Gunnar Nelson nálgast toppinn á „hengingarlistanum“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2017 09:30 Gunnar Nelson með Jouban í gólfinu. mynd/mjölnir/Sóllilja baltasarsdóttir Gunnar Nelson slökkti ljósin hjá Alan Jouban í byrjun annarrar lotu í UFC í London um helgina og varð um leið sá fyrsti til að vinna Bandaríkjamanninn Alan Jouban á hengingartaki. Gunnar komst líka með þess einu skrefi nær toppnum á hengingarlistanum í veltivigt UFC. Hæfileikar íslenska víkingsins í gólfinu eru á góðri leið með að setja met í UFC-heiminum. Menn á MMA Junkie fóru yfir þesa tölfræði hjá íslenska bardagamanninum. Gunnar Nelson hefur unnið sjö sigra á UFC-ferlinum sínum þar af sex þeirra á hengingartaki. Hann kláraði bardagann á laugardaginn með hengingartaki sem kallast fallöxin. Þetta skilar honum upp í annað sæti á listanum yfir þá sem hafa klárað flesta bardaga í veltivigt UFC á hengingartaki. Nú er það aðeins Chris Lytle (sex) sem hefur klárað fleiri bardaga með slíku taki. Gunnar hefur unnið sex UFC-bardaga á hengingartaki frá árinu 2012 og er þar í efsta sæti með Charles Oliveira. Gunnar Nelson er ekki mikið fyrir að vinna á stigum því okkar maður hefur klárað 15 af 16 MMA-bardögum sínum áður en síðasta lotan klárast. MMA Tengdar fréttir Hélt að kerfið hefði farið í gang út af prumpulykt | Gunnar fór á kostum á blaðamannafundi Það var stutt í húmorinn hjá Gunnari Nelson eftir sigur hans á Alan Jouban á UFC London í gær. 19. mars 2017 10:31 Tveir grjótharðir saman á mynd Landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta, Aron Einar Gunnarsson, lét sig ekki vanta þegar Gunnar Nelson barðist í London í gær. 19. mars 2017 12:41 Gunnar fékk mikið hrós frá Conor Conor McGregor fylgdist vitanlega vel með bardaga vinar síns og æfingafélaga í gærkvöldi. 19. mars 2017 10:38 Þessi Gunnar getur farið á toppinn Gunnar Nelson sýndi UFC-heiminum á laugardagskvöldið að hann ætlar sér stóra hluti. Gunnar gekk frá Alan Jouban í O2-höllinni í London með hengingartaki eftir 47 sekúndur í 2. lotu. Gunnar var öryggið uppmálað alla vikuna og sýndi allar sínar bestu hliðar. 20. mars 2017 06:00 Gunnar fékk fimm milljóna króna bónus fyrir eina bestu frammistöðu kvöldsins Gunnar Nelson lagði Alan Jouban svo sannfærandi að hann fékk vænan bónus. 19. mars 2017 00:02 Gunnar og Jouban ræddu taktík á barnum Þó hart sé barist í búrinu í blönduðum bardagaíþróttum er jafnan engin illska milli manna eftir bardaga líkt og samskipti Gunnars Nelson og Alan Jouban í nótt sýna. 19. mars 2017 13:18 Sjáðu Gunnar Nelson hengja Alan Jouban | Myndband Svakalegt hægrihandarhögg varð upphafið að endinum hjá Bandaríkjamanninum Alan Jouban. 19. mars 2017 00:44 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Sjá meira
Gunnar Nelson slökkti ljósin hjá Alan Jouban í byrjun annarrar lotu í UFC í London um helgina og varð um leið sá fyrsti til að vinna Bandaríkjamanninn Alan Jouban á hengingartaki. Gunnar komst líka með þess einu skrefi nær toppnum á hengingarlistanum í veltivigt UFC. Hæfileikar íslenska víkingsins í gólfinu eru á góðri leið með að setja met í UFC-heiminum. Menn á MMA Junkie fóru yfir þesa tölfræði hjá íslenska bardagamanninum. Gunnar Nelson hefur unnið sjö sigra á UFC-ferlinum sínum þar af sex þeirra á hengingartaki. Hann kláraði bardagann á laugardaginn með hengingartaki sem kallast fallöxin. Þetta skilar honum upp í annað sæti á listanum yfir þá sem hafa klárað flesta bardaga í veltivigt UFC á hengingartaki. Nú er það aðeins Chris Lytle (sex) sem hefur klárað fleiri bardaga með slíku taki. Gunnar hefur unnið sex UFC-bardaga á hengingartaki frá árinu 2012 og er þar í efsta sæti með Charles Oliveira. Gunnar Nelson er ekki mikið fyrir að vinna á stigum því okkar maður hefur klárað 15 af 16 MMA-bardögum sínum áður en síðasta lotan klárast.
MMA Tengdar fréttir Hélt að kerfið hefði farið í gang út af prumpulykt | Gunnar fór á kostum á blaðamannafundi Það var stutt í húmorinn hjá Gunnari Nelson eftir sigur hans á Alan Jouban á UFC London í gær. 19. mars 2017 10:31 Tveir grjótharðir saman á mynd Landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta, Aron Einar Gunnarsson, lét sig ekki vanta þegar Gunnar Nelson barðist í London í gær. 19. mars 2017 12:41 Gunnar fékk mikið hrós frá Conor Conor McGregor fylgdist vitanlega vel með bardaga vinar síns og æfingafélaga í gærkvöldi. 19. mars 2017 10:38 Þessi Gunnar getur farið á toppinn Gunnar Nelson sýndi UFC-heiminum á laugardagskvöldið að hann ætlar sér stóra hluti. Gunnar gekk frá Alan Jouban í O2-höllinni í London með hengingartaki eftir 47 sekúndur í 2. lotu. Gunnar var öryggið uppmálað alla vikuna og sýndi allar sínar bestu hliðar. 20. mars 2017 06:00 Gunnar fékk fimm milljóna króna bónus fyrir eina bestu frammistöðu kvöldsins Gunnar Nelson lagði Alan Jouban svo sannfærandi að hann fékk vænan bónus. 19. mars 2017 00:02 Gunnar og Jouban ræddu taktík á barnum Þó hart sé barist í búrinu í blönduðum bardagaíþróttum er jafnan engin illska milli manna eftir bardaga líkt og samskipti Gunnars Nelson og Alan Jouban í nótt sýna. 19. mars 2017 13:18 Sjáðu Gunnar Nelson hengja Alan Jouban | Myndband Svakalegt hægrihandarhögg varð upphafið að endinum hjá Bandaríkjamanninum Alan Jouban. 19. mars 2017 00:44 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Sjá meira
Hélt að kerfið hefði farið í gang út af prumpulykt | Gunnar fór á kostum á blaðamannafundi Það var stutt í húmorinn hjá Gunnari Nelson eftir sigur hans á Alan Jouban á UFC London í gær. 19. mars 2017 10:31
Tveir grjótharðir saman á mynd Landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta, Aron Einar Gunnarsson, lét sig ekki vanta þegar Gunnar Nelson barðist í London í gær. 19. mars 2017 12:41
Gunnar fékk mikið hrós frá Conor Conor McGregor fylgdist vitanlega vel með bardaga vinar síns og æfingafélaga í gærkvöldi. 19. mars 2017 10:38
Þessi Gunnar getur farið á toppinn Gunnar Nelson sýndi UFC-heiminum á laugardagskvöldið að hann ætlar sér stóra hluti. Gunnar gekk frá Alan Jouban í O2-höllinni í London með hengingartaki eftir 47 sekúndur í 2. lotu. Gunnar var öryggið uppmálað alla vikuna og sýndi allar sínar bestu hliðar. 20. mars 2017 06:00
Gunnar fékk fimm milljóna króna bónus fyrir eina bestu frammistöðu kvöldsins Gunnar Nelson lagði Alan Jouban svo sannfærandi að hann fékk vænan bónus. 19. mars 2017 00:02
Gunnar og Jouban ræddu taktík á barnum Þó hart sé barist í búrinu í blönduðum bardagaíþróttum er jafnan engin illska milli manna eftir bardaga líkt og samskipti Gunnars Nelson og Alan Jouban í nótt sýna. 19. mars 2017 13:18
Sjáðu Gunnar Nelson hengja Alan Jouban | Myndband Svakalegt hægrihandarhögg varð upphafið að endinum hjá Bandaríkjamanninum Alan Jouban. 19. mars 2017 00:44