Arnold skýtur föstum skotum að Trump Samúel Karl Ólason skrifar 21. mars 2017 13:46 Arnold Schwarzenegger og Donald Trump. Vísir/Getty Arnold Schwarzenegger skaut föstum skotum að Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, á Twitter í morgun. Þeir tveir hafa deilt á samfélagsmiðlum að undanförnu og þá sérstaklega um áhorfstölur. Nú segir Schwarzenegger að nýjustu tölur Trump séu komnar í hús og að hann sé í ræsinu.Gallup birti í gær niðurstöður könnunar sem sýndu fram á að 37 prósent Bandaríkjamanna séu ánægð með störf hans og hefur þessi tala ekki verið lægri frá því að Trump tók við embætti í janúar. 58 prósent segjast óánægð með störf forsetans.Sjá einnig: Trump segir að Schwarzenegger hafi verið rekinnSchwarzenegger birti myndband á Twitter í morgun þar sem hann spyr Trump við hverju hann hafi búist. Hann hafi tekið frístundir af börnum og mat frá fátæku fólki. „Það er ekki það sem þú kallar að gera Bandaríkin frábær aftur“. Þá býðst Schwarzenegger til þess að fara með Trump og kynna fyrir honum frístundir barna í skóla skammt frá Hvíta húsinu. Frístundir sem samtök Schwarzenegger, After School All Stars sjá um.Hey, @realDonaldTrump, I have some advice. See you at Hart Middle School? Here's more info about #afterschool: https://t.co/NOgdhBHyyp pic.twitter.com/NQI2OdVqtF— Arnold (@Schwarzenegger) March 21, 2017 Schwarzenegger er fyrrverandi ríkisstjóri Kaliforníu og repúblikani, en hann neytaði að styðja forsetaframboð Trump. Þá tók hann við umsjón Celebrity Apprentice þáttanna, við litla kátínu Trump. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump segir að Schwarzenegger hafi verið rekinn Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er efins um að Arnold Schwarzenegger hafi stigið sjálfviljugur til hliðar sem umsjónarmaður þáttanna The New Celebrity Apprentice. 5. mars 2017 11:41 Trump óskar eftir því að beðið verði fyrir áhorfstölum Schwarzenegger Deilur á milli raunveruleikastjarnanna halda áfram. 2. febrúar 2017 16:08 Schwarzenegger hættur og kennir Donald Trump um slæmt gengi Arnold Schwarzenegger hefur stigið til hliðar sem umsjónarmaður þáttanna The New Celebrity Apprentice. 3. mars 2017 21:36 Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Sjá meira
Arnold Schwarzenegger skaut föstum skotum að Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, á Twitter í morgun. Þeir tveir hafa deilt á samfélagsmiðlum að undanförnu og þá sérstaklega um áhorfstölur. Nú segir Schwarzenegger að nýjustu tölur Trump séu komnar í hús og að hann sé í ræsinu.Gallup birti í gær niðurstöður könnunar sem sýndu fram á að 37 prósent Bandaríkjamanna séu ánægð með störf hans og hefur þessi tala ekki verið lægri frá því að Trump tók við embætti í janúar. 58 prósent segjast óánægð með störf forsetans.Sjá einnig: Trump segir að Schwarzenegger hafi verið rekinnSchwarzenegger birti myndband á Twitter í morgun þar sem hann spyr Trump við hverju hann hafi búist. Hann hafi tekið frístundir af börnum og mat frá fátæku fólki. „Það er ekki það sem þú kallar að gera Bandaríkin frábær aftur“. Þá býðst Schwarzenegger til þess að fara með Trump og kynna fyrir honum frístundir barna í skóla skammt frá Hvíta húsinu. Frístundir sem samtök Schwarzenegger, After School All Stars sjá um.Hey, @realDonaldTrump, I have some advice. See you at Hart Middle School? Here's more info about #afterschool: https://t.co/NOgdhBHyyp pic.twitter.com/NQI2OdVqtF— Arnold (@Schwarzenegger) March 21, 2017 Schwarzenegger er fyrrverandi ríkisstjóri Kaliforníu og repúblikani, en hann neytaði að styðja forsetaframboð Trump. Þá tók hann við umsjón Celebrity Apprentice þáttanna, við litla kátínu Trump.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump segir að Schwarzenegger hafi verið rekinn Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er efins um að Arnold Schwarzenegger hafi stigið sjálfviljugur til hliðar sem umsjónarmaður þáttanna The New Celebrity Apprentice. 5. mars 2017 11:41 Trump óskar eftir því að beðið verði fyrir áhorfstölum Schwarzenegger Deilur á milli raunveruleikastjarnanna halda áfram. 2. febrúar 2017 16:08 Schwarzenegger hættur og kennir Donald Trump um slæmt gengi Arnold Schwarzenegger hefur stigið til hliðar sem umsjónarmaður þáttanna The New Celebrity Apprentice. 3. mars 2017 21:36 Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Sjá meira
Trump segir að Schwarzenegger hafi verið rekinn Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er efins um að Arnold Schwarzenegger hafi stigið sjálfviljugur til hliðar sem umsjónarmaður þáttanna The New Celebrity Apprentice. 5. mars 2017 11:41
Trump óskar eftir því að beðið verði fyrir áhorfstölum Schwarzenegger Deilur á milli raunveruleikastjarnanna halda áfram. 2. febrúar 2017 16:08
Schwarzenegger hættur og kennir Donald Trump um slæmt gengi Arnold Schwarzenegger hefur stigið til hliðar sem umsjónarmaður þáttanna The New Celebrity Apprentice. 3. mars 2017 21:36