraefni Donalds Trump, heldur því staðfastlega fram að enginn, ekki einu sinni forseti Bandaríkjanna, sé hafinn yfir lög. Þetta kom fram á öðrum degi áheyrnar hans frammi fyrir þinginu. BBC greinir frá. Aðspurður hvort Trump gæti verið sóttur til saka ef hann kæmi aftur á ólöglegum yfirheyrsluaðferðum, þ.á.m. svokallaðri „waterboarding“-aðferð, ítrekaði Gorsuch þessa skoðun sína. Þá var hann einnig spurður út í úrskurð í máli Roe v. Wade frá árinu 1973 en í kosningabaráttu sinni lagði Trump áherslu á að skipa dómara sem myndi snúa úrskurðinum við. Gorsuch svaraði einfaldlega „nei“ og að hann hefði „gengið út“ ef Trump hefði farið þess á leit við hann. Hann fullyrti enn fremur að hann hefði ekki verið beðinn um að lofa neinu varðandi dómsúrskurði. Gorsuch gaf annars lítið upp og forðaðist að fullyrða nokkuð sem gæti reynst umdeilt. Þá var hann einnig spurður út í réttindi fólks á vinnumarkaði, umdeilt ferðabann forsetans og hversu bókstaflega ætti að styðjast við stjórnarskrána í túlkun á lögum. Svör hans voru nokkuð loðin. Óvíst er hvort Demókratar reyni að standa í vegi fyrir tilnefningu Gorsuch. Ef þeir láta á það reyna gæti það reynst þeim erfitt en Repúblikanar eru með meirihluta í öldungadeild bandaríska þingsins. Búist er við að kosið verði um tilnefninguna fyrir 7. apríl næstkomandi. Þriðji dagur áheyrnar Gorsuch frammi fyrir þinginu fer nú fram.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Gorsuch heitir sjálfstæði í Hæstarétti Hæstaréttardómaraefni Trump segist ekki hafa lofað neinu varðandi úrskurði sína. 21. mars 2017 16:50 FBI segir ekkert styðja ásakanir Trumps Comey staðfesti enn fremur að forseti Bandaríkjanna hafi enga heimild til að fyrirskipa hleranir. 21. mars 2017 07:00 Banki sem lánaði Trump 300 milljónir dollara í lykilhlutverki í peningaþvætti rússneskra glæpamanna Þýski bankinn Deutsche Bank sem lánaði Donald Trump 300 milljónir dollara lék lykilhlutverk í umfangsmiklu peningaþvætti sem tengist glæpastarfsemi í Rússlandi og rekja má allt til rússneskra valdhafa. 22. mars 2017 07:45 Trump segir þingsæti Repúblikana í húfi Mikill ágreiningur er meðal Repúblikana á þingi um það hvers konar löggjöf eigi að taka við af Obamacare. 22. mars 2017 07:00 Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Erlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Innlent Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Innlent Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Innlent Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Innlent Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Innlent Fleiri fréttir Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Sjá meira
Gorsuch heitir sjálfstæði í Hæstarétti Hæstaréttardómaraefni Trump segist ekki hafa lofað neinu varðandi úrskurði sína. 21. mars 2017 16:50
FBI segir ekkert styðja ásakanir Trumps Comey staðfesti enn fremur að forseti Bandaríkjanna hafi enga heimild til að fyrirskipa hleranir. 21. mars 2017 07:00
Banki sem lánaði Trump 300 milljónir dollara í lykilhlutverki í peningaþvætti rússneskra glæpamanna Þýski bankinn Deutsche Bank sem lánaði Donald Trump 300 milljónir dollara lék lykilhlutverk í umfangsmiklu peningaþvætti sem tengist glæpastarfsemi í Rússlandi og rekja má allt til rússneskra valdhafa. 22. mars 2017 07:45
Trump segir þingsæti Repúblikana í húfi Mikill ágreiningur er meðal Repúblikana á þingi um það hvers konar löggjöf eigi að taka við af Obamacare. 22. mars 2017 07:00